Morgunblaðið - 23.08.1974, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 23.08.1974, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. ÁGUST 1974 11 Lán nægi fyrir fram- færslu- kostnaði Sumarþing SlNE, Samtaka ís- lenzkra námsmanna erlendis, var haldið um síðustu helgi. Lýsti þingið yfir stuðningi við tillögur Lánasjóðs íslenzkra námsmanna um lánamál, sem felur m.a. i sér, að lán nægi til að standa straum af framfærslukostnaði náms- manna eftir að tillit hefur verið tekið til tekna þeirra. Ferðamál voru einnig á dag- skrá, og kom fram, að Flugleiða- samsteypan hafi reynzt ófáanleg til að veita samtökum námsmanna svípaða fyrirgreiðslu og önnur hagsmuna- og félagssamtök fá. Þá var kosin nefnd til að ráeða við yfirvöld um breytingar á reglum um stúdentaflug. Að lokum var ályktunin um herinn samþykkt eins og venju- lega. JWorguttliIaliiíi nuGivsmcnR ^->«22480 Frá gagnfræðaskóla Keflavíkur Kennara vantar að gagnfræðaskóla Keflavíkur. Kennslugreinar enska og náttúrufræði. Skólanefnd. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK AUSTURBÆR Bergstaðastræti, Miklubraut VESTURBÆR Tjarnargata I, Tjarnargata II, Vesturgata 2—45. ÚTHVERFI Selás og Rofabær, Sæviðar- sund, Fannarfell SELTJARNARNES Miðbraut. KÓPAVOGUR Digranesvegur frá 4 — 78, Skjólbraut, Álfhólsvegur 2—46. Upplýsingar í síma 35408. Hagkaup auglýsir Seljum nú eftirtaldar vörur á viðskiptakortaverði: Kjúklingar Kjúklingabringur Kjúklingalæri Hálfir kjúklingar Stykkjaðir kjúklingar í öskjum Svið VERÐ KR. 460 - PR. KG. VERÐ KR. 490 - PR. KG. VERÐ KR. 510,- PR. KG. VERÐ KR. 470,- PR. KG. VERÐ KR. 500,- PR. KG. VERÐ KR. 1 80,- PR. KG. Það borgar sig að verzla i Hagkaup, SKEIFUNN115 Til sölu Michigan ámokstursskófla 2 cu yarda. Upplýs- ingar í símum 26266 og 85833. TlMINN PENINGAR 'Arlegt tjón fyrirtækis ef 10 mínútur tapast daglega af tima hvers starfsmanns VIKUKAUP FJ ÖLDI 5 STARFSI 10 =ÖLKS 30 Kr. 8.0 00 43.335 86.670 260.010 Kr. 11.000 59 583 119.170 375.510 Kr. 14.000 75.833 151.670 455.010 ii!?, i 10/ ,/.2 STIMPILKl UKKA hvetur starfsfólk til stundvísi Simi 20560 Hverfisgötu 33 Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.