Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 15.10.1974, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. OKTÓBER 1974 Stálver H.F. Eftirtaldir starfsmenn óskast: Járnsmiðir, raf- suðumenn, aðstoðarmenn, og mann í sand- blástur og málmhúðunarstöð að Funahöfða 1 7. Símar 30540 og 33270. Erlendur aðili óskar eftir að taka tvær 2ja til 3ja herb. íbúðir með húsgögnum á leigu strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: Erlendur 7424. Traktorsgrafa Ford 4550 árg. '74 til sölu með sanngjörnum kjörum. Uppl. á skrifstofu Kristins Sigurjóns- sonar hrl., Garðastræti 6. Viðtalstími milli kl. 4 — 6, sími 11185. Til sölu lína 46 bjóða úthald. Simrad astic og dýptar- mælir. Rafalar 1 1 0V 51/2 kw og 1 1 kw. Dexil á Lister — Blackstone. Upplýsingar í síma 41452. Susi Riva Það eru til ódýrari skór, en ódýrir skór geta líka eyðilagt annars ágæta fætur. S I O U X verndar fæturna fyrir hverskonar aðkasti. SKÓSALAN, Laugaveg 1. Afklœðist þreytunni og streitunni HEILSURÆKTIN Ljósm.Öl. K. M. Við opnun gjörgæzludeildar — Ólafur Ólafsson landlæknir, Guðjón Sigurbjörns- son, yfirlæknir.Matthfas Bjarnason heil- brigðisráðherra og Páll Sigurðsson ráðu- neytisstjóri f heilbrigðisráðuneytinu. Gjörgæzludeild opnuð 1 Landspítalanum S.L. FÖSTUDAG var tekin' í notkun gjörgæzludeild í Landspítalanum. Deildin er búin fullkomnum tækj- um, sem sýna stöðugt hvernig líðan sjúklinga er háttað, auk þess sem þar eru hjálpartæki til öndun- ar. í gjörgæzludeildinni er rúm fyrir 12 sjúklinga, en auk þess er þar einangrað1 herbergi fyrir nýrnasjúkl- ing, sem þarfnast bráðrar meðferðar. Deildin er til húsa á annarri hæð gömlu spítalabyggingarinn- ar, og hafa verið gerðar miklar endurbætur á húsnæðinu. Þar var áður handlæknisdeild, en þegar leki gerði það að verkum fyrir nokkrum árum, að húsnæðið varð ónothæft, var ákveðið að gera við Árg Tegund Verð. 74 Comet 895 74 Capri 1600 780 74 Bronco 890 74 Fiat 127 430 73 Bronco V—8 885 73 Datsun 100 A 495 73 Fiat 128 410 71 Opel Station 720 72 Comet G.T. 680 72 Comet 675 72 Ford Pinto 750 72 Cortina XL 500 72 Fiat 125 P 340 71 Wagoneer 695 71 Escort Sendib. 220 71 Moskw. sendib. 85 71 Plymouth Duster 630 71 Cortina 1 300 330 71 Volkswagen 1300 235 71 Volksw. 1200 180 71 Volvo 144 650 70 Vauxhall Ventura 385 70 Volksw. Variant 370 68 Taunus 15M 220 69 Ford 1 7M Station 295 71 Volksw. 1302 L.S. 270 73 Morris Mascot 370 FORD FORD HUSINU SVEINN EGILSSON HF SKEIFUNN117 SÍMI 85100 það með það fyrir augum, að starfrækja þar í framtíðinni full- komna gjörgæzludeild. Árið 1972 hófust svo fram- kvæmdir, en undirbúningur hafði þá staðið í tvöár. Sænskur læknir, Göran Haglund, var fenginn til ráðuneytis um skipulagningu, en hann annaðist jafnframt þjálfun hjúkrunarkvenna við gjörgæzlu. Heildarkostnaður við fram- kvæmdirnar nemur um 15 milljónum króna, en auk þess hafa tæki og áhöld verið keypt fyrir 7 milljónir. Viðstaddir opnun deildarinnar á föstudaginn voru heilbrigðisráð- herra, landlæknir og fleiri forvfg- ismenn heilbrigðismála. Læknar deildarinnar eru þeir Guðjón Sig- urbjörnsson, sem er settur yfir- læknir gjörgæzlu- og svæfinga- deildar, og Valdemar Hansen. Yf- irhjúkrunarkona er Laufey Aðal- steinsdóttir, en auk þeirra starfa 10 manns í deildinni. Mun hafa gengið vel að fá hjúkrunarkonur til starfa þar, en hörgull er á sjúkraliðum. 1 ræðu Georgs Lúðvíkssonar, framkvæmdastjóra ríkisspítal- anna, við opnunina kom m.a. fram, að áætlað er, að starfslið deildarinnar sé mun fjölmennara, eða 6 læknar, 12 hjúkrunarkonur og 6 starfsmenn aðrir. Matthias Bjarnason heilbrigðis- ráðherra, flutti starfsfólki árnað- aróskir og þakkaði þeim, sem unnið hafa að undirbúningi allan atbeina. Hann sagði ennfremur, að þótt aðbúnaði á Landspítalan- um væri enn í mörgu ábótavant, væri ástandið þó sfðra mjög víða úti á landi. í ræðu hans kom einnig fram, að vandinn væri sá að halda áfram uppbyggingu þrátt fyrir þann efnahagsvanda, sem við væri að etja, og þar væru verkefni á sviði heilbrigðismála einna brýnust. 2 hestar til sölu af góðu kyni 3ja og 4ra vetra. Ennfremur 3ja vetra hryssa og sumargamalt folald. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. okt. merkt: „hestar af mjög góðu kyni — 8532". GLÆSIBÆ SIMI 85655 Landsmálafélagið Vörður heldur ALMENNAN FUND í Atthagasaln- um á Hótel Sögu miðvikudaginn 16/10 kl. 8:30. Ræðumaður Gunnar Thoroddsen Kosið í kjörnefnd. Vörður, samband sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.