Morgunblaðið - 23.08.1974, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDÁGUR 23. AGUST 1974
DAG
BÖK
t dag er föstudagurinn 23. ágúst, 235 dagur ársins 1974. Hundadagar enda.
Ardegisflóð er f Reykjavfk, kl. 10.10, sfðdegisfióð kl. 22.32.
Sóiarupprás er f Reykjavfk kl. 05.42, sólarlag kl. 21.17.
Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.18, sólariag kl. 21.10.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Og Jesús sagði við hann: Verð þú aftur sjáandi! Trú þfn hefir gjört þig heilan. Og
jafnskjótt fékk hann aftur sjónina og fylgdi honum og lofaði Guð; og fólkið allt, er
sá þetta, vegsamaði Guð. (Lúkasar guðspj. 18. 43).
ARNAO
HEILLA
Sjötfu og fimm ára er f dag, 23.
ágúst, Ágúst A. Pálmason, Lang-
holtsvegi 183, Reykjavík. Hann er
að heiman.
15. júní voru gefin saman í
Svalbarðskirkju í Minjasafninu á
Akureyri Aðalbjörg Bladvinsdótt-
ir og Ingimar Friðriksson stud.
med. Heimili þeirra er að Hóla-
braut 18, Akureyri. (Norður-
mynd).
15. júní gaf séra Sigurður H.
Guðjónsson saman f hjónaband í
Langholtskirkju Björgu Péturs-
dóttur og Ölaf Tryggvason. Heim-
ili þeirra er að Birkihlíð 11, Verst-
mannaeyjum. (Ljósm. Loftur).
22. júnf gaf séra Þorsteinn
Björnsson saman í Fríkirkjunni í
Reykjavík Guðrúnu Þ. Ingimund-
ardóttur og Jón Bergmundsson.
Heimili þeirra er að Háaleitis-
braut 56, Reykjavík. (Stúdló
Guðm.).
Margt um manninn
í Húsafelli í sumar
22. júnf gaf séra Garðar Þor-
steinsson saman f hjónaband f
Hafnarfjarðarkirkju Áslaugu As-
mundsdóttur og Gunnlaug St.
Gfslason. Heimili þeirra er að
Suðurgötu 72, Hafnarfirði. (Ljós-
myndast. Iris).
IKRDSSGÁTA
; m
5 n
1
II
15
IS
EINS og undanfarin ár hefur ver-
ið margt um manninn f Húsafelli
f sumar og hafa ferðamenn gist f
sumarhúsum og smáhýsum, sem
Kristleifur bóndi Þorsteinsson
hefur komið þar upp af miklum
myndarskap, en einnig hafa
margir dvalið f eigin tjöldum og
hjólhýsum. 17 fjölskyldusumar-
hús eru f Húsafellsskógi og 10
smáhýsi og lætur nærri að f þeim
dvelji til jafnaðar 130—140
manns yfir sumarið. Kristleifur
hefur smám saman bætt aðstöðu
fyrir ferðamenn f Húsafelli og nú
hefur verið tekin í notkun gufu-
baðstofa við sundlaugina.
Kristleifur sagði f samtali við
Mbl. nýlega, að hann hygðist á
næstunni ráðast f stækkun laug-
arinnar og koma upp betri hvfld-
araðstöðu við hana.
Margir notfæra sér sumarhúsin
í Húsafelli ár eftir ár f sumarleyf-
um, en þau eru lfka opin ferða-
mönnum að vetrinum, þótt fáir
hafi vitað um það. Kristleifur
sagði Mbl., að eftir miðian seDt-
ember væri ákveðið að veita sér-
staka afslætti þeim, sem dveldu f
vikutfma eða lengur í húsunum,
og sagðist hann gjarnan vilja
vekja athygli á þeim möguleikum,
sem Húsafell býður upp á að
haust- og vetrarlagi.
Næsta sumar sagðist Kristleifur
fyrirhuga að koma meiri reglu á
dvöl hjólhýsagesta, jafnvel tak-
marka fjölda þeirra og láta þá
gesti, sem í þeim búa, njóta að-
stöðunnar alveg til jafns við þá,
sem búa f sumarhúsunum.
Hlutafélagið Langjökull, sem
annast ferðir um Langjökul og
Kristleifur er aðili að ásamt Kal-
manni í Kalmanstungu, Guð-
mundi Kjerulf og fleiri hefur far-
ið nokkrar ferðir um jökulinn í
sumar, mestmegnis með útlend-
inga. Er ætlunin að halda þeirri
starfsemi áfram næsta sumar og
þá verður væntanlega komið fyrir
skíðalýftu í hlíðum jökulsins í
samvinnu við skíðadeild Ár-
manns, eins og gert var í fyrra-
sumar.
- PENNA VINIR -
Lárétt: 1. skemma 6. herma 8.
bardagi 10. forfaðir 11. dýrið 12.
tímabil 13. fyrir utan 14. ílát 16.
vælið
Lóðrétt: 2. 2 eins 3. sparkið 4.
þukla 5. salernis 7. starfið 9. vökvi
10. þjóta 14. samhljóðar 15. end-
ing
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1. akkar 6. rás 8". skertur
11. kám 12. uni 13. il 15. ÐM 16.
ata 18. armingi
Lóðrétt: 2. krem 3. kar 4. ástu 5.
