Morgunblaðið - 02.08.1974, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. AGUST 1974
Sjöstafakver
Laxness á ensku
NVLEGA kom f bókabúðir ensk
þýðing á Sjöstafakveri eftir Hall-
dór Laxness — f útgáfu ICE-
LAND REVIEW LIBRARY.
Þetta er þriðja bókin, sem út
Skeyti til þjóð-
hátíðarnefndar
í tilefni þjóðhátíðarinnar á
Þingvöllum bárust þjóðhátíðar-
nefnd 1974 þrjú skeyti. Færey-
ingaféiagið í Reykjavík og Is-
lenzk-ástralska félagið f Mel-
bourne sendu heillaóskaskeyti f
tilefni 1100 ára afmælis Islands-
byggðar. Mælingamenn Orku-
stofnunar á Austurlandi sendu
hins vegar skeyti nokkuð annars
efnis, þar sem skorað er á Islend-
inga að minnast afmælisins með
heitstrengingu um brottrekstur
eriends hers af tslandi.
kemur f þessum bókaflokki, og
Sjöstafakver hefur ekki komið út
annars staðar á ensku fyrr.
Það er Alan Boucher, sem þýtt
hefur, og er hinn enski titill bók-
arinnar „A QUIRE OF SEVEN“.
Hún er 96 blaðsfður að stærð,
Guðjón Eggertsson hjá Auglýs-
ingastofunni h.f. hefur séð um
kápu og ytri umgjörð bókarinnar.
Eins og fyrr segir er þetta
þríðja bókin f þessum bókaflokki,
sem útgefendur Iceland Review
Washington 29. júlf, AP-NTB.
ÞINGNEFND öldungadeildar
bandarfska þingsins, sem rann-
stofnuðu tii í því skyni að gefa út
á ensku máli ýmis íslenzk bók-
menntaverk, sem ekki hafa verið
þýdd áður, en ættu erindi við fólk
f útlöndum, sem áhuga hefur á að
kynnast frekar og fræðast um
bókmenntir Islendinga.
Fyrsta bókin í flokki Icealand
Review Library var Poems of
Today, safn ljóða eftir 25 fslenzk
nútfmaskáld. Þá kom Short Stor-
ies of Today, sýnishorn smásagna
eftir 12 sfðarí tfma höfunda.
Alan Boucher hefur þýtt allar
þessar bækur, en hann er sem
kunnugt er prófessor f enskum
bókmenntum við Háskóla Islands,
og hefur um margra ára skeið
unnið að þýðingum, en jafnframt
hefur hann skrífað allmargar
bækur, sem komið hafa út f Eng-
landi og vfðar.
sakað hefur hina umdeildu hveiti-
sölu Bandaríkjamanna til Sovét-
ríkjanna árið 1972, hefur nú birt
300 millj. dala tjón skatt-
borgara af hveitisölunni
r* m c*
"Aiíb
<3\
A
1 ÁRS
AFMÆLI
I tilefni dagsins
veitum viö 10%
afslátt af öllum
vörum og höfum
auk þess opiötil kl.
10 í kvöld
Full búð af nýjum vörum
Frotte kjólar, frotte bolir, dömuskyrtur m. blómamynstri, einlitir bolir,
wash out flauels buxur og jakkar á dömur og herra, úrval af herraskyrt-
um, fallegir mittisleðurjakkar á dömur og herra.
Wallys vörur í mik/u úrvali.
Landnáma og dr. Svein-
björn Rafnsson
Nýlega er kominn heim hingað
ungur íslenzkur fræðimaður,
Sveinbjörn Rafnsson, sonur frú
Huldu og Rafns Jónssonar tann-
læknis. Hann varði doktorsritgerð
sfna um Landnámu við Háskólann
í Lundi nú f vor. Bókin heitir
Studier f Landnámabók —
kritiska bidrag till den islándska
fristatstidens historia, og er gefin
út f sögurítasafni Háskólans f
Lundi.
Þetta er allstórt rit, um hálft
þriðja hundrað sfður og eru tekin
skýrslu um störf sín og segir þar,
að hveitisala þessi hafi valdið
bandarfskum skattborgurum
tjóni — m.a. vegna stórfelldra
niðurgreiðslna á verði hveitisins
sem nemi samtals um það bil 300
milljónum dala. Kemst nefndin
að þeirri niðurstöðu, að land-
búnaðarráðuneytið bandarfska
hafi gerzt sekt um stórfellda van-
rækslu í sambandi við mál þetta,
það hafi ekki kannað til hlítar
hversu mikið hveitimagn Sovét-
menn keyptu, ekki athugað hvort
fyrirtækin, sex að tölu, sem höfðu
milligöngu um hveitisölunabeittu
einhverjum klækjabrögðum til að
fá sem mestar niðurgreiðslur úr
ríkissjóði, ekki hafi hún heldur
kannað, hver áhrif hveitiflutning-
arnir mundu hafa á aðra flutn-
ingastarfsemi í Bandaríkjunum
né fhugað, hvaða áhrif salan
mundi hafa á verðlag landbúnað-
arafurða.
þar til rannsókna helztu
úrlausnarefni um uppruna og
eðli Landnámabókar og vitnis-
burð hennar um landnámið og
sögu þjóðveldisins, skattamál,
manntöl, óðul og ættajaröir og
deilurnar um kirkjueignir og um
þróun fslenzks þjóðfélags á þjóð-
veldisöldinni. Er þetta rökrætt
nákvæmlega og raktar sundur og
metnar skoðanir eldri fræði-
manna og vfða farnar nýjar leiðii*
Meginkaflar bókarinnar eru
þessir: um handrit Landnámu,
yfirlit um Landnámu-
rannsóknirnar frá frumútgáfunni
1688 og til útgáfu Jakobs
Benediktssonar 1969. Þá er kafli
um innbirðis afstöðu Landnámu-
gerðanna, um aldur Landnámu og
afstöðu til Islendingabókar og
annarra fornra norrænna hand-
rita. Seinast eru ýmsar skýringa-
tilraunir á texta Landnámu, um
stærð landnámanna, um persónu
og bæjarnöfn, um hauga og
greftrunarstaði og um Harald
hárfagra í Landnámu.
Andmælendur við doktorsvörn-
ina voru Ólaffa Einarsdóttir og
Björn Lárusson, en einnig tóku til
máls Ole Wildding, Sven Ellehoj
og Johna L. Jensen. Sjálfsagt eiga
fleiri fslenzkir fræðimenn eftir að
láta til sfn heyra um þessar nýju
og athyglisverðu rannsóknir og
niðurstöður dr. Sveinbjarnar
Rafnssonar.
S VOtVOSALURINN gfi
Til sölu
Volvo 145 station árgerð 1974.
Volvo 1 44 Grand luxe árgerð 1973.
Volvo 144 de luxe árgerð 1 973.
Volvo 1 44 de luxe árgerð 1972.
Volvo 1 44 grand luxe árgerð 1972.
Volvo 144 de luxe árgerð 1971.
Volvo 142 Evrópa árgerð 1 970.
Volvo 144 de luxe árgerð 1 969.
Datsun 1600árgerð 1971
Citroen Safari árgerð 1 969.
SUÐURLANDSBRAUT 16 35200
G. Þorsteinsson <& Johnson hf.,
Ármúla 1. Sími 85533.