Morgunblaðið - 18.07.1974, Qupperneq 9
ÁLFTAMÝRI
4ra herb. íbúð á 2. hæð um 104
ferm. íbúðin er ein stofa, suður-
stofa með svölum, hjónaherbergi
og 2 barnaherbergi, eldhús með
borðkrók og stórt baðherbergi.
Laus 1. okt.
ESKIHLÍÐ
6 herbergja íbúð á 2. hæð. fbúð-
in er 2 stofur og 4 svefnher-
bergi. Stórt baðherbergi með að-
stöðu fyrir þvottavél. Rúmgóð og
vönduð íbúð. Kælikerfi á hæð-
inni.
BOGAHLÍÐ
Mjög skemmtileg 5 herb. ibúð á
3. hæð i nýlegu fjölbýlishúsi.
fbúðin, sem er 2 samliggjandi
stofur og 3 svefnherbergi, er
teppalögð og með góðum inn-
réttingum. Stórar svalir. Sér hiti.
í kjallara fylgir herbergi með
snyrtingu og baði.
AKURGEROI
Parhús á 3. hæðum með bilskúr.
Á hæðinni eru stofa, eldhús og
W.C. Á efri hæð eru 3 svefn-
herb. og baðherbergi. í kjallara
er 2ja herb. ibúð.
LANGHOLTSVEGUR
4ra herb. ibúð á 2. hæð i húsi
sem er 2 hæðir og kjallari. Sér
hiti, svalir. 2falt gler.
SÖRLASKJÓL
Parhús, kjallari, hæð og ris. Allt i
góðu standi. Teppi 2falt gler.
Góður bilskúr fylgir.
RAÐHÚS
við Engjasel á 3 pöllum. Á efstu
hæð eru 2 svefnherbergi og
baðherbergi. Á miðhæð stofur,
2 svefnherbergi og stofur. Á
jaðhæð eru anddyri, 2 herb.
snyrtiherbergi, föndurherbergi,
stór skáli og geymsla. Húsið
verður afhent i fokheldu ástandi.
pússað að utan og glerjað.
MARÍUBAKKI
Stórglæsileg 3ja herb. ibúð á 2.
hæð. Miklar og fallegar harð-
viðarinnréttingar. Sér þvottahús
i ibúðinni. Parket á svefn-
herbergjum. Suðursvalir.
HVASSALEITI
4—5 herb. íbúð á 1. hæð
íbúðin er 3 svefnherbergi og 2
saml. stofur. Göð teppi. Sér hiti.
Bilskúr fylgir.
BÓLSTAÐARHLÍÐ
5 herb. íbúð á 3. hæð um 135
ferm. I fjórbýlishúsi. Sér hiti.
Svalir. Bílskúr fylgir. Laust strax.
ÁLFHEIMAR
4ra—5 herb. endaibúð á 3.
hæð i fjölbýlishúsi, 2 stórar stof-
ur og 3 svefnherbergi, 2 svalir.
Sér hiti.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæste rétta rlögmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
A A A & A A A A A&<£h£i A A A A A A
I 26933 I
Lóð í Garðahreppi
Höfum til sölu lóð undir ein-
býlishús við Ásbúð í Garða-
hreppi
Vesturberg
2ja herbergja góð ibúð á 2
hæð, lóð fullfrágengin.
Æsufell
2ja herbergja 75 fm ibúð á 1
hæð.
Asparfell
2ja herbergja 75 fm íbúð á 3
hæð.
Dvergabakki
2ja herbergja 55 fm á 1
hæð.
Hvassaleiti
3ja herbergja 85 fm ibúð á
jarðhæð.
Hraunbær
3ja herbergja mjög góð ibúð
á 3. hæð, sameign og lóð
fullfrágengin.
Mávahlíð
4ra herbergja 1 25 fm ibúð á
2. hæð, bilskúr.
Eigna
markaðurinn
Austurstræti 6, Simi 26933
Sölumenn:
Kristján Knútsson
Lúðvik Halldórsson.
