Morgunblaðið - 23.08.1974, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. AGUST 1974
9
fbúðir
óskast
Höfum m.a. kaupendur að
4—5 herb. sér hæð í
Hliðunum eða nágrenni, með bil-
skúr eða bilskúrsréttindum. Góð
útborgun, allt að staðgreiðslu.
4ra herb. ibúð, má vera i
blokk. Útborgun um 3,5 millj.
Einbýlishúsi eða vandaðri
sérhæð, ekki minni en um 1 50
ferm. þarf ekki að vera laus fyrr
en að vori.
4ra herb. ibúð nálægt skóla i
Austurborginni. Útborgun
3,5—4 millj. kr.
Sér hæð eða einbýlis-
húsi. Útborgun allt að 6 millj.
kr. Aðeins vönduð eign kemur til
greina að vera alveg sér.
Einbýlishúsi eða raðhúsi
má vera í smiðum.
3ja herb. ibúð í Háaleitis-
hverfi eða nágrenni. Há útborg-
un.
5 herb. ibúð, útborgun um
3.5 millj. kr.
Einbýlishúsi eða raðhúsi
i Reykjavik helst tilbúið undir
tréverk. Full útborgun möguleg
Okkur berst daglega fjöldi fyrir-
spurna og beiðna um ibúðir frá
kaupendum sem greitt geta frá
1.5 upp i 5 millj. kr. útborganir
og i einstökum tilvikum stað-
greiðslu.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlogmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
símar 21410 — 14400.
FASTEIGN ER FRAMTlc
2-88-88
Við Fornhaga
3ja herb. rúmgóð ibúð i góðu
ástandi.
Við Sæviðarsund
3ja herb. glæsileg íbúð i fjór-
býlishúsi. Mjög vandaðar inn-
réttingar. Bilskúr.
Við Hraunbæ
Glæsilegar 3ja herb. ibúðir.
Við Hraunbæ
5 herb. ca. 130 fm vönduð
endaibúð.
2ja herb. íbúðir.
við Asparfell, Grettisgötu og
Ljósheima.
í Breiðholti
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir full-
búnar.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ
SlMI28888
kvöld og helgarsími 8221 9.
Eignahúsið,
Lækjargata 6a.
Sími27322
Til sölu m.a.:
2ja herb. Kóngsbakka
2ja herb. Laugarnesveg
2ja herb. Asparfell
2ja herb. Laufvang
3ja herb. Auðarstræti
3ja herb. Gunnarsbraut
3ja herb. Eyjabakka
3ja herb. Borgarholtsbraut
4ra herb. Holtagerði
4ra herb. Álfheima
4ra herb. Sólheima
4ra herb. Ljósheima
5 herb. Holtagerði
5 herb. Vesturberg
5 herb. Bólstaðahlið
5 herb. Bugðulæk
Raðhús við:
Bröttubrekku,
Bræð ratungu
Raðhús i smiðum.
Heimasímar 81617 og
85518.
83000
Til sölu:
í Hafnarfirði
Við Herjólfsgötu
Vönduð efri hæð og ris í tveggja
hæða húsi með sérinngangi.
Vandaður bílskúr um 50 fm.
Útsýni yfir sundin.
Við Krókahraun
3ja herb. ibúð i sérflokki á 1.
hæð með þvottahúsi og geymslu
á hæðinni. Laus.
Við Álfaskeið
Vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð
i blokk.
Við Laufvang
sem ný 3ja herb. ibúð 80—90
fm á 1. hæð. Þvottahús á hæð-
inni.
Við Miðvang, Norðurbæ
Fokhelt raðhús á tveim hæðum
193 fm. Innbyggður bílskúr á
neðri hæð. Fullfrágengið járn á
þaki. Til afhendingar strax.
Við Tjarnarbraut
Vönduð og falleg 1 60 fm ibúð 5
herb. með sérinngangi, sérhita
og fallegum garði.
Við Nönnustíg
Góð 4ra herb. 126 fm hæð í
tvíbýlishúsi ásamt kjallara að
mestu.
Við Ölduslóð
Vönduð 3ja herb. ibúð í tvibýlis-
húsi með sérinngangi. Laus fljót-
lega.
