Morgunblaðið - 24.10.1974, Síða 17

Morgunblaðið - 24.10.1974, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÖBER 1974 17 Lækkun spáð á listaverkum New York, 23. október. AP. LISTAVERKASALAR og braskarar, fjármálamenn og listaáhugamenn flykkt- ust til New York í dag til að kanna hvort verðmæti þeirra voru ennþá trygg- ing gegn verðbólgu eða á Bhutto fer til Moskvu Islamabad, 23. okt. AP— Reuter ZULFIKAR Ali Bhutto, for- sætisráðherra Pakistans heldur til Moskvu á morgun f opinbera heimsókn og er talið vfst að hann ræði við sovézka leiðtoga hugsanleg vopnakaup, með það fyrir augum, að talið er, að fá Bandarfkin til þess að létta vopnasölubanni á Pakistan, en stjórn Bandarfkjanna tók fyrir vopnasölu bæði til Indlands og Pakistans fyrir nfu árum. Henry Kissinger, Framhald á bls. 20 niðurleið eins og mörg önnur verðmæti. „Övenjumikill taugaóstyrkur'* er sagður rikjandi á listaverka- markaðnum við upphaf uppboð- anna á þessu hausti í New York. Aðiljum markaðsins er efst í huga að á sfðasta uppboði Sothebys í London fyrir sumar- leyfin fékk brezki auðkýfingur- inn Ronald Lyon aðeins 466.200 dollara fyrir meistaraverkið „Les Bords de la Seine a Argeneuil" eftir Monet er hann keypti fyrir 604.800 dollara 1972. Þessi mikla og skyndilega lækkun — fyrsta lækkunin sem sögur fara af á síðari tímum — hefur vakið skelfingu kaupenda og seljenda. Nú er þess beðið hvað gerist þegar uppboðin hefjast að nýju í Bandaríkjunum, Bretlandi og viðar. Þess er beðið með eftirvænt- ingu hvað boðið verður f kyrra- lífsmynd eftir Braque sem hefur aldrei verið seld á uppboði áður. Ef hún fer á innan við 400.000 dollara, sem talið er lágmarks- verð, verða allar hugmyndir manna um að góð verðtrygging felist í málverkum fyrir alvar- legu áfalli. Olíuríki þinga um nýtt verðlagskerfi Arabar reyna að sætta P.L.O. og Hussein konung Rabat, 23. október AP. Reuter. RAÐHERRAR frá sex áhrifa- mestu rfkjum Arabfu héldu í dag lokaðan fund með forsætisráð- herra Jórdanfu, Zaid Rifai, og fulltrúum Frelsissamtaka Palestfnu (PLO) og reyndu að setja niður deilur þeirra. Fundur ráðherranna til undir- búnings sjöunda fundi æðstu manna Araba á laugardaginn mótast af deilu, Husseins Jórdaníukonungs og skæruliða- hreyfingarinnar. Formaður ráð- herranefndarinnar sem undirbýr fundinn er utanríkisráðherra Marokkó, Ahmed Laraki, en hinir ráðherrarnir eru frá Egyptalandi, Saudi-Arabíu, Alsír, Sýrlandi og Kuwait. Egyptar og Saudi-Arabar eru sagðir hliðhollir Jórdaníumönn- um, en Alsírmenn og Sýrlend- ingar hafa venjulega stutt Palestínumenn. Kuwait mun gæta hlutleysis f deilunni sem hefur valdið alvarlegum klofningi í röðum Araba og komið í veg fyrir að þeir geti sameinast um þá stefnu og þær baráttuaðferðir er skuli fylgja gagnvart Israels- mönnum. Farouk Khaddoumi, fulltrúi PLO, krafðist þess við setningu fundarins að hreyfingin yrði viðurkennd sem „eini fulltrúi Palestínuþjóðarinnar". Hann skoraði á Arabaríki að hafna til- lögum um að samið yrði við ísra- Franskir póst- menn í verkfalli París, 23. okt. AP — Reuter ÖLL póstþjónusta að heita mátti lagðist niður í dag í París og nán- asta umhverfi vegna verkfalls s'.arfsmanna, sem krefjast hærri iauna og betri starfsskilyrða. Fara þeir fram á 200 franka bónus er verði greiddur þegar í stað, en