Morgunblaðið - 21.06.1974, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JUNÍ 1974
31
'Síml 50 2 49
FORMAÐURINN
(The Chairman)
Hörkuspennandi amerisk mynd i
litum og með islenzkum texta.
Gregory Peck, Anne Heywood.
Sýnd kl. 9.
iÆJARBíP
GEÐVEIKR AHÆ LIÐ
Hrollvekjandi ensk mynd i litum
með islenzkum texta.
PeterCushing
Herbert Lom
Britt Ekland
Richard Todd
og Geoffrey Dayldon.
Leikstjóri:
Roy Ward Baker.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
EINVÍGIÐ
Á KYRRAHAFINU
(HELL IN THE PACIFIC)
Snilldarlega leikin og æsispenn-
andi mynd — tekin í litum og á
breiðtjald — frá Selmur
Pictures. — Kvikmyndahandrit
eftir Alexander Jacobs og Eric
Bercovici, skv. skáldsögu eftir
Reuben Bercovitch. — Tónlist
eftir Lalo Schifrin. — Leikstjóri
John Boorman.
Leikendur: Lee Marvin
Toshio Mifune.
íslenzkur texti
Endursýnd kl. 5.15 — 9.
LEIKHÚS1
OPIÐ I KVÖLD
LEIKHÚS
TRÍÓIÐ
LEIKUR
BORÐAPÖNTUN
EFTIR KL 15.00
SIIVII 1 9636
^ _____________
INGÓLFS-CAFE
GÖMLUDANSARNIR í KVÖLD.
Hljómsveit GARÐARS JÓHANNSSONAR.
Söngvari: BJORN ÞORGEIRSSON.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826.
PELICAN
í kvöld verður alveg sérstaklega til tjaldað og eru
ástæður ýmsar. Má þar nefna þjóðhátíð, listahátíð,
lystahátíð, hátíð i upphafi sláttar, hátíð v/niðursetn-
ingar á kartöflum og öðrum garðávöxtum, lýsishátíð
(ufsa) og svo mætti lengi telja. Því er hátíðarskap
nauðsynlegt fyrir alla fædda '58 og fyrr og eru til
mætings m/passa. 400 krónur inn, ekkert til baka því
hátíðin stendur frá 21 — 01. Bimbó heldur fæðingar-
hátið sina um þessar mundir. Hann verður að heiman.
BRIMKLÓ
Veitingahúsicf
Borgartúni 32
TJARNARBÚD
Hljómsveitin Change
leikurí kvöld frá 9—1
Kjarnar og
Fjarkar
Opið kl. 8—1
Opið í kvöld til kl. 1 .
Hljómsveitin Islandía ásamt söngvurunum
Þuríði og Pálma.
Matur framreiddur frá kl. 7.
Borðapantanir í síma 8631 0.
Lágmarksaldur 20 ár.
K völdklæðnaður.
ÞORSCA FE
Opus leikur í kvöld frá kl.9-1
RÖ-DULL
Hljómsveitin ANDRÁ
Opið frá kl. 7—1