A
A
A
A
A
&
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
V
V
V
V
V
V
V
K
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
%
í.
a
A
A
A
A
A
lt
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
V
V
V
V
V
V
V
«
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
AAAAAAAAAAAAAAAAAA
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. JULÍ 1974
9
SÍMAR 21150-21370
Til sölu
6 herb. glæsileg efri hæð 140
fm á einum fallegasta stað i
Garðahreppi. Allt sér. Mikið út-
sýni. Hæðin er i tvibýlishúsi og
selst eingöngu i skiptum fyrir
4ra herb. ibúð helzt i Garða-
hreppi eða Hafnarfirði.
2ja herb. íbúðir
glæsilegar við Hörðaland. Foss-
vogi, Geitaland i Fossvogi og
Hraunbæ.
í heimunum
4ra herb. glæsilegar íbúðir við
Álfheíma, á 4. hæð og Ljós-
heima i háhýsi.
í Smáíbúðarhverfi
mjög stór og glæsileg kjallara-
ibúð á einum bezta stað i
hverfinu. Sérhitaveita. Sérinn-
gangur
Á Nesinu
4ra og 5 herb. glæsilegar sér-
hæðir með bilskúrsrétti við
Lindarbraut og Miðbraut.
Við Laufvang
i Hafnarfirði glæsilegar nýjar
ibúðir 4ra og 5 herb.
Við Álfaskeið
i ’ Hafnarfirði 2ja herb. stór
glæsileg ibúð með bilskúr i
smiðum.
Ennfremur 5 herb. mjög stór og
glæsileg ibúð með sérþvottahúsi
og bilskúr.
Með bilskúr
3ja herb. góð efri hæð i
Hvömmunum í Kópavogi. Sér-
inngangur. Sérhiti. Stór bilskúr.
Útsýni.
í smiðum
4ra herb. glæsilegar ibúðir full-
búnar undir tréverk við Dalsel.
Sérþvottahús. Fullgerð bifreiða-
geymsla. Engin visitala. Hag-
stæðasta verð á markaðnum i
dag.
Höfum kaupanda
að stórri og vandaðri sérhæð eða
einbýlishúsi á einni hæð.
í vesturborginni
Höfum kaupanda að 2ja — 3ja
herb. ibúð i vesturborginni. Enn-
fremur að stórri sérhæð eða rað-
húsi.
Ný söluskrá heimsend.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAM
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
2ja herb.
góð ibúð á 3. hæð i blokk við
Hraunbæ.
2ja herb.
ibúð á 6. hæð við Æsufell.
3ja herb.
íbúð á jarðhæð í tvibýlishúsi við
Norðurbr., Hf.
3ja herb.
stór og góð ibúð á 2. hæð við
Rauðarárstig.
3ja herb.
95 fm. íbúð á jarðhæð við Dala-
land.
4ra herb.
107 fm. ibúð á 1. hæð i blokk
við Hraunbæ. íbúðinni fylgir
1 /6 hluti i tveim íbúðum i
kjallara.
4ra herb.
um 100 fm. ibúð á 7. hæð i
blokk við Æsufell.
5 herb.
mjög góð 1 30 fm ibúð á 4. hæð
i blokk við Fellsmúla.
X
Stefán Hirst hdl.
Borgnrtúni 29
Simi 2 23 20
mnRCFRLDflR
mÖCULEIKR VÐRR
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 1 8.
Við Ásbraut
nýleg 3ja herb. ibúð um 80 fm.
á 3. hæð með suðursvölum.
Við Melgerði
nýleg 3ja herb. ibúð um 75 fm. i
tvibýlishúsi. Bilskúrsréttindi
fylgja. Útborgun um 2 milljónir.
Við Kársnesbraut
nýleg 4ra herb. ibúð um 1 10 fm
á 1. hæð með sérinngangi í
þribýlishúsi. Bilskúr fylgir.
