Morgunblaðið - 21.06.1974, Page 34

Morgunblaðið - 21.06.1974, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. JUNl 1974 + * IÞROTTAFRETTIR MORGONRLAOSIAiS Fjögur börn til Noregs EINS og undanfarin ár verður fjórum börnum frá Islandi boðin þátttaka f Donald Duck-leikunum í Kongsberg í Noregi, sem að þessu sinni fara fram dagana 31. ágúst til 1. september. Leikarnir eru einungis ætlaðir börnum, sem fædd eru 1962 og 1963. Keppt verður I þessum grein- hafi þau keppt við lögleg skilyrði, og árangurinn verið tilkynntur fyrir 10. ágúst til stjórnar FRI. Hér með er tafla yfir sigurveg- arana á leikunum 1973, svo og árangur þeirra, sem urðu nr. 8 til samanburðar, en 8 beztu börnin í hverri grein hljóta verðlaun. Ekki hefur verið keppt f hástökki á leikunum fyrr en nú. 11 ára 12 ára 60 m hlaup: Sigurvegari nr. 8 600 m hlaup : Sígurvegari nr. 8 Langstökk: Sigurvegari nr. 8. Kúluvarp: Sigurvegari nr. 8. um: 60 metra hlaupi, 600 metra hlaupi, langstökki og hástökki í öllum flokkum og kúluvarpi (3 kg) f flokki 12 ára telpna og 11 og 12 ára flokkum drengja. Urtökumót verður haldið að Selfossi 10. og 11. ágúst n.k. og verður þar keppt í sömu greinum. Að mótinu loknu verða íslenzku þátttakendurnir valdir. Til greina kemur einnig árangur barna, sem ekki geta tekið þátt f þessu móti. telpur 84 sek. drengir 8.6 sek. telpur 8.2 sek. drengir 8.4 sek. 9.2 sek. 9.0 sek. 8.8 sek. 8.7 sek. 1:46.2 mín. 1:44.4 mín. 1:45.9 mín. 1:40.8 mín. 1:54.4 mín. 1:48.8 mín. 1:49.9 mín. 1:44.5 mín. / • 4.76 m 4.61m. 4.75 m 4.98 m. 4.16 m 4.30 m 11.04 m 7.13 m 4.40 m. 9.55 m. 7.74 m. 4.54 m. 11.54.m 9.60 m. iSil leiknum 5:0 (Ljósm. H. Guðmundsson). Utlit fyrir spennandi keppni í 3. deild Keppnin i þriðju deild íslandsmótsins f knatt- spyrnu er fyrir nokkru hafin, en því miður hefur dregizt að birta úrslit úr Bikarkeppnin: Selfoss marði Gróttu! SELFOSS og Grótta léku f bikar- keppninni f fyrrakvöld og öllum á óvart var um mjög tvísýna bar- áttu að ræða. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn, bæði lið höfðu skorað 3 mörk. Á sfðustu mínútu framlengingarinnar tókst 2. deildar liðinu þó að tryggja sér sigurinn, sem svo sannarlega hékk á bláþræði. I lið Selfyssinga vantaði 5 af beztu leikmönnum liðsins, þá Sumarliða, Þorvarð, Kristin, Frið- þjóf og Guðjón. Þá kvörtuðu Sel- fyssingar yfir því, hve völlurinn er lítill og eins virtust leikmenn liðsins helzt of sigurvissir. Fram hjá því verður þó ekki gengið að Gróttumenn komu mjög á óvart í þessum leik og sýndu nú það bezta sem þeir hafa sýnt á keppnistfmabilinu. Gísli Sváfnisson átti stórleik með Selfossliðinu, og skoraði sjálfur þrjú mörk. Fjórða mark hans var á góðri leið með að verða að veruleika, þegar Gróttumaður stöðvaði knöttinn með höndum á marklínu. Ur vítaspyrnunni skor- aði Sigurður Reynir Óttarsson, og var það úrslitamerk