Morgunblaðið - 02.08.1974, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 02.08.1974, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. AGUST 1974 Rabbað við Benedikt um kvöldmáltíðar- verk hans VIÐ litum inn til Benedikts Gunnars- sonar listmálara fyrr I vikunni og inntum eftir því, hvað hann væri að mála um þessar mundir. Á málara- trönunum stóð stór mynd, sem á að verða altaristafla I nýju kirkjunni á Breiðabólstað á Skógarströnd og fer mestur tími listmálarans nú t þá mynd, sem er um kvöldmáltíðina. Einnig er Benedikt að mála al- mennt, vinna að gerð mikillar vegg- skreytingar fyrir nýjan barnaskóla á listasprang Eftir Arna Johttscn „Það hríslast um mann sérstök tilfinning” Hofsósi, en sú veggmynd verður um 25 fermetrar og er um lágmynd að ræða með upplýstri glermosaik- mynd. Þá hélt Benedikt sýningu fyrir skömmu á Keflavikurhátiðinni, en sú sýning var haldin á vegum björg- unarsveitarinnar Stakks til ágóða fyrir tækjakaup Nýja kirkjan á Skógaströnd var byggð á ótrúlega skömmum tíma, Jesús Kristur með einum postula sinna i mynd Benedikts. en sú gamla brann eins og kunnugt er. Feikilega mörg dagsverk voru gefin við smiði nýju kirkjunnar, en biskupinn yfir (slandi, herra Sigur- björn Einarsson fól Benedikt að mála altaristöflu, sem væri um sama efni og var á gömlu altaristöflunni, sem brann, en það var kvöldmáltið- in. „Þessi mynd er unnin f hefð- bundnum stíl", sagði Benedikt, „en ég er einnig búinn. að gera upp- drætti að nýrri útfærslu á kvöld- máltiðinni og það verk ætla ég að vinna fyrir sjálfan mig. Þetta við- fangsefni hefur sótt mjög mikið á mig og ekki bara það, heldur ýmis- legt i sambandi við það Þetta hefur til dæmis vakið áhuga minn á enda- lokum postulanna, flestir þeirra voru drepnir, einn varð biskup, en sum- um var hrint fram af björgum. Þeir hafa mikið horfið i skuggann fyrir meistara sinum, en saga þeirra er mjög merkileg og forvitnileg. Kirkjuleg list í gegn um aldirnar er stórkostleg og hefur haft mikil áhrif á alla listmálun. Ég á þarna einnig þakkir að gjalda, þvi sá andi, sem ríkir á bak við kristin myndlistarverk, hefur náð tökum á mér" „Er ekki sérstök ábyrgðartilfinning að mála altaristöflu"? „Jú, það hríslast um mann sér- stök tilfinning og maður verður að nálgast þetta viðfangsefni með allt öðru hugarfari en aðrar myndir. Það tekur mikið á að mála mynd af Jesú Kristi, en ég hef unnið þetta verk á löngum tlma til þess að geta náð fram ákveðinni einlægni í verkinu. Ég tel meginmálið, að réttur hug- blær sé yfir sllku verki. Ég álit, að svona mynd eigi að vera sambland af trega og einhverskonar látlausum hátiðleika. Ég hef fundið það með sjálfum mér, að sú hefð, sem hefur skapazt I málun á þessum mönnum, er mér ekki að skapi, þetta látlausa hefur verið látið vikja fyrir skartinu, en ég læt mig dreyma um að vinna þetta verk þannig, að látleysið sé í fyrirrúmi". Listamaðurinn málar Júdas. Benedikt Gunnarsson að vinna viS mynd sina um kvöldmáltiðina. Ljósmyndir Mbl.-á.j Rýmingarsala til að rýma fyrir haustvörunum seljum við hannyrðavörupakningar i nokkra daga. Hannyrðaverslunin Erla Snorrabraut 44. 22ja manna Benz til sölu árg. 1969. Upplýsingar Sigurður Kristinsson, Fáskúðsfirði. sími 1 08. Bifreiðastjórar Óskum eftir að ráða 2 gætna bif- reiðastjóra til aksturs leigubifreiða. Bifreiðastöð Steindórs s.f., Hafnarstræti 2, Simi 1 1588. Til sölu er VW 1 300 árg. 1 973 ekinn 26 þús km. Billl i sérflokki. Uppl. i sima 38973. T rader tvöfallt drif hásing og öxlar til sölu. Uppl. i sima 85018. íbúðir til sölu Mjög góð 3ja—4ra herb. 93 fm við Rauðagerði. 3ja og 4ra herb. tilbúnar undir tréverk við Engjasel. Uppl. i sima 35852. Bill til sölu Taunus 1 7 M station '67. Fallegur í mjög góðu ástandi. Selst á góðu verði. Greiðsluskilmálar. Simi 82923. Byggingalóð Raðhúsgrunnur til sölu á stór Reykjavikursvæðinu. Filboð merkt: Raðhúsgrunnur 1 1 88 sendist Mbl. fyrir 8. ágúst. Góður flygill helzt meðalstærð, óskast til kaups. Tilboð sendist Mbl. merkt „5314". Til leigu Ný 2ja herbergja ibúð i Norður- bænum i Hafnarfirði er til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „531 6". Til sölu Borð og stólar og fleira hentugt fyrir veitingarekstur. Simi 20485 — 81690. Keflavik Til leigu 3ja herb. ibúð með hús- gögnum. Upplýsingar i sima 52721. Til leigu við Skólavörustig húsnæði á 2 hæðum hentugt fyrir félagssamtök og fleira. Sími 20485—81 690. Til sölu, Notaður næturhitunarketill 5 rúm- metra, með neyzluvatnsspiral og þrem 1 2 kw. rafmagnselementum og tilheyrandi rofum. Upplýsingar i sima 91 —41763 eftir kl. 18. Keflavik óska eftir herbergi i Keflavik sem fyrst. Vinsamlegast hringið í sima 1806. Tækifæriskaup. Jakkar frá kr. 500.— Síðbuxur kr. 1.000.— Fatamarkaðurinn, Laugaveg 33. Vegna forfalla eru lausar 2. stengur í Norðurá 6—9 ágúst og ein stöng 9 — 1 2 ágúst. Stangaveiðifélag Reykjavíkur, sími 86050. Meö 32 myndum, svart-hvitum og i litum, Þrjár útgáfur: eftir ýmsa Ijósmyndara. - Skýringarkort í texta. íslenzk, norsk, ensk. Einstaklega skýr og greinileg lýsing á fyrsta Þýzk útgáfa væntanleg á næstunni eldgosi sem oröiö hefur i þéttbýli á islandi. Verð kr. 800,- + sölusk. HEIMSKRINGLA. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.