sú upphæð nemur tæp- lega 5000 kr. ísl. — og vilja, að lágmarkskaup verði ekki lægra en 1500 frankar eða um 37.500 kr. ísl. á mánuði. elsmenn um lausn deilumálanna stig af stigi og að viðurkenna rétt PLO til að mynda ríkisstjórn á svæðum sem yrðu frelsuð. Afstaða Khaddoumis gengur í berhögg við það sjónarmið Jórdaníustjórnar að vesturbakki Jórdanárinnar, sem Israelsmenn hafa hertekio, heyri undir yfirráð Jórdaníu og að semja verði um hvers konar brottflutning þaðan í beinum viðræðum milli stjórna Israels og Jórdaníu. Hussein konungur hefur hótað að hætta allri þátttöku í tilraun- um til að leysa deilumálin i Mið- austurlöndum ef Arabaríkin neiti að viðurkenna yfirráð Jórdaníu yfir vesturbakka Jórdan. Vin, 23. október. AP. Reuter. EFNAHAGSSÉRFRÆÐINGAR Samtaka oliuframleiðslurfkja, OPEC, komu í dag saman til fund- ar f Vín til að reyna að ákveða nýtt verðlagskerfi sem á að koma f stað flókins verðlagskerfis sem nú gildir. Talsmaður samtakanna sagði að reynt yrði að koma á einu sam- eiginlegu heildarverðlagskerfi. Þar með er talið að fellt verði niður margs konar ólfkt verðlag sem er á olíunni, markaðsverð, uppboðsverð og margt fleira, og eitt ákveðið verðlag tekið upp f staðinn. Slíkt nýtt verðlagskerfi yrði auðskiljanlegra í neytenda- löndunum. Auk þess mundi minnka svigrúm olíufyrirtækja til að græða á neytendunum að því er talsmaður OPEC sagði í dag. Svigrúm framleiðenda til að ákveða verðið á hins vegar að aukast. Hins vegar er á það lögð áherzla að sérfræðingarnir muni ekki ræða olíuverðið sjálft sem slíkt. Þetta var greinilega tekið fram til þess að draga úr bollaleggingum um að sérfræðingarnir kunni að gera tillögur um að hækka olíu- verðið eða ef til vill að lækka það. Núverandi verðlagskerfi hefur verið í gildi í fjölda ára og OPEC heldur þvf fram að í þvf séu marg- ar gloppur sem olfufyrirtækin, er kaupa mestalla olíu OPEC og koma henni á markað, geti fært sér í nyt. Talsmaður OPEC sagði að nýtt verðlagskerfi gerði olíufram- leiðslulöndunum kleift að bæta samkeppnisaðstöðu sína gagnvart margþjóða fyrirtækjum og í sum- um tilfellum að selja olíuna á niðursettu verði. Meiri olíuhækkanir njóta enn stuðnings í OPEC, en kröfurnar eru ekki eins háværar og áður. Saudi-Arabía hefur hvatt til verð- lækkunar, meðal annars vegna mikils þrýstings frá Bandarfkjun- um, og starfsmenn samtakanna efast um að um stórhækkanir verði að ræða á næsta ári. OLlUGRÖÐI EYKST Hagnaður Shell á þriðja árs- fjórðungi þessa árs jókst um 158% miðað við sama tíma í fyrra samkvæmt fréttum frá New York. Hagnaður Standard Oil tvö- faldaðist og hagnaður Gulf Oil jókst um 31%. Biskupaþing samþykk- ir mannréttindaályktun Páfagarði, 23. okt. AP. Reuter. PALL páfi VI og biskupaþingið, sem nú situr á rökstólum f Páfa- garði samþykktu í dag 1200 orða mannréttinda • álvktun, þar sem skorað var á stjórnir allra rlkja heims að sameinast um leiðir til að fæða þá jarðarbúa, sem hrjáðir væru af matvælaskorti. Sömu- leiðis felst f þessari ályktun for- $ 3.800.000 í reiðufé: Mesta peningarán í sögu Bandaríkjanna Chicago, 23. október. AP. Reuter. ÞJÓFAR hafa stolið allt að 3,8 milljónum dala úr geymslu- hvelfingu f Chicago og þetta er talið mesta peningarán f sögu Randarfkjanna að sögn lögregl- unnar. Vegna ránsins hefur verið