Við Öldutún
Sem ný 3ja herb. ibúð á 1. hæð.
Vandaðar innréttingar. Laus fljót-
lega.
Upplýsingar i sima 83000.
Opið alla daga til kl. 1 0 e.h.
Sölustjóri Auðunn
Hermannsson.
FASTEIGNA
URVALIÐ
Silfurteig 1
simi 83000.
16767
Við Asparfell
Ný vönduð 2ja herb. ibúð.
Við Kárastíg
2ja herb. jarðhæð.
Við Snorrabraut
3ja herb. ibúð.
Við Hvassaleiti
3ja herb. kjallaraibúð.
Við Goðheima
3ja herb. jarðhæð.
Við Æsufell
3ja — 4ra herb. ibúð. Suður-
svalir.
Við Holtsgötu
4ra herb. ibúð.
Við Laugarnesveg
5 herb. ibúð á 1. hæð.
Við Hjarðarhaga
4ra herb. ibúð á 1. hæð. Bilskúr.
Elnar Slgurðsson hrl.
Ingólfsstræti 4, simi 16767
Kvöldsimi 32799.
i;
úsava
Flókagötu 1
simi 24647
Við Stórholt
3ja herb. kjallaraibúð. Sér hiti.
Laus 1 5. sept. n.k.
Við Digranesveg
2ja herb. rúmgóð íbúð á 1. hæð.
Sólrík íbúð, fallegt útsýni.
Kópavogur
Höfum kaupanda að 4ra
herb. íbúð í Kópavogi. Losun
eftir samkomulagi.
Höfum kaupanda að 5—6
herb. íbúð i Kópavogi. Losun
eftir samkomulagi.
Helgi Ólafsson,
sölustjóri.
Kvöldsími 211 55.
SÍMIMER 24300
Til sölu og sýnis 23.
Einbýlishús
um 90 fm tvær hæðir, ásamt
bilskúr fyrir tvo bila i Kópavogs-
kaupstað. Æskileg skipti á góðri
3ja — 4ra herb. ibúðarhæð með
bílskúr í borginni.
Raðhús
um 150 fm. Kjallari og hæð i
Kópavogskaupstað. Bífreiða-
geymsla er i kjallara.
í Hafnarfirði
Einbýlishús, sem verið er að
stækka og endurbæta á stórri
lóð. Fallegur garður. Möguleg
skipti á 3ja herb. ibúð, sem má
vera i eldra húsi.
Við Langholtsveg
Einbýlishús 6 herb. ibúð ásamt
stórum bilskúr.
Einbýlishús
3ja herb. ibúð á byggingalóð við
Jöldugróf. Söluverð 2 millj.
Höfum
kaupanda
að góðri sérhæð um 130—150
fm ásamt bílskúr. Æskilegast i
Kópavogskaupstað. Þarf að
losna 1. sept. n.k.
Útb. um 5 millj.
\ýja fastcignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4a
Simnr 21 870 op 20998
Við Hraunbæ
60 fm vönduð 2ja herb. íbúð.
Við Álfaskeið
65 fm falleg 2ja herb. ibúð.
Við Hraunbæ
97 fm glæsileg 3ja herb. ibúð.
Við Kleppsveg
1 05 fm falleg 4ra herb. Jbúð.
Við Bogahlið
1 1 5 fm vönduð 5 herb. ibúð.
Hæð við Goðheima
1 60 ferm glæsileg hæð við Goð-
heima. íbúðin er m.a. 4 herb. 2
saml. stofur oífl. Sér þvottahús
og geymsla á hæð. Sér hitalögn.
Teppi. Vandaðar innréttingar.
Bilskúrsréttur. Eign í
sérflokki.
Einbýlishús á Flötunum
5—6 herb. 1 60 ferm timburhús
á einni hæð. Góðar innréttingar.
Teppi. Verksm. gler. Bilskúr.
Útb. 4—5 millj.
Raðhús í smíðum í
Hafnarfirði
Fokhelt raðhús á 2 hæðum. Á 1.
hæð er gert ráð fyrir stofum,
eldhúsi, þvottahúsi o.fl. Á 2.
hæð 4 svefnherb. baði o.fl.
