Morgunblaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.08.1974, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. AGÚST 1974 rmMMi nmm mim \\f \ iLl Hjúkrunarkonur Sjúkrahúsið á Akranesi óskar að ráða 3 hjúkrunarkonur sem fyrst. Ýmis hlunn- indi. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 2311. St. Jósefsspítali Reykjavík. Konur óskast til starfa við straustofu spítalans. Uppl. hjá starfsmannahaldi. Járniðnaðarmenn óskast Óskum að ráða nú þegar vélvirkja, renni- smið, lærlinga og aðstoðarmenn. Ákvæð- isvinna eftir samkomulagi. Mikil vinna. Gott kaup. Vélsmiðja Péturs Auðunssonar, Óseyrarbraut 3, Hafnarfirði. Símar 51288 og 50788. Heimavinna Vandvirk kona óskast til að taka að sér breytingar á kvenfatnaði frá 6. ágúst — 6. september. Tízkuverzlunin Guðrún, Rauðarárstíg 1. Sími 15077. Ungan og röskan mann með gagnfræðapróf vantar vinnu. Hef bílpróf. Vinsamlega hringið í síma 28548. Viðskiptastarf óskast Hef próf frá dönskum viðskiptaskóla, Niels Brock, óska eftir framtíðarstarfi í Reykjavík. Tungumálakunnátta: þýzka, enska, danska, franska. Viðskiptakunnátta: framleiðsla, rekstur, sala, reikningshald, rafreiknar, starfs- mannahald. Upplýsingar í síma 28553. Atvinna Getum þætt við starfsfólki í verksmiðju okkar. Uppl. hjá verkstjóra fyrir hádegi. Hampiðjan h.f., Stakkholt 4. Hótel Saga — Starfsmaður Viljum ráða mann til ýmissa starfa t.d. til aðstoðar við ræstingu og önnur tilfallandi störf. Upplýsingar gefur hótelstjóri sími 20600. Löglærður fulltrúi Staða löglærðs fulltrúa er laus til um- sóknar við sýslumannsembættið í Suður- Múlasýslu. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Húsnæði fyrir hendi. Allar upplýsingar veitir undir- ritaður. Sýslumaðurinn í Suður-Mú/asýslu. Bæjarfógetinn á Eskifirði. Stulka óskast. Óskum eftir að ráða röska stúlku til götunar- og bókhaldsstarfa. Verzlunar- skólamenntun æskileg. Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 8. ágúst merktar „5317". Nokkrir ungir hagleiksmenn geta fengið skemmtilegt starf við léttan iðnað. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 10 ágúst merkt: „Framtíð — 1335". Lögtaksúrskurður að beiðni bæjarstjóra Kópavogs úrskurðast hér með lögtök fyrir útsvörin til Kópavogskaup- staðar, álögðum 1 974, sem falla í eindaga 1 5. ágúst 1974 samkvæmt D-lið 29 greinar laga númer 8 — 1972, um tekjustofna sveitar- félaga. Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar ofan- greindum gjöldum, á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópavogs, nema full skil hafi verið gerð. 26 júu1g74 Bæjarfógetinn í Kópavogi. Götun. Tökum að okkur götun fyrir fyrirtæki o.fl. Upplýsingar sendist Mbl. fyrir 8. ágúst merktar „5318". Til sölu er rússajeppi Gaz '68 yfirbyggður. Peugeot vél '73. Ekinn 35 þús. km. Upplýsingar um helgina í síma 95-1 396. Tilboð óskast í Ford sendiferðabifreið árgerð 1 973 í núverandi ástandi eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Bjarna Gunnarssonar, Ármúla 28, Reykjavík í dag frá kl. 10—1 6. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Tjónadeild, fyrir kl. 17 á föstudag 2. ágúst 1974. I |Wor0tinbIúÍJili \milRGFRLORR f mRRHRfl VORR Notaóirbilartilsöfu Hilman IVIinz árg. '70. Sunbeam Arro árg. '70. Mjög fallegur. Hunter De luxe árg. '73. Ekinn 18 þús. km. Willys jeppi árg. '67 og '73 með blæu. Willys jeppi árg. '67 með vel klæddu Meyer húsi og Willys árg. '64 yfirbyggður. Fallegur jeppi. Hunter Grand luxe árg. '71. Hunter super árg. '71. Sunbeam 1 500 árg. '72. Sunbeam 1 250 árg. '72. Hunter super árg. '72. Ekinn 28 þús. Wagoneer árg. '64 og '71. Volkswagen 1302 árg. '71. Mazda 1300 station árg. '73. Plymouth Duster árg. '71. Volkswagen Variant árg. '72. Allt á sama stað EGILL, VILH J ALMSSON HF Laugavegi TIB - Simi 15700 LÆRIÐ VÉLRITUN Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eirtgöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar í símum 85580 4131 1 Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20. Þórunn H Felixdóttir OKKAR VÖRUVER YÐAR h nusgagnai ^ Heimilista Vefnaðarv Skrifstofai Vörumarkaðurinnhf. ARMULA 1A Simar: Matvörudeild 86-111 Húsgagnadeild og gjafavörur 86-112 Heimilistækjadeild 86-112 Vefnaðarvörudeild 86-113 Skrifstofan 86-114

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.