leiksins. Fyrir Gróttu skoruðu Axel Friðriksson, Jón Albert og Sól- mundur Kristjánsson. I næsta leik sínum í bikarkeppninni mæta Selfyssingar liði IR. fyrstu leikjunum. Eins og sfðastliðið sumar er fyrir- hugað að greina frá úrslit- um leikja 3. deildar og markaskorurum á fþrótta- sfðum Morgunblaðsins eins fljótt og unnt er. Hér á eftir fara úrslit í fyrstu leikjunum og eins og sjá má er spennan þegar f al- gleymingi í þriðju deild- inni. FYLKIR — lR 2:1 Mörk Fylkis: Guðmundur Bjarna- son og Ásgeir Ólafsson Mark IR: Gunnar Haraldsson FYLKIR — LEIKNIR 13:0 Mörk Fylkis: Baldur Rafnsson 7, Guðmundur Bjarnason 2, Ómar Egilsson 2, Stefán Hjálmarsson 1, Ásgeir Ólafsson 1. FYLKIR — STJARNAN 1:1 Mark Fylkis: Ólafur Brynjólfsson Mark Stjörnunnar: Gunnar Björnsson IR — GRÓTTA 6:0 Mörk ÍR: Gunnar Haraldsson 1, Jóhannes Gunnarsson 1, Vil- hjálmur Sigurgeirsson 2, Guðmundur Björgvinsson 1, Bergþór Kristjánsson 1. VALUR — ÞRÓTTUR 0:6 Mörk Þóttar: Benedikt Sigur- jónsson 2, Jón Hermannsson 1, Jón Ingi Sigurbjörnsson 1, Guðmundur Sólheim 1, Einar Sigurjónsson 1. EINHERJI — HUGINN 3:1 Mörk Einherja: Sveinn Hreinsson, Jón Sigurjónsson og Eyjólfur Sigurðsson. Mark Hugins: Smári Fjalar. HÖTTUR — AUSTRI 0:2 Mörk Austra: Guðmundur Gfsla- son og Magnús Jónatansson. SINDRI — LEIKNIR 1:2 Mark Sindra: Albert Eymundsson. Mörk Leiknis: Stefán Garðarsson og Björn Birgisson. ÍR — LEIKNIR 6:0 Mörk IR: Jóhann Ingi Gunnarsson 3, Vilhjálmur Sigur- geirsson 2, Hörður Arnason 1. HRÖNN — REYNIR 1:2 Mark Hrannar: Brandur Jónsson. Mörk Reynis: Júlíus Jónsson og Hjörtur Jóhannsson. REYNIR — AFTURELDING 1:1 Mark Reynis: Jón Ólafsson. Mark Aftureldingar: Lárus Jónsson. VÍÐIR — ÞÓR 3:4 Mörk Víðis: Guðmundur J. Knútsson 2, Hafsteinn Ingvarsson 1. Mörk Þórs: Sigurður Óskarsson 2, Eiríkur Jónsson 2. STJARNAN — GRÓTTA 5:0 Mörk Stjörnunnar: Geir Ingi- marsson 3, Ingólfur Magnússon 1, Snæbjörn Björnsson 1. Framhald á bls. 20 Aðeins tvær þjóðir öruggar Spáð um úrslit undankeppninnar AÐEINS tvær þjóðir: Vestur- Þýzkaland og Pólland hafa þeg- ar tryggt sér þátttökurétt í átta liða úrslitum heimsmeistara- keppninnar í knattspyrnu. Á laugardag og sunnudag fara samtals fram átta leikir og þá fæst úr þvf skorið hvaða sex þjóðir fylgja þessum tveimur í úrslitakeppnina. Má því búast við harðri baráttu í leikjum helgarinnar. 1. riðill: Þar hafa Vestur-Þjóðverjar þegar tryggt sér annað sætið í úrslitakeppninni. Þeir leika við A-Þjóðverja í Hamborg á laugardaginn, og Ástralfa og Chile leika saman í þessum riðli í Berlín, einnig á laugar- daginn. Leikurinn við Austur- Þjóðverja skiptir Vestur-Þjóð- verja raunverulega engu máli, en samt má búast við, að þeir leggi mikla áherzlu á að sigra. Liðin hafa aðeins örsjaldan mætzt í leik, og myndu V-Þjóð- verjarnir örugglega þiggja það að geta hefnt fyrir tap liðsins I leiknum við A-Þjóðverja í síð- ustu Olympíukeppni. En Aust- ur-Þjóðverjarnir verða að ná öðru stiginu í þessum leik til þess að vera ö.'uggir um að komast áfram, þar sem líklegt er að Chile vinni Ástralíu meira en 2—0. 