Innb. bilskúr.
Einbýlishús í Kópavogi
Fokhelt 200 ferm hús á tveim
hæðum. Verð 4,5 millj. Teikn og
uppl. á skrifstofunni.
Fokheldar íbúðir
Höfum fengið til sölu 2ja og 3ja
herb. ibúðir (aðeins tvær ibúðir)
á bezta stað í Kópavogi. íbúðirn-
ar afhendast fokheldar i des.
N.k. Sameign frágengin. Gott
verð. Greiðslukjör. Teikn. og
nánari uppl. á Skrifstofunni.
Við Hraunbæ
5 herbergja 120 ferm ibúð á
hæð. Útb. 3,5 millj. íbúðin er
laus strax.
í Vesturborginni
4ra herb. góð kjallaraibúð. Sér
hitalögn. Teppi. Útb. 3 millj.
Við Hraunbæ
íbúð í sérflokki
3ja herb. ibúð á 3. hæð í sér-
flokki. Góðar innréttingar. Teppi
Suðursvalir. Útb. 3,2 millj.
EicnflmiÐLunm
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Vesturbær
Mjög falleg 3ja herb. íbúð við Fornhaga.
IBUDA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
Utgerðarmenn,
skipstjórar
Höfum fyrirliggjandi á mjög hagstæðu verði:
fiskilínu, sísal og teinatóg
Hverfisgata 6. sími 20000
Raðhús
við Skeiðarvog
Falleg 5 herb. íbúð ásamt 2ja herb. íbúð í
kjallara.
Raðhús og einbýlishús víða á Reykjavíkursvæð-
inu tilbúin og i byggingu.
IBUDA-
SALAN
INGÓLFSSTRÆTI
GEGNT
GAMLA BÍÓl
SÍMI 12180.
EIGIMASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
2ja herbergja
íbúð á 1. hæð i steinhúsi i
Vesturborginni. Sér inngangur,
sér hiti, ibúðin laus nú þegar,
útb. kr. 1 2 — 1 300 þús.
3ja herbergja
(búð á 1. hæð i steinhúsi i Mið-
borginni. Ibúðin öll ný standsett.
3ja herbergja
Rúmgóð ibúð á 1. hæð við
Skipasund. Góðar innréttingar,
teppi fylgja, ræktuð lóð.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Fálkagötu, sér
inngangur, ný eldhúsinnrétting.
íbúðin laus nú þegar.
4ra herbergja
Rúmgóð endaibúð é 3. hæð við
Álftamýri. Suðursvalir, gott út-
sýni, bilskúr fylgir.
4ra herbergja
Vönduð endaibúð á 3. hæð við j
Jörfabakka. Sér þvottahús á
hæðinni. íbúðinni fylgir auka-
herbergi í kjallara. Verð aðeins
4,5 millj.
5 herbergja
Nýleg ibúð á 1. hæð við Boga- ,
hlið, ásamt einu herbergi i kjall- j
| ara, vandaðar nýtizku innrétt-
ingar.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
Hraunbær
3ja herb. mjög falleg og rúmgóð
ibúð við Hraunbæ. Sérhiti.
Hraunbær
5 herb. óvenju glæsileg enda-
ibúð við Hraunbæ. Fjögur svefn-
herbergi. Sérþvottahús og
geymsla á hæðinni.
Fjársterkir kaupendur
Höfum á biðlista kaupendur að
2ja—6 herb. ibúðum, sérhæð-
um, raðhúsum og einbýlishús-
um. I mörgum tilvikum mjög
háar útborganir jafnvel stað-
greiðsla.
Málflutníngs &
ifaeteignastofaj
Agnar Gústafsson, hri. ^
Austurstræti 14
i Sínutr 22870 — 21790. J
Utan ibUilofutimi: J
— 41028.
FASTFJGNAVER HA
Klapparstíg 16,
simar 11411 og 12811.
Húseigendur
Höfum á biðlista kaup-
endur af öllum stærðum
og gerðum húsa. Einnig í
smiðum í Reykjavik,
Kópavogi, Hafnarfirði,
Seltjarnarnesi og í Mos-
fellssveit. í mörgum til-
vikum um mjög háar út-
borganir að ræða.