Við Hrauntungu
2ja herb. jarðhæð um 70 fm.
með sérinngangi sérhita sér
þvottaherbergi og sér lóð i tví-
býlishúsi. Útborgun helzt um
2'h milljón.
Einbýlishús raðhús 2ja
íbúða hús og 2ja, 3ja,
4ra og 5 herb. ibúðir í
borginni.
Sumarbústaður
við Elliðavatn o.m.fl.
\ýja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Sémi 24300
16767
Við Hraunbæ
4ra herb. ibúð á annari hæð.
Við Asparfell
2ja herb. vönduð ný ibúð á 7
hæð.
Við Hrauntungu
2ja herb. ibúð.
Við Hvammsveg
ágæt 3ja herb. ibúð í port-
byggðu risi.
Við Bræðratungu
3ja herb. ibúð.
Við Laugarteig
3ja herb. kjallaraibúð
Við Hvassaleiti
3ja herb. kjallara ibúð.
Við Tjarnargötu
4ra herb. ibúð annari hæð.
Við Álfheima
4ra herb. ibúð.
Við Þverbrekku
5 herb. endaibúð 7. hæð.
Við Miðstræti
5 herb. ibúð á annari hæð.
Við Hvassaleiti
5 herb. íbúð 4. hæð.-----
Elnar Slgurðsson hrl.
Ingólfsstræti 4, sími 16767
Kvöldsimi 32799.
FASTEIGNAVER ha
Klapparstig 16,
símar 11411 og 12811.
Æsufell
Glæsileg 3ja herb. íbúð um 90
fm á 5. hæð. (búðin er fullfrá-
gengin og laus nú þegar.
Asparfell
Góðar 2ja herb. ibúðir á 3. og 7.
hæð.
Melabraut
Falleg 4ra herb. ibúð á 1. hæð i
3ja hæða húsi.
Heiðargerði
Góð 4ra herb. ibúð. (búðin er
tvær samliggjandi stofur og tvö
svefnherb. Stór og vandaður bil-
skúr.
Framnesvegur
Góð 4ra herb. ibúð um 1 1 5 fm á
1. hæð. fbúðin er tvær samliggj-
andi stofur, tvö herb., skáli og
stórt eldhús.
Bólstaðarhlíð
Vönduð 3ja herb. ibúð um 95
fm i kjallara. Sérinngangur. Sér-
hiti.
Háaleitisbraut
Glæsileg 1 1 7 fm íbúð á 1. hæð.
Bílskúr.
Raðhús við Vesturberg
Raðhús tilb. undir tréverk og
málningu. Eldhúsinnrétting og
hreinlætistæki fylgja. Innbyggð-
ur bilskúr. Flatarmál um 200
ferm. Útb. 4. milj.
Einbýlishús í smíðum
Höfum úrval einbýlishúsa i
Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfells-
sveit og Rvk, i smiðum. Teikn. á
skrifstofunni.
Á Álftanesi
Grunnur að 1 35 fm einbýlishúsi.
Timbur og gluggaefni fylgja.
Teikn. og allar uppl. á skrif-
stofunni.
Við Hraunbæ
5 herb. ibúð á 1. hæð. Svalir.
Utb. 3,7 millj, má skipta
á 1 ár. Ibúðin er laus
strax.
Hæð í Hlíðunum
4ra herb. 125 fm. efri hæð.
Bilskúr. Utb. 3,5 millj.
í Árbæjarhverfi
Höfum á söluskrá nokkrar vand-
aðar 3ja og 4ra herb. ibúðir með
frágenginni sameign.
í Breiðholtshverfi
Höfum á söluskrá 2ja, 3ja og 4ra
herb. vandaðar ibúðir með frá-
genginni sameign.
Við Ásbraut
3ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð.
Útb. 2,8 millj.
Við Fornhaga
3ja herb. falleg kj. íbúð. Sér-
inng. Sér hitalögn. Parket. Tvöf.
gler. Útb. 2,5 millj. Laus nú
þegar.
