Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1974 5 Guðbergur Bergsson. Ný skáldsaga eftir Guðberg HELGAFELL hefur sent frá sér skáldsöguna „Hermann og Dfdf“ eftir Guðberg Bergsson. Er þetta annað bindi af skáldsögunni „Það sefur f djúpinu“, sem kom út f fyrra. Sagan gerist einhvers staðar á Suðurnesjum og fjallar um ýmsar þær persónur, sem hafa komið fyrir í fyrri verkum Guðbergs. Kristján Karlsson bókmennta- ráðunautur Helgafells sagði að þessar sögur væru natúralískari en þær, sem áður hafa komið frá hendi höfundarins. „Hermann og Dfdí“ er prentuð í Víkingsprenti og er 151 bls. að lengd. Falleg útihurð, eykurfegurð og verðmæti hússins Útihurðirnar frá Bor, erfalleg og vönduð sænsk gæðavara. Bor hefur sérhæft sig í framleiðslu bílskúrs- og útihurða, og geta þess vegna boðið viðskiptavinum sínum mikið úrval á hagstæðu verði. Sýnishorn af útihurðumfyrirliggjandiog myndalistar ílitum VALD POULSEN H.F. Suðurlandsbraut 10 — Sími 38520 — 31142. UMBOÐSMENN:. Har. Böðvarsson & Co hf. Akranesi Atlabúðin Akureyri Jón F. Einarsson Bolungarvik Guðjón Sveinsson Egilstöðum Guðm. Auðbjörnsson Reyðarfirði Róbert Jörgensen Neskaupstað Eyjabúð Vestmannaeyjum Guðm. Sigurðsson Þorlákshöfn. Fyrst við vorum að flytja á annað borð fannst okkur rétt að nýta hið nýja og rúmgóða húsnæði til aukinnar þjónustu við viðskiptavini Landsbankans. Þegar Vegamótaútibúið flytur í dag, 15. október, að Laugavegi 7, verður tekin upp ný þjónusta þar: Gjaldeyrisafgreiðsla. Auk hinnar fyrri starfsemi, mun því Vegamótaútibú Landsbankans hér eftir annast viðskipti með erlendan gjaldeyri. Afgreiðslutíminn verður að sjálfsögðu hinn sami: Mánudaga — föstudaga, kl. 13 til 18.30. LANDSBANKINN Vegamótaútibú Laugavegi 7 sími17780

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.