Morgunblaðið - 23.08.1974, Blaðsíða 1
32 SÍÐUR
155 tbl. 61. árg. FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST 1974 Prentsmiðja M»r«unblaðsins.
EINANGRAÐIR
Þessir sænsku hermenn í
sveit Sameinuðu þjðð-
anna í Famagusta eru
meðal þeirra, sem
tyrkneski herinn
einangraði f dag, og
hindraði f hjálparstarfi
fyrir þúsundir grískra
Kýpurbúa. Hér sjást þeir
á götu í gríska hluta
borgarinnar, sem yfir-
gefinn var, er Tyrkir her-
tóku borgina. (APsíma-
mynd).
Harðar deilur
Yfirlýsing Sovétstjórnarinnar,
sem Tass-fréttastofan birti, er sú
fimmta í röðinni, sem hún sendir
frá sér um Kýpurmálið. Þessi var
hins vegar í mun mildari tón en
hinar fyrri, þar sem oft hefur
verið farið hörðum orðum um
Grikki og NATO. 1 yfirlýsingunni
hvetja Sovétríkin til þess, að allar
erlendar hersveitir fari frá Kýp-
ur, og að tryggt verði sjálfstæði
eyjarinnar. Þetta er fyrsta frum-
kvæði Sovétmanna til að finna
lausn á vandamálum eyjarinnar.
í útvarpssendingu á Kýpur í
dag, kallaði Rauf Denktash
norðurhluta eyjarinnar, sem er á
valdi Tyrkja, „tyrknesku sjálf-
stjórnina í lýðveldinu Kýpur", og
var hann sjálfur kynntur sem for-
seti framkvæmdaráðs stjórn-
arinnar. Bulent Ecevit, forsætis-
ráðherra Tyrklands sagði í dag, að
hann útilokaði ekki, að Tyrkir
yrðu reiðubúnir til viðræðna um
hversu stór hluti tyrkneskumæl-
andi Kýpurbúa ætti að vera í
framtiðarskipan eyjarinnar.
Hefur stjórn hans nú skipað sér-
staka nefnd til að annast efna-
hagsleg og skipulagsleg mál þess
svæðis, sem nú er á valdi Tyrkja.
Yfirmaður flóttamannahjálpar
S.Þ., prins Sadruddin Aga Khan,
kom til Nikósfu í dag til viðræðna
við leiðtoga beggja þjóðarbrota.
Sprengingar
í Argentínu
Buenos Aires
22. ágúst — Reuter
GlFURLEGAR sprengingar urðu
f Argentínu f dag, og vinstrisinn-
uð skæruliðasamtök réðust á lög-
reglustöð á tveggja ára afmæli
svokallaðra „Trelew-f jölda-
Framhald á bls. 18
Tyrkir hindra hjálparstarf-
ið — Friðarumleitanir hertar
JAWORSKI fær frest
Kannar hugsanlega málshöfðun á hendur Nixon
Washington 22. ágúst
— AP — Reuter — NTB.
# JOHN Sirica dómari tók þá
ákvörðun f dag, að fresta
réttarhöldunum vegna Wat-
ergate-málsins um þrjár vik-
ur, en þau áttu að hefjast 9.
september. S.I. mánudag neitaði
Sirica að verða við bón um frest-
un, en breytti ákvörðun sinni
vegna áskorana áfrýjunardóms-
stólsins f Washington. Hefjast
réttarhöldin 30. september, og
kvaðst Sirica vonast til, að þeim
yrði lokið fyrir jól. Þessi frestun
á rætur sfnar að rekja til þess, að
lögfræðingar sakh&rninga í
málinu halda því fram að frestun
sé nauðsvr.íeg vegna mikils mold-
viðris í fjölmiðlum um málið,
ekki sfzt eftir afsögn Nixons, og
einnig ti) óska Lcon Jaworski,
W'atcrgate-saksóknara, um tóm til
að rannsaka þau gögn, sem Nixon
lét af hendi skömmu áður en
hann sagði af sér. Er talið, að um
lcið muni Jaworski kanna hvort
Richard Nixon, nú venjulegur
borgari, eigi að bætast á listann
yfir sakborningana.
0 Dómsmálanefnd fulltrúa-
deildar Bandarfkjaþings sendi f
dag frá sér endanlega skýrslu
sfna um rannsóknina á Wat-
ergate-málinu. Staðfestir hún
fyrri ákærur nefndarinnar
á hendur forsctanum fyrrver-
andi, og lýsir forsctann sek-
an um að hafa brotið refsi-
föggjöfina, forsetaeið sinn
og stjórnarskrána. Kemst
nefndin að þeirri niðurstöðu f
skýrslunni, að Nixon hafi fyrir-
skipað yfirhylmingu hneykslis-
ins, misnotað völd sfn til að lcyfa
ólöglegar sfmhleranir, haft af-
skipti af starfscmi ýmissa rfkis-
stofnana og rcynt að hindra
rannsókn málsins með þvf að
neita að láta af hendi gögn.
Þessi skýrsla átti að vera megin-
innleggið i þær umræður, sem
fara áttu fram f fulltrúadeildinni
áður en atkvæðagreiðsla yrði um
það, hvort mál Nixons yrði tekið
fyrir í öldungadeildinni. I
skýrslunni, sem er rúmlega 500
blaðsíður að lengd, eru engar af
fyrri ákærum á hendur Nixon
felldar niður. Segir nefndin m.a. í
henni, að síendurtekin misnotkun
valds æðsta embættis þjóðarinnar
kref jist þess, að gerðar verði ráð-
stafanir til að fyrirbyggja, að slíkt
endurtaki sig.
Þeir sakborningar, sem ákærðir
eru fyrir aðild að yfirhylmingu
Watergate-málsins, eru John
Mitchell, fyrrum dómsmálaráð-
herra, John Ehrliehman, H.R.
