Morgunblaðið - 24.10.1974, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKT0BER 1974
5
Út af
athugasemd frú Ragnheiðar
Einarsdóttur, formanns Hrings-
»ins, í Morgunblaðinu í dag, vil ég
biðja yður, hr. ritstjóri, að koma
eftirfarandi orðum á framfæri.
Mér þykir mjög miður ef
Hringskonum hefir þótt sveigt að
-sér með ummælum mínum um
barnadeild Landspltalans i grein i
Morgunblaðinu 14. sept. s.l. Það
var ekki ætlan mín og kann ég vel
að meta elju þeirra við fjáröflun
til likqarmála.
Kristbjörn prófessor Tryggva-
son starfaði sem barnalæknir við
Landakotsspitala frá því hann
kom heim að námi loknu 1940 og
þar til hann tók við forstöðu
barnadeildar Landspítalans 1956,
og hefir hann verið yfirlæknir
hennar þar til hú, að hann lætur
af störfum. Hefir deildin alla tíð
verið rekin af ríkinu eins og aðrar
deildir Landspitala og er mér
ekki kunnugt um,i að breyting
yrði á því 1965, þegar Hrings-
konur reiddu af hendi 10 millj-
ónir króna, sem þær höfðu safnað
til þess að byggja barnaspítala.
Finnst mér þá ekkert ofsagt í
grein minni, en hitt er rétt að það
kemur ekki fram í henni, að þær
hafa haldið áfram að safna fé og
gefa þessari deild Landspítalans,
sem ber nafn þeirra og er kölluð
barnaspitali Hringsins, enda hafa
landsmenn fylgst með því starfi.
Reykjavík, 22. okt. 1974
Bjarni Jónsson.
Willi Stoph
í Helsinki
Helsinki 22. okt. Reuter.
WILLI Stoph, flokksleiðtogi aust-
ur-þýzkra kommúnista, kom t dag
f opinbera heimsókn til Finn-
lands fyrstur austur-þýzkra þjóð-
höfðingja. Hann ræddi f dag við
Urho Kekkonen Finnlandsforseta
og fjölluðu þeir um almenn sam-
skipti Finnlands og Austur-Þýzka
lands. Viðstaddir þann fund voru
einnig Karjalainen, utanrfkisráð-
herra Finnlands, og Nier, utan-
rfkisráðherra A-Þýzkalands. Þeir
munu ræðast aftur við á föstudag-
inn.
Búizt er við, að meginumræðu-
efnið á fundum Stoph, svo og
embættismanna í föruneyti hans,
og finnskra ráðamanna verði um
viðskiptamái, en löndin hafa haft
í undirbúningi viðskiptasam-
komulag, sem vænta má að verði
undirritað nú.
Willi Stoph hvatti til þess í
stuttu ávarpi við komuna til Hels-
inki í dag, að kölluð yrði saman
öryggismálaráðstefna Evrópu í
Helsinki hið allra fyrsta, þar sem
háttsettir ráðamenn kæmu saman
til fundar.
Trúlegt er einnig að rætt verði
um kröfur Finna til bóta vegna
tjóns sem unnið var á Lapplandi
og síðar í Finnlandi á stríðsárun-
um. Austur-þýzka stjórnin hefur
jafnan neitað að taka á sig nokkra
ábyrgð fyrir ódæðisverk nasista i
hvaða landi sem er.
EBE eykur
sykurframleiðslu
Luxemborg,
22. okt. Reuter.
LANDBÚNAÐARRAÐHERRAR
aðildarrfkja Efnahagsbandalags
Evrópu hafa orðið ásáttir um að
miða að þriggja milljón tonna
framleiðsluaukningu á sykri á
næsta ári. Sömuleiðis samþykktu
ráðherrarnir að greiða niður verð
á um 200.000 lestum af sykri,
keyptum á frjálsum markaði til
að fullnægja sykurþörf Breta f
vetur og næsta vor.
Frystiskápar og kistur í úrvali frá
^ Bauknecht
« Fljót og örugg frysting.
fc * Öruggar og ódýrar i rekstri.
* Sérstakt hraðfrystihólf.
ðU * Einangraðar að innan með ali.
* Eru með inniljósi og læsingu.
* 3 öryggisljós sem sýna ástand tækisins
■ og margir fleiri kostir.
Greiðsluskilmálar eða staðgreiðsluafsláttur.
auknecHt
veit hvers konan þarfnast
SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA
ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900
Dðs Nú eruJtil sölu í bönkum, bankaútj^--
um búum ög sparisjódum um allt land^
kk- happdfðettíéskuldabréf í E flokkl^
smi samtal^fS^ trpphæð 60 milljóniC:
kk- króna.Tyerður láninu varið til aj
fullgera-Éyúpveg og opna þannjg
hringv§‘tfmfeVestfirði.
\/Q *•+ ^***>‘—
Happdrættisskuldabréf
”eru endurgreidd að 10 ái
z með verðbótum í.hlutfall
~un framfærsluvísrjtölu. ,;J
- um þróun framfærsluvís
- uðu 1000 kr. bréf£sem g<
:: 20. september í ffrra. urrúkr. 414,00
::á einu ári. Aukcþess ‘
- bréf sem miði phappdt^P, sem Verð hvers þréfs er 2.000,00 kr.
• aldrei þarf að .^durnýjr *M0 ár ------.....■
—með 373 árlegum vinrítq^um að Dregiðylrðíúr í fyrsta sinn 27. déé?
njpphæð kr. 8.00OD00,0Ö7~£ ember33;k. $
S DJUPVEGUR^
VERÐTRY6GT HgPPDRÆTTISUgi RÍKISSJÓÐS 1974
(§fSE3:ABANKI ÍSLANDS
'SlAMV* •—--