Morgunblaðið - 15.10.1974, Síða 13

Morgunblaðið - 15.10.1974, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1974 13 sundurliðun launa í sérkjara- samning sinn, svohljóðandi: Við greiðslu launa til starfs- manns á hann rétt á að fá launaseðil merktan nafni hans. A launaseðli skulu tilgreind föst laun starfsmanns það tíma- bil, sem greiðslan tekur 01, fjöldi yfirvinnustunda og sundurliðun einstakra tekna og frádráttarliða, sem leiða til út- greiddrar launaf járhæðar. Þetta ákvæði gildir frá 1. júlí 1974 samkvæmt lögum nr. 46/1973. Nú þremur mánuðum síðar hefur fjármálaráðuneytið ekki ennþá staðið við þetta ákvæði samningsins. Sam- kvæmt upplýsingum launa- deildar er verið að hanna nýja launaseðla, sem þó munu ekki komast í gagnið fyrr en í fyrsta lagi um næstu áramót. Af ofangreindu má ljóst vera, að mikil óreiða rlkir í fjármála- ráðuneytinu varðandi launa- greiðslur. Þær milljónir króna, sem starfsmenn ríkisins eiga inni hjá ríkisféhirði, liggja þar vaxtalausar og étast upp I verð- bólgunni, en samkvæmt upp- lýsingum launadeildar er ekki lagaheimild fyrir greiðslu dráttarvaxta af þessu fé. Á sama tíma heimta ríkis- stofnanir dráttarvexti, m.a. af gjöldum sem menn geta ekki greitt af því að þeir ná ekki út launum slnum hjá ríkinu. Kennarafélag Menntaskólans við Hamrahlfð vill með þessari grein vekja athygli á, hvernig Konur hefja undirbún- ing kvennaársins 1975 „Svokölluð „Kvennaárs- nefnd“, sem stofnuð er að til- hlutan Menningar og friðar- samtaka íslenzkra kvenna hef- ur ritað stjórn BSRB og Póst- og símamálastjórninni bréf. I bréfinu til BSRB, sem Mbl. hefur borizt afrit af fer nefndin fram á að efnt verði til ráð- stefnu, þar sem könnuð verði kjör kvenna, sem starfa hjá ríki og bæ og ræddar verði leiðir, sem leitt gætu til raunverulegs launajafnréttis kvenna og karla. I bréfinu segir að sam- hljóða beiðni hafi verið send ASÍ. I bréfinu til Póst- og sfma- málastjórnarinnar er farið fram á það að gefin verði út sérstök frímerki vegna „kvennaársins 1975“ og er það tillaga Kvennaársnefndarinnar að merkin verði tvö og beri myndir þeirra mæðgnanna Brf- etar Bjarnhéðinsdóttur. Lauf- eyjar Valdimarsdóttur. Segir í bréfinu að þessar óskir hafi verið lagðar fyrir menntamála- ráðherra með ósk um að ráðu- neytið geri þær að sfnum tillög- um. Frá kennarafélagi M.H.: ÓREIÐA í FJÁR- MÁLARÁÐIINEYTINU Ljósastilling nauðsynleg Ljósin eru þau öryggistæki bifreiðarinnar, sem mikil- vægast er að séu f lagi yfir skammdegistfmann. En það er ekki nóg að hafa allar ljósaper- ur virkar. Hitt er ekki sfður mikilvægt, sem þvf miður skortir oft á, að Ijósin séu rétt stillt. Menn átta sig oft ekki á þvf, að Ijósaperur, sem virðast f fullkomnu lagi, geta verið svo daufar, að þær gera ekki sitt gagn. Fagmaður sér þetta strax við Ijósaskoðun með þeim full- komnu tækjum, sem hann hefur yfir að ráða. Eftir að Ijósaskoðun lýkur hinn 31. október eiga þeir, sem þá hafa enn ekki fært bifreiðar sfnar til Ijósaskoðunar, á hættu að lögreglan stöðvi þá og kref ji þá um ljósaskoðunarvottorð. Kjaradómur kvað upp dóm í deilu um aðalkjarasamning Bandalags háskólamanna (BHM) ogfjármálaráðherra 15. febrúar 1974. Fjármálaráð- herra og Félag menntaskóla- kennara (FM) gerðu sérkjara- samning 15. maf 1974. Sam- kvæmt lögum nr. 46/1973 gilda sum ákvæði f dómi Kjaradóms og sérkjarasamningi frá 1. janúar 1974, en önnur frá 1. júlf 1974. Þegar þetta er ritað, 11. októ- ber 1974, hafa fjölmargir menntaskólakennarar enn ekki fengið allar launahækkanir, sem tóku gildi 1. janúar 1974, og ákvæði f sérkjarasamningi FM um sundurliðun launa, sem tók gildi 1. júlí 1974, hefur til þessa verið hunsað f fjármála- ráðuneytinu. Ymsar aðrar launagreiðslur hafa dregist fram yfir gjalddaga án þess að nokkur skýring eða tilkynning um væntanlegan greiðslutfma bærist kennurum frá fjármála- ráðuneytinu. Sundurliðun launa á launa- seðlum frá fjármálaráðu- neytinu hefur lengi verið og er enn svo ófullkomin, að flestir menntaskólakennarar hafa hingað til ekki getað fylgst með hvernig laun þeirra væru reiknuð út. Af þessari ástæðu fékk FM sett ákvæði um ein æðsta stofnun þjóðfélagsins treður á rétti launþega og sýnir þeim fullkomið tilli tsleysi. Félagið væntir þess, að slík vinnubrögð verði ekki liðin framvegis í ríkisstofnunum. Fyrir hönd Kennarafélags Menntaskólans við Hamrahlfð Guðrún Friðgeirsdóttir formaður. Leiðrétting Nafn eins fermingarbarnsins sem fermdist sl. sunnudag hjá séra Jóhanni Hlfðar, misritaðist í blaðinu. Var þar skrifað Kári Guðmundsson Schram, en rétt er það Kári Guðmundur Schram Ftostaskjóli 5. Eru viðkomandi beðnir velvirðingar. TAK1Ð EFTIR! Vegna sérstakra samninga viö verksmiöjurnar fengum viö síö- ustu sendingu af Bronco bifreið- um á sérstöku veröi, sem ekki anir verksmiðjanna, sem orðið hafa á þessu ári. Auk þess bjóöum viö hagstæö greiðslukjör! innifelur þær þrjár verðhækk- Gangið frá Bronco kaupunum strax.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.