Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTOBER Í974 wjmmma Fulltrúastarf Opinber stofnun óskar að ráða vipskipta- eða lögfræðing til starfa á skrifstofu í Reykjavík. Umsóknir um starfið sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k. miðvikudags- kvöld 16. október 1974 merkt: „Fram- tíðarstarf 5355". Oskum að ráða sendla til starfa fyrir hádegi. G. Þorsteinsson & Johnson h. f. Ármúla 1. Sími 85533. Verkamenn óskast í byggingavinnu að Höfðabakka 9. Upplýsingar á vinnustað í síma 83640. Stúlkur — konur Viljum ráða 4 stúlkur á næturvakt í pökk- unardeild. Vinnutími frá 24—8 á morgni. Ferðir fríar til og frá Reykjavík. Álafoss, sími 66300 Stúlka óskar eftir vinnu. Vön verzlunarstörfum og vann við flugafgreiðslu síðastliðið sumar. Vélritunarkunnátta. Margt kemurtil greina. Uppl. í síma 4221 0. Karlmenn — piltar Viljum ráða nú þegar í nokkur störf. Álafoss, sími 66300 Verkstæðismenn óskast Aðalbraut h.f., Síðumúla 8. Sími 8 1 700. Járniðnaðarmenn Óska eftir að ráða járniðnaðarmenn. Mikil vinna og frítt fæði á staðnum. Uppl. í síma 42398. Útgerðarmenn — Skipstjórar Vanur skipstjóri óskar eftir 1. eða 2. stýrimannsplássi á skuttogara. Er vanur af togurum. Þarf ekki að vera strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt 651 9. Húseigendur — Húsverðir Nú eru síðustu forvöð að láta skafa upp og verja útihurðina fyrir veturinn. Vönduð vinna — vanir menn. Ath. Föst verðtil- boð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. Hringið strax í síma 81 068. ____ óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: 'A m Þingholtsstræti, Sóleyjargata Hátún VESTURBÆR Vesturgata 3—45. Nýlendugata, ÚTHVERFI Vatnsveituvegur, Fossvogsblett- ir, SELTJARNARNES Miðbraut, Skólabraut. Upplýsingar í síma 35408. ARNARNES Blaðburðarfólk vantar FLATIR Blaðburðarfólk óskast. Upp/ýsingar í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Uppl. gefur Guðjón R. Sigurðsson í síma 2429 eða afgreiðslan í Reykja- vík, sími 1 01 00. Verzlunarstjóri Viljum ráða ungan reglusaman mann sem verzlunarstjóra í herrafataverziun sem fyrst. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir n.k. föstudagskvöld, merkt „3036" FélMSllf □ Hamar 597410158 — 1. I.O.O.F. ■=• O.B 1 P. = 155101581/2 = □ Edda 597410157 = 7 1.0.0.F. Rb 4 =. 12410158 =• S.K. KFUK fundur í kvöld kl. 20:30 aðaldeild KFUM boðið í tilefni 75 ára afmælis KFUK. á árinu. Stjórnin. Fram knattspyrnudeild Æfingar innanhúss eru sem hér segir: Meistara 1. flokkur miðvikudaga kl. 20.30 — 22.10. 2. flokkur laugardaga kl. 1 6—1 6.50. 3. flokkur laugardaga kl. 1 5.1 0—1 6. 4. flokkur laugardaga kl. 14.20—15.10. 5. flokkur A—B sunnudaga kl. 14.40 —15.30. 5. flokkur C—D sunnudaga kl. 15.30—16.20. Stjórnin. Húsmæðrafélag Reykjavtkur Saumanámskeið hefst 24. október. Upplýsingar og innritun í síma 23630. K.F.U.M. — A.D. Meðlimum aðaldeildarinnar boðið í heimsókn til A.D. K.F.U.K. i kvöld kl. 20.30. Fundurinn á fimmtudaginn í þessari viku fellur niður. Slysavarnakonur Keflavík — Njarðvíkur Fundur verður haldinn miðviku- daginn 16. okt. kl. 9 siðdegis i Tjarnarlundi. Félagskonur fjöl- mennið. Stjórnin. Frá Sjálfsbjörg Reykjavík. Spilum að Hátúni 1 2 þriðjudaginn 1 5. október kl. 8,30 stundvíslega. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. Hlífðarpönnur — Cortina Höfum fyrirliggjandi hlifðarpönnur undir benz- ingeymir í Cortina. Ford umboðið Sveinn Egilsson h. f., Ford húsinu, Skeifunni 1 7. Mercury Comet Til afgreiðslu strax. Verð frá kr. 1.090 þús. Ford umboðið, Sveinn Egilsson h.f. Ford húsinu, Skeifan 1 7. Auglýsing um gjaldfallinn þungaskatt skv. ökumælum Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiða- eigendur, sem hlut eiga að máli, á að gjalddagi þungaskatt skv. ökumælum fyrir 3. árs- fjórðung 1974 var 11. október. EINDAGI ER 21. OKTÓBER. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á eindaga, mega búast við, að bifreiðar þeirra verði teknar úr umferð og númer þeirra tekin til geymslu, uns full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið, 114. október 1974.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.