Við Dvergabakka
2ja herb. ibúð á 1. hajð. íbúðin
er laus 1. ágúst n.k., Utb. 2,2
millj. sem má skipta á
nokkra mánuði.
lEicnfimioLunin
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Krístínsson
ÍBÚÐA-
SALAN
Gegnt Gamla Biói sími 12180
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 3
Heimasimi 84847
Skólavörðustlg 3a, 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
2ja herbergja
Til sölu snyrtileg 2ja herb.
ibúðarhæð i Mosfellssveit. Laus
strax. Útborgun aðeins 1
milljón.
Vesturbær
Til sölu snotur og rúmgóð 3ja
herb. ibúðarhæð á rólegum stað
i vesturborginni. 1 veðréttur
laus. Svalir.
Háaleitisbraut
Höfum i einkasölu fallega 5
herb. ibúð á 2. hæð um 118 fm.
Gott útsýni. Suðursvalir. Góð
kjör.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingóifsstræti 8.
2JA HERBERGJA
Nýleg ibóð á góðum stað i Vest-
urborginni. (búðin er í g$ðu
standi. öll teppalögð. Stærð um
65 ferm.
3JA HERBERGJA
FOSSVOGUR
íbúð i nýlegu fjölbýlishúsi. (búð-
in er um 95 ferm. öll mjög
vönduð. Fallegur garður, sem er
sér fyrir þessa ibúð.
3JA HERBERGJA
íbúðarhæð við Fifuhvammsveg.
Sér inngangur, sér hiti, bílskúr
fylgir.
4RA HERBERGJA
íbúð á III. hæð við Háaleitis-
braut. (búðin er um 117 ferm.
teppalögð, sér hiti.
4RA HERBERGJA
Nýleg vönduð ibúð i Breiðholti.
Sér þvottahús á hæðinni. fbúð-
inni fylgir eitt herbergi i kjallara.
Haastæð kiör.
5 HERBERGJA
Nýleg ibúðarhæð við Álfhólsveg.
Sér inngangur, sér hiti. Ræktuð
lóð, gott útsýni.
EINBÝLISHÚS
í Smáibúðarhverfi. Húsið er hæð
ris og kjallari. btór bílskúr fylgir.
Ræktuð lóð.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
EIGNAHÚSIÐ,
Lækjargata 6a,
sími 27322
Gífurleg
eftirspurn!
er nú hjá okkur eftir
hvers konar fasteignum.
Skráið eign yðar strax
hjá okkur.
Erum með m.a.:
2ja herb. ibúðir við Asparfell,
Dvergabakka, Digranes-
veg.
3ja herb. ibúðir við Grettis-
götu, Kleppsveg og
Barmahlið.
4ra herb. íbúðir við Ljós-
heima, Hjarðarhaga og
Álfheima.
5 herb. ibúðir við Álfhólsveg,
Bugðulæk og Hraunbæ.
Raðhús í smiðum
Heimasímar 81617 —
85518.
ÞURFIÐ ÞÉR
HÍBÝLI?
Kóngsbakki
3ja herb. falleg ibúð. 1 stofa, 2
svefnherb., eldhús, bað, sér
þvottahús á hæðinni.
Kleppsvegur
Nýleg 4ra herb. ibúð á 3. hæð i
þribýlishúsi innarlega við
Kleppsveg með fögru útsýni yfir
Sundin.
Stóragerði
2ja herb. íbúð á jarðhæð. 1
stofa, 1 svefnherb., el.dhús, bað.
Smáíbúðahverfi —
Einbýlishús
Einbýlishús. Hæð, ris og kjallar.
Falleg, ræktuð lóð. Stór bílskúr.
Tómasarhagi — Sérhæð
5 herb. ibúð á 1. hæð Stofa,
borðstofa, 3 svefnherb., eldhús,
bað. Bilskúrsréttur.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SÍMI 26277
Gísii Ólafsson 20178
Gudfinnur Magnússon 51970