Morgunblaðið - 18.07.1974, Side 32

Morgunblaðið - 18.07.1974, Side 32
Fékkst þú þér TRDPICANA ■ í morgun ? tfrgttnMjiMfe TEgBpr frá Florida FIMMTUDAGUR 18. JtJLl 1974 Brezka ríkisstiórnin: Friðun Strandagrunns ekki í sam- ræmi við bráðabirgðasamkomulagið Togaramenn virða friðun- ina, segir Jón Olgeirsson A myndinni tii vinstri er Kolbrún Hjaltadóttir, en Júlíana Elín Kjartansdóttir er til hægri. & BREZKI sendiherrann, John Mc- Kenzie, gekk f gær á fund Harðar Helgasonar skrifstofustjóra f utanrfkisráðuneytinu og afhenti honum orðsendingu stjórnar sinnar, sem er svar við tilkynn- ingu fslenzku rfkisstjórnarinnar frá þvf á mánudagsmorgun um friðun allmikils svæðis á Stranda- grunni. 1 orðsendingu Breta er tekið fram, að brezka rfkisstjórn- in Ifti svo á, að friðun þessi komi henni ekki við og hún sé ekki f samræmi við fjórðu grein bráða- birgðasamkomulagsins frá 13. nóvember. Þá hafði blaðið samband við Einar Agústsson, utanrfkisráð- herra, en hann var ekki tilbúinn til að segja álit sitt á orðsendingu brezku stjórnarinnar og f Ólaf Jóhannesson forsætisráðherra náðist ekkí. Hörður Helgason sagði í viðtali við Mbl. í gær, aó hér væri ekki um mótmæli að ræða, heldur hefði McKenzie aðeins afhent orð- sendingu, þar sem Bretar gerðu sínar athugasemdir. Ákvörðunin um friðun Strandagrunns var tek- in, að sögn Harðar, eftir lokun á föstudag og því var ekki unnt að tilkynna Bretum formlega um friðunarráðstafanirnar fyrr en á mánudagsmorgun. í gær barst svo svar brezku ríkisstjórnarinnar. John McKenzie, sendiherra Óvenjuleg hjónavigsla í Vatnsfirði Övenjuleg hjónavfgsla átti sér stað f Vatnsfirði sl. laugar- dag. Þá voru gefin saman f hjónaband undir berum himni Þórir Þórisson skólastjóri og Kristfn Gfsladóttir. Brúðhjón- in gaf saman séra Andrés Ólafsson f Hólmavfk. 1 samtali við Morgunblaðið f gærkvöldi sagði séra Andrés, að haft hefði verið samband við sig sfðari hluta laugardags og hann beðinn um að gefa brúðhjónin saman. Farið hefði verið frá mótstaðnum, þar sem Þjóðhátfð Vestfirðinga fór fram, inn f eyðidal, sem er inn af Vatnsfirði. — Þar gaf ég saman þau Þóri Þórisson skólastjóra Tón- listarskólans á Akranesi og stjórnanda Lúðrasveitar Akraness og Kristfnu Gfsla- dóttur. Vfgslan fór fram með aðstoð heillar hljómsveitar og var brúðarmarsinn leikinn og sálmur, eins og um kirkju- brúðkaup væri að ræða, sagði Andrés að lokum. Andrés sagði, að það væri mjög óvenjulegt, að brúðkaup færi fram við þessar aðstæður, en þó er þetta ekki f fyrsta skipti, sem hann gefur fólk saman úti undir berum himni. Brúðkaupið f eyðidalnum var ekki eina brúðkaupið á Þjóð- hátfð Vestfirðinga, þvf við hátfðarmessuna, sem haldin var f Vatnsfirði á sunnudag- inn, voru tvenn brúðhjón gefin saman. Breta á Islandi, sagði í viðtali við Mbl. í gær, að með því að afhenda þessa orðsendingu hefði hann ein- ungis verið að halda stöðu Breta opinni í málinu, þar sem þeim hafi formlega verið tilkynnt frið- unin. Sendiherrann sagði, að f bráðabirgðasamkomulaginu frá f nóvember hefðu Bretar viður- kennt sérstök friðunarsvæði, en hann kvað það skoðun stjórnar sinnar, að Islendingum væri ekki heimilt að breyta veiðireglum á þeim svæðum, sem Bretum væri heimilt að veiða á samkvæmt sam- komulaginu, nema þá f samráði við Breta. I þessu sérstaka tilfelli hefðu engin samráð verið höfð við brezk stjórnvöld um þessa friðunarráðstöfun. Sendiherrann sagði, að í raun væri staðan í málinu óljós, þar sem hann væri ekki viss um, hvort íslenzka ríkisstjórnin viður- kenndi þetta atriði, „en við lítum Framhald á bls. 18 Kona fannst Tvær íslenzkar stúlkur í al- þjóðlegri sinfóníuhljómsveit látin við Hveragerði SEXTlU og þriggja ára gömul kona, Guðrún Arndal að nafni, til heimilis að Vitastfg 1 f Hafnar- firði, fannst látin f gili við Hengladalsá við Hveragerði um hádegisbilið f gær. Þá hafði Guð- rúnar verið leitað frá þvf f fyrra- kvöld. Guðrún, sem var vistmaður á elliheimilinu í Hveragerði, hvarf þaðan síðari hluta þriðjudags. Starfsfólk elliheimilisins fór fljót- lega að grennslast eftir henni, en þegar það