Morgunblaðið - 26.07.1974, Page 20

Morgunblaðið - 26.07.1974, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JULl 1974 Húsmæðra- kennarar Óskum eftir að ráða húsmæðrakennara til starfa á komandi hausti. Starfið er eink- um fólgið í kynningu á framleiðsluvörum mjólkursamlaganna, samningu uppskrifta o.fl. Vinnutími og launakjör eftir nánara sam- komulagi. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 1 5. ágúst n.k. Osta- og smjörsalan s. f. Snorrabraut 54. Framkvæmdastjóri óskast að veitingahúsinu Skiphóli í Hafnarfirði. Umsóknir sendist skrifstofu veitingahúss- ins að Strandgötu 1. Skiphóllh.f. Fóstrur óskum að ráða fóstru til starfa við barna- heimilið Krógasel Hábæ 28. Upplýsingar í síma 83307 eftir hádegi. Skrifstofustúlka Rafmagnsveitur Ríkisins óska að ráða skrifstofustúlku nú þegar. Verzlunarskóla, Samvinnuskóla eða hlið- stæð menntun æskileg. Laun samkvæmt kjarasamningum opin- berra starfsmanna. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf, sendist fyrir 1 0. ágúst. Rafmagnsveitur Ríkisins, starfsmannadei/d, Laugavegi 116, Reykjavík. Viljum ráða menn vana viðgerðum á þungavinnuvélum. ístak, sími 81935. Meinatæknar óskast til starfa við lífefnafræði- og mat- vælarannsóknir. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 3 Atvinna óskast stúlka með stúdentspróf úr Verslunar- skóla íslands, óskar eftir vel launuðu starfi strax. Meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: 1128 fyrir 1. ágúst. Energo Projekt við Sigöldu Óskar að ráða eftirtalda starfsmenn hið fyrsta: 1. Vana trésmiði, vegna byggingar stöðvarhúss. 2. Járnalagningamenn. 3. Menn til að vinna á loftborum. 4. Jarðýtu og veghefilstjóra. 5. Menn til verkstjórastarfa. 6. Verkstæðisformann, helzt vanan við- gerðum á loftverkfærum. 7. Skrifstofumann eða konu til launaút- reikninga. Upplýsingar um ofanrituð störf eru gefnar á skrifstofu Energo Projekt, Sigöldu, sími 1 2935 frá mánudegi 29. júlí. Vallavörður Starf vallarvarðar við íþróttavellina í Kópavogi er laust til umsóknar. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogskaups- staðar, Álfhólsvegi 32, sími 41 570. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Félagsmá/astjóri. Afgreiðslustúlka óskast Við viljum ráða stúlku í Barnabókabúð- ina. Nokkur starfsreynsla æskileg. Gott framtíðarstarf fyrir stúlku með áhuga á börnum og bókum. Bókabúð Má/s og Menningar, Laugaveg 18. Járnamaður Maður vanur járbabindingum óskast nú þegartil vinnu á Hvammstanga. Uppl. í síma 95-1370. Kaupfé/ag Vestur-Húnvetninga. Járnsmiður Járnsmiður óskast eða maður vanur raf- suðuvinnu sem fyrst, í lengri eða skemmri tíma. Mikil vinna og .gott kaup. Uppl. í síma 28616, kvöldsími 72087. Oskum eftir að ráða stúlku til að sjá um launaútreikning og færslur á bðkhaldsvél i þvi sambandi. Verzlunarskílaprðf eða önnur sambærileg menntun æskileg. Þarf að geta hafið störf strax. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins merkt: 1237. Tvítug stúlka óskar eftir vel launuðu skrifstofustarfi 1. okt. n.k. Vön launaútreikningi og færslum á bókhaldsvél í því sambandi. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst, merkt: „1491". Framtíðarstarf Ungur og ábyggilegur maður óskast til afgreiðslustarfa í herrafataverslun strax. Umsóknir er tilgreinir aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. ágúst merkt: Herrafataverslun 1 127. Verzlunarstjóri Sérverzlun með raftæki og viðtækjavörur vill ráða duglegan verzlunarstjóra. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir mánaðarmót merkt 5236. S krif stof ustúl ka Vön skrifstofustúlka með Verzlunarskóla- eða Samvinnuskólapróf óskast strax. Georg Ámundason, Suðurlandsbraut 10, sími 81180. " 'jlYiTji'u , i n ,ui ,u Ini'ilii i Iji’ liii> n ii Stúlkur til vélritunarstarfa. Stúlkur óskast til vélritunarstarfa nú þegar. Umsækjendur þurfa að hafa | góða vélritunarkunnáttu. Spjaldskrárstörf. Starfsfólk óskast nú þegar til starfa við spjaldskrá. Umsækjendur þurfa að vera gagnfræðingar eða hafa aðra hliðstæða menntun. Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón og liggja umsóknareyðu- blöð þar frammi. Upplýsingar eru ekki gefnar i sima. Öllum, sem sýndu mér hlýhug með gjöf- um, heillaóskum og heimsóknum á áttræðisafmæli mínu 14. júlí, þakka ég innilega. Guð blessi ykkur öll. Júliana R. Magnús- dóttir. *4> JHor0unbInþ,t> í^mPRCFnLDHR I mnRKno V0HR Q Hitablásarar. ILG WESPER hitablásararnir henta viða. T.d. fyrir verkstæði, verzlanir, vörugeymslur og íþróttahús. Þeir eru ekki einungis hljóðlátir, heldur lika fallegir og svo eru afköstin óumdeilanleg. Þeir eru fáanlegir fyrir gufu, mið- stöðvarhitun og svo „TYPE ISLANDAIS". sem er sérstaklega smiðuð fyrir hitaveitu. Pantanir, sem afgreiðast þurfa fyrir haustið, verða að berast sem fyrst. Vinsamlegast skrifið, vegna óstöðugs viðtalstíma. Helgi Thorvaldsson Háagerði 29, Reykjavik. Sími34932. SAMVINNUTRYGGINGAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.