óskina 7. grimmi 9. kál 10. und 14.
ati 16. ám 17. án
Bandarfkin
Judy Glick
9536 Lawnsberry Terr.
Silver Spring, Maryland
20901
U.S.A.
Hún er fimmtán ára og hefur
mikinn áhuga á tónlist, dansi og
dýrafræði, og óskar eftir að skrif-
ast á við einhvern, sem hefur
sömu áhugamál.
Höfundurinn St.D.
I FYRRADAG birtist hér f dag-
bókinni vísa um stjórnarmyndun-
artilraunirnar og misritaðist höf-
undarmerkið, sem átti að vera St.
D. Við biðjumst velvirðingar á
þessari handvömm.
GENGISSKRANING
Nr. 154 - 21. ágúst 1974.
SkráC frá Eining
19/8 1974 1 Bandarfkjadollar
21/8 - 1 Sterlingspu nd
1 Kanadadollar
- - 100 Danskar krónur
- - 100 Norskar krónur
100 Sacnskar krónur
19/8
21/8
19/8 1974
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
Finnsk mðrk
Franskir frankar
Bclg. frankar
Sviasn. frankar
Gyllini
V. -Þýzk mörk
Lfrur
Austurr. Sch.
Escudos
Pesetar
Yer
Kaup
98, 20
228, 40
100.45
1619,60
1782, 10
221 1,40
2620, 85
2040,55
252, 80
3283, 20
3666, 40
3735,40
14, 95
527, 40
384, 10
171, 50
32, 37
99, 86
Reikningskronur-
Vöruskiptalönd
1 Reikningsdollar-• 98,20
Vöruskiptalönd
Breyting frá sfCustu skránlngu.
Sala
98, 60
229. 60
100. 95
1627, 90
1791, 20
2222,70
2634, 15
2050, 95
254, 10
3300, 00
3685, 10
3754, 50
15, 02
530, 10
386, 10
172, 40
32, 53
100, 14
98, 60
ást er
að minnast ekki
á það einu orði
þótt þú takir
eftir tyrsta gráa
hárinu hennar
| BRIPt3E~
LITLU spilin vekja ekki mikla
athygli á stórum brigdemótum.
Það eru þó oft þessi spil, sem hafa
mest að segja þegar punktar eru
taldir að leik loknum. Gott dæmi
um þetta er eftirfarandi spil, sem
er frá leik milli Italíu og Kanada í
Ölympfumóti fyrir nokkrum ár-
um.
Norður
S. D-8-4
H. Á-G-10-9
T. A-D
L.G-9-5-3
Vestur.
S. Á-K-G-2
H. D
T. K-9-6-5-4
L. K-6-2
Austur
S. 6-5-3
H. 8-2
T. G-10-7-3
L. Á-10-8-4
Irland
Paul Reyan
41 Blackhorse Road
North Circular Road
Dublin 7
Ireland
Hann er tvítugur og langar til
að skrifast á við jafnaldra sfna
íslenzka. Hefur áhuga á tónlist,
fþróttum, kvikmyndum, ferðalög-
um o.fl.
Irland
Eric Bayfield
17 Belgrave Rd.
Dublin 6
Ireland
Segir hvorki frá aldri eða
áhugamálum, en vill endilega
eignast pennavini á Islandi.
Ungverjaland
Dr. Hansznos, György
H. 1165 Budapest
Jozef Attila u. 23.
Hann er ákafur safnari eld-
spítnastokka og póstkorta og lang-
ar til að komast í samband við
fslenzkan safnara með skipti í
huga. Hann er lögfræðingur, 50
ára að aldri.
Grikkland
Elias Paraskevopoulos
11 Kostaki St.
Patras 16
Greece.
Hann er 15 ára og vill skrifast á
við jafnaldra sína hér.
Suður
S. 10-9-7
H. K-7-6-5-4-3
T. 8-2
L. D-7
Við annað borðið sátu ítölsku
spilararnir A-V og þar var vestur
(Forquet) sagnhafi f 2 tíglum og
vann þá sögn.
Við hitt borðið sátu kanadísku
spilararnir A-V og þar opnaði
vestur á 1 tfgli og austur ætlaði að
villa um fyrir andstæðingunum
og sagði 1 hjarta, sem varð loka-
sögnin. Austur fékk 4 slagi, þ.e. ás
og kóng f spaða og ás og kóng í
laufi og varð þannig 3 niður og
Ítalía græddi 6 stig á spilinu.
| SÁ NÆSTBE5TI
Maður sagði við útfarar-
stjóra hér á dögunum:
— Jæja, er ekki nóg að
gera hjá þér eins og vant
er?
— Nei, það er nú með
minna móti, enda eru
læknarnir flestir í fríi.
Fyrir skömmu var hér á ferð bandarfski trúðurinn Popo, sem frægur
er þar vestra. Hér skemmti hann börnum á barnaheimilum Sumargjaf-
ar og Rauða krossins við mikla hrifningu.
Trúðar eru hér sjaldséðir, a.m.k. alvöru trúðar, svo að slfkt nýnæmi
var kærkomið.