bar ekki árangur, var haft samband við lögregluna á Selfossi og björgunarsveitir Slysavarnafélagsins á Selfossi og Hveragerði kallaðar út. Hófu þær fljótlega leit að konunni, og enn- fremur komu tveir menn frá Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði með sporhund. Leitað var alla nóttina en án árangurs. Leit var sfðan haldið áfram í : gærmorgun og tók þá þyrla Land- helgisgæzlunnar, TF-MUN, þátt í leitinni. Flugmaður hennar kom svo auga á lfk konunnar skömmu fyrir hádegi í gær. TVÆR fslenzkar stúlkur munu leika á fiðlur með sinfónfuhljóm- sveit heimsæskunnar f Interioch- en f Michigan f Bandarfkjunum laugardaginn 20. júlf nk. Þetta eru Kolbrún Hjaltadóttir, dóttir Hjalta Björnssonar og konu hans, og Júlfana Elfn Kjartansdóttir, dóttir Kjartans Magnússonar og konu hans. Þær hafa báðar verið við nám f fiðluleik hjá Birni Ólafssyni f Tónlistarskólanum f Reykjavfk. Stúlkurnar eru þátttakendur í miklu tónlistarmóti í Interlochen. Hljómsveitin, sem þær spila f, er skipuð 125 hljóðfæraleikurum frá Bandaríkjunum, Puerto Rico, Kanada, Colombiu, Islandi, Jap- an, Luxemburg, Rúmeníu, Sví- þjóð og Vestur-Þýzkalandi. Gert er ráð fyrir, að hljómsveitin leiki undir í píanókonsert nr. 2 eftir Rachmaninoff, en einleikari verð- ur Van Cliburn. Stjórnandi verð- ur George C. Wilson og er búizt við rúmlega 4000 áhorfendum. AlbÝðuflokkur svarar: Tilbúinn til þátttöku í viðræðum allra flokka SÍÐDEGIS í gær barst Geir Hall- grímssyni formanni Sjálfstæðis- flokksins svar frá Alþýðuflokkn- um við bréfi þvf, sem hann sendi formönnum allra stjórnmála- flokka í fyrradag, með formlegum tilmælum um viðræður fulltrúa allra flokka um lausn efnahags- vandans. I svari Alþýðuflokksins lýsir þingflokkurinn sig reiðubú- inn til þátttöku í viðræðum allra stjórnmálaflokka um lausn efna- Albinffi sett 1 dasr: Kjör forseta sameinaðs þings á mánudag? hagsvandans og myndun nýrrar ríkisstjórnar. I svarbréfi Alþýðuflokksins er sérstaklega tekið fram, að ákvörð- unarvald um efnisatriði, sé í höndum flokksstjórnar Alþýðu- flokksins og áherzla er lögð á náið samráð við launþegasamtökin um lausn efnahagsvandans. Er Morgunblaðið hafði sam- band við Geir Hallgrímsson í gær- kvöldi, höfðu svör ekki borizt frá öðrum stjórnmálaflokkum. ALÞINGI verður sett í dag að lokinni guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni, sem hefst kl. 13.30. Samkvæmt 'þingsköpum á að kjósa forseta sameinaðs Alþingis á fyrsta fundi þess. En gera má ráð fyrir, að setningarfundinum verði framhaldið á mánudag og þá muni kjör forseta fara fram. Gunnar Thoroddsen, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, sagði í samtali við Mbl. í gær, að hann vonaðist eftir samstöðu stjórnmálaflokkanna um kjör þingforseta og nefnda. En Guðlaugur Gfslason, aldursforseti Alþingis, mun stjórna fyrsta þing- fundinum í dag. Ekki er enn ljóst hvenær aðgerðir í efnahagsmál- um koma til kasta þingsins né heldur með hvaða hætti það verður. Þetta kemur fram í sam- tölum Mbl. við þrjá þingflokks- formenn. Á fyrsta fundi í sameinuðu Alþingi fer fram rannsókn kjör- bréfa og kjör þingmanna í deildir. I efri deild sitja 20 þingmenn, en í neðri deild 40 þingmenn. Gylfi Þ. Gfslason, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að á þessu stigi væri ekkert hægt að segja um það, hvernær eða hvernig efnahagsmálin kæmu til kasta Alþingis, en myndun nýrrar ríkisstjórnar myndi að sjálfsögðu hafa áhrif þar á. Nú væri það hins vegar spurning hvenær Geir Hallgrímsson héldi áfram könnun sinni á stjórnarmyndun. Gunnar Thoroddsen, formaður þingflokks sjálfstæðismanna, sagði: „Þetta þing er aukaþing og Framhald á bls. 18 Óvíst með skattskrána á N orðurlan di vestra — Ég get enn ekkert sagt um hvenær skattskrá Norðurlands- kjördæmis vestra kemur út, sagði Ragnar Jóhannesson skattstjóri á Siglufirði, þegar við ræddum við hann í gær. Hann sagði, að útkoma skatt- skrárinnar væri undir Skýrslu- vélum rfkisins komin, en sjálfur vonaðist hann til, að það yrði eftir mánaðartfma.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.