2. riðill Þrjú af fjórum liðum í 2. riðli eiga svo til jafna möguleika. Á laugardaginn leika Zaire og Brasilfa í Gelsenkirchen og á sama tíma mætir Skotland Júgóslavfu f Frankfurt. Brasilía má teljast öruggur sigurvegari í leiknum við Zaire, og sennilega munu Brassarnir skora mörg mörk f þeim leik, þótt liðið hafi reyndar ennþá ekki fundið leiðina að marki andstæðinga sinna. Skotum dugir því ekkert minna en sigur f leik sínum við Júgó- slavfu, þar sem markahlutfall Júgóslavanna er svo langtum betra eftir itórsigur þeirra, 9—0 yfir Zaire. Eftir hinn ágæta leik sinn við Brasilíu á dögunum verða Skotarnir að teljast sigurstranglegri. Spáin er því: Skotland og Brasilía komast áfram. 3. riðill: Á sunnudaginn leika Búlgar- ir við Hollendinga í Dortmunt og Svíar og Uruguay eigast við í DUsseldorf. Hollendingar og Svíar eru óneitanlega senni- legir sigurvegarar í þessum leikjum, þótt allt geti reyndar gerst, sérstaklega í leik Hol- lands og Búlgarfu, en búlgarska liðið hefur yfir frábærri vörn að ráða, og verður ekki auðvelt fyrir Hollendingana að komast í gegnum hana. Verði jafntefli í leik Búlgarfu og Hollands en Svfþjóð vinni Uruguay, komast Holland og Svíþjóð áfram og verður það að teljast sennileg niðurstaða. Spá: Holland og Svfþjóð í átta liða keppnina. 4. riðill: I fjórða riðli stendur slagur- inn um annað sætið f úrslita- keppninni milli Italfu og Argentínu. Pólland hefur þeg- ar tryggt sér hitt sætið. Argen- tfna leikur við Haiti f MUnchen á sunnudaginn og Pólland leikur við Italíu í Stuttgart. Óhætt er að bóka fyrirfram yfirburðasigur Argentínu yfir Haiti, en viðureign Italfu og Póllands verður mjög tvísýn. Italía þarf að ná stigi í þeim leik til þess að tryggja sig, og má ætla að það takist. Spá: Pól- land og Italfa áfram. Ef sú spá stenzt, að eftirtald- ar þjóðir komist í úrslitakeppn- ina: V-Þýzkaland, A-Þýzkaland, Brasilfa, Skotland, Holland, Svíþjóð, Pólland og Italfa, munu liðin leika þannig saman í fyrstu lotu úrslitakeppninnar: Holland — Italfa; Brasilfa — A-Þýzkaland, Skotland — V- Þýzkaland, Svíþjóð — Pólland. Allir þessir leikir fara fram 26. júnf n.k. Staðan f riðlunum er nú þessi: 1. riðill: Vestur- Þýzkaland 2 2 0 0 4—0 4 A- Þýzkaland 2 1 1 0 3—1 3 Chile 2 0 1 1 1—2 1 Ástralía 2 0 0 2 0—5 0 2. riðill: Júgóslavía 2 110 9—0 3 Skotland 2 110 2—0 3 Brasilía 2 0 2 0 0—0 2 Zaire 2 0 0 2 0—11 0 3. riðill: Holland 2 1 1 0 2—0 3 Búlgarfa 2 0 2 0 1—1 2 Svíþjóð 2 0 2 0 0—0 2 Uruguay 2 0 1 1 1—3 1 4. riðill: Pólland 2 2 0 0 10—2 4 Italfa 2 1 1 0 4—2 3 Argentína 2 0 1 1 3—4 1 Haiti 2 0 0 2 1—10 0

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.