Haldeman, Gordon Strachan,
Robert Mardian og Kenneth
Parkinson.
neskar hersveitir hefðu einangr-
að sænskar sveitir samtakanna á
austurhluta eyjarinnar og komið
f veg fyrir, að þær gætu komið
vistum og gegnt almennu hjálpar-
starfi fyrir þúsundir manna, sem
illa hafa orðið úti vegna strfðsins
á eyjunni. Hefði ekki verið unnt
að koma mat og vatni til sjúkra,
aldraðra og hungraðra grfskra
Kýpurbúa á þessu svæði, þvf að
Klerides — reiðubúinn til
friðarviðræðna.
S.Þ.-sveitirnar kæmust ekki til
ýmissa staða vegna vegatálmana
Tyrkja.
Talsmaður S.Þ. í Nikósíu sagði
ennfremur, að Tyrkir hefðu
einnig beitt svipuðum aðferðum
gegn dönskum hermönnum i
norðvesturhlutanum. Hefðu Sam-
einuðu þjóðirnar nú kvartað yfir
þessu við yfirstjórn tyrkneska
hersins. Fyrir tveimur dögum
kröfðust Tyrkir þess, að sveitir
S.Þ. yrðu fluttar frá hafnarborg-
inni Famagusta í austur-
hlutanum, en þær hafa hins vegar
ekki flutt sig um set. Nú verða
þær þó að tilkynna Tyrkjum fyrir-
fram um ferðir sínar.
fyrir erlendar fréttir, en sfðar
versnuðu móttökuskilyrði frá
Reuter og tók Associated
Press við þvf hlutverki. Nú
hefur Reuter bætzt f hópinn á
ný.
Jaworski — kannar gögnin
gegn Nixon.
Nikósíu, Famagusta,
Moskvu, Washington,
Ankara AP — Reuter
• TILRAUNIR til að finna póli-
tfska lausn á Kýpurdcilunni voru
mjög hertar f dag. Sovézka rfkis-
stjórnin hvatti f kvöld til alþjóð-
legrar ráðstefnu um vandamálið,
með þátttöku þeirra landa, sem
sæti eiga í öryggisráði Sameinuðu
þjóðanna, auk málsaðilanna
Grikklands, Tyrklands og Kýpur-
búa. Bretar skoruðu enn á Grikki
að koma á ný til viðræðna f Genf,
og Glafkos Klerides, forseti Kýp-
ur, heldur til Aþenu á morgun til
fundar við grfsku rfkisstjórnina.
Er þess vænzt, að hann muni
hvetja hana til að hefja samn-
ingaviðræður á ný. Einnig var frá
þvf skýrt f New York, að Kurt
Waldheim, framkvæmdastjóri
Sameinuðu þjóðanna, héldi til
Kýpur til viðræðna við Klerides
og Rauf Denktash, leiðtoga tyrk-
neskumælandi Kýpurbúa um
helgina.
• En Tyrkir héldu enn áfram að
styrkja stöðu sfna á þeim þriðj-
ungi eyjarinnar, sem þeir hafa á
valdi sfnu, þótt ekki hafi komið
til vopnaðra átaka á Kýpur í dag.
Þannig skýrði talsmaður Sam-
einuðu þjóðanna frá þvf, að tyrk-
um ofhölgimiiia
Búkarest 22. ágúst — Reuter
FULLTRtJI Páfagarðs á fólks-
fjölgunarráðstefnu Sameinuðu
þjóðanna f Búkarest sakaði f dag
„eigingirni hinna auðugu fremur
en frjósemi hinna snauðu“ um að
vera orsök offjölgunarvandamáls-
ins f heiminum. Edouard Gagnon,
biskup og aðalfulltrúi Páfagarðs
á ráðstcfnunni, sagði þetta við
fréttamenn eftir að sendinefnd
hans hafði tekið þátt f auknum
Reuter
1 DAG fá lesendur Morgun-
blaðsins f fyrsta sinn í allmörg
ár fréttir frá brezku fréttastof-
unni Reuter, einni virtustu
fréttastofu heims. Fær
Morgunblaðið þvf erlendar
fréttir nú frá þremur frétta-
stofum, — Reuter, Associated
Press og norsku fréttastofunni
NTB. Reuter-fréttirnar fær
Morgunhlaðið eftir sérstökum
sfmstreng frá Englandi. Þess
má geta, að Reuter var um
árabil aðalfréttastofa blaðsins
deilum á ráðstefnunni um hvern-
ig leysa bæri vandann. Nefndin
lagði fyrir ráðstefnuna nýja
stefnuskrá kaþólsku kirkjunnar,
þar sem bann hennar við getn-
aðarvörnum og fóstureyðingum
er varið. Sagði Gagnon biskup, að
þau skjöl, sem lögð hefðu verið
fram, „tali Iftið um merkingu
mannlegs lffs, um virðingu fyrir
lffinu.“
Gerðu fulltrúar Páfagarðs ráð-
stefnunni það Ijóst, að þeir
myndu snúast gegn tillögum
bráðabirgðaáætlunar ráðstefn-
unnar um aðgerðir til lausnar
þessu vandamáli, þar sem hvatt er
til getnaðarvarnaþjónustu og
fræðslu fyrir alla, sem hana vilja,
fyrir árið 1985.
Þessi bráðabirgðaáætlun er
verkefni ráðstefnunnar, sem alls
taka þátt í 130 þjóðir. Þegar hafa
Argentína og fleiri riki ráðizt á
drög þessarar áætlunar, og lagt
áherzlu á, að frekar beri að leysa
vandann með frekari efnahags-
þróun „þriðja heimsins“, en með
því að hefta fólksfjölgun.