fyrirskipuð leit um öll Banda- rfkin að tveimur mönnum og grænni flutningabifreið. Menn- irnir heita Charles Marzano, 42 ára, og Peter J. Gushi, 45 ára. Leitin var fyrirskipuð þegar öryggisvörður hjá fyrirtækinu sem geymdi peningana féll á lygamælisprófi og var rekinn. Hann kom fyrir rétt f dag, en neitaði þvf að vera viðriðinn þjófnaðinn. Blaðið Chicago Tribune segir að vitað sé að öryggisvörðurinn var samstarfsmaður Marzanos. Marzano var yfirheyrður en aldrei ákærður vegna innbrots f skartgripafyrirtæki f einu út- hverfi Chicago f fyrra. Þýfið var metið á 800.000 dollara. Geymsluhvelfingin sem peningunum var stolið úr er f eigu fyrirtækis sem heitir Armoured Express. Uppvfst varð um ránið f gær en talið var að það hefði verið framið mörg- um klukkutfmum áður, senni- lega um helgina. Þjófarnir skildu engin verksummerki eftir svo ekki er vitað hvernig þeir komust inn f hvelfinguna sem er með stein- steyptum veggjum og 30 sm þykkri stálhurð. Hugsanlegt er talið að þjófarnir hafi haft lykil að byggingunni þar sem geymslu- hvelfingin er eða falið sig þar áður en byggingunni var lokað á laugardaginn. Þriðji þjófur- inn getur hafa verið fyrir utan með labb-rabb-tæki. Vopnaður vörður var inni í byggingunni. Þjófarnir skildu eftir tvo tóma poka f hvelfing- unni. Einnig fundust átta plast- pokar fullir af bensfni og þjófarnir virðast hafa ætlað að kveikja f svo talið yrði að peningarnir hefðu orðið eldi að bráð. Loftleysi f hvelfingunni olli þvf að fkveikjutilraun þeirra mistókst. Lögreglan telur litla von til þess að hægt verði að rekja slóð peninganna þar sem þeir voru frá veðreiðum. Meiri verðmæt- um en þessum 3,8 milljón doll- urum hefur verið rænt f Banda- rfkjunum, en lögreglan telur að aldrei áður hafi verið stolið eins miklu f reiðufé. dæming á fóstureyðingum, Ifknarmorðum, pyntingum og vopnakapphlaupi þjóða. Biskupaþingið hefur staðið yfir í fjórar vikur og engar samþykkt- ir verið gerðar fyrr en þessi í dag, en síðustu daga hefur verið reynt að samræma hin ýmsu sjónarmió, sem fram hafa komið á þinginu með það fyrir augum að geta gefið út sameiginlega yfirlýsingu i lok þingsins. Lítur ekki vænlega út um það mál og einn af afrísku biskupunum Jean Guy frá Malagasa lýsti þvi yfir á fundinum f dag, að hann teldi þingið algerlega misheppnað. Aðrir biskupar mótmæltu, töldu þingið hafa tekizt allvel enda þótt starfshætti þess hefði þurft að bæta. Mannréttindaályktunin var að mestu samin af tveimur banda- riskum sérfræðingum og yfir- manni útvarpsstöðvar Páfagarðs, Roberto Tucci, og lögð fram af bandaríska kardinálanum John Krol. Þar er lögð áherzla á að réttur manna til að eta sé nátengdur rétti manna til að lifa og er sérstökum tilmælum beint til þjóða heims að sýna einhug á fyrirhugaðri matvælaráðstefnu i Róm, sem hefst væntanlega 5. nóv. Nýr flugvöllur Vestur Berlín, 23. okt. Reuter SAMGÖNGUMÁLARÁÐHERRA Vestur-Þýzkalands, Kurt Gscheid- ler opnaði i dag nýjan flugvöll í Vestur-Berlfn, Tegel- flugvöll, sem í apríl nk. leysir af hólmi Tempelhof-flugvöllinn og mun þá allt farþegaflug borgar- innar fara þar um. Tegel-flugvöll- ur er á franska yfirráðasvæðinu en Tempelhof á þvi bandaríska. Sá síðarnefndi verður herflug- völlur fyrir Bandaríkjamenn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.