Morgunblaðið - 24.10.1974, Page 22

Morgunblaðið - 24.10.1974, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÖBER 1974 Vélritunarstúlka Óskum að ráða góða vélritunarstúlku, hálfan daginn. Vinnutími kl. 1—5. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist I síð- asta lagi mánudaginn 28. október. Uppl. ekki gefnar í síma. Glit h. f. Höfðabakka 9, Reykjavík. Hafnarskrifstofan í Reykjavík óskar eftir að ráða eftirfarandi starfsfólk: skrifstofumann, skrifstofustúlku. Laun samk. kjarasamningi Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 1 . nóvember n.k. Hafnarstjórinn í Reykjavík. -----w-..—■—----------------- Oskum að ráða offsetprentara (pressumann). Umsóknir um starfið sendist skrifstofu G.S.F. Óðinsgötu 7, Reykjavík. Prentstofa Guðjóns Ó. Stýrimann og háseta vantar á 125 lesta netabát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 41412 eftir kl. 8 á kvöldin. Trésmiðir óskast Trésmiði vantar í úti og innivinnu. Mikil vinna. Góð laun. Öndvegi h. f., Lyngás 8, Garðahreppi, sími 52374, 51690, kvöldsími 73376. r Oska eftir ungri stúlku sem hefur áhuga á silfursmiði í gömlum stíl (skartgripir) til hjálpar á verkstæði mínu. Starfið hentar vel fyrir stúlku sem ætlar sér að verða gullsmiður. Æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja reynslu i tækniteiknun. Gull- og sylvsmed, Knut Fossen-Helle, 2920 Leira i Valdres, Norge. Skrifstofustúlka Viljum ráða nú þegar skrifstofustúlku vana vélritun, helzt með Verzlunar- eða Samvinnuskólapróf. Karnabær, Laugavegi 66, sími 14388. Bifreiðastjóri óskast Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða traustan og góðan bifreiða- stjóra strax. Vinnutími er frá kl. 3 að nóttu til kl. 9.30 að morgni. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 27. þ.m. merkt traustur 6753. Fóstrur Fóstra eða starfsstúlka óskast í leik- skólann Arnarborg. Upplýsingar í síma 73090. Atvinna óskast Maður með langa starfsreynslu við skrifstofustörf, stjórnun o.fl., óskar eftir atvinnu. Til greina kemur starf hluta úr degi og/eða heimavinna. Tilboð merkt „Atvinna 9611” sendist afgr. Mbl. Fyrsta vélstjóra Vantar á 220 tonna togbát, sem gerður verður út frá Reykjavík. Upplýsingar hjá skipstjóranum í síma 1 6074. Ritari Opinber stofnun óskar eftir ritara strax allan daginn. Vélritun trúnaðarskýrslna simavarzla, umsjón með fólki (m.a. börn- um) á biðstofu ofl. Góð íslenzkukunnátta. Vélritunarhraði, sjálfstæði í vinnubrögð- um. Góð framkoma nauðsynleg. Tilboð með persónulegum upplýsingum sendist Mbl. fyrir 31. okt. merkt: „9609". Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á 80 rúmlesta vélbát frá Stykkishólmi. Allur vélabúnaður ný- legur og í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 83058 i Reykjavík. Hótel Saga Smurbrauðsstofa Viljum ráða nú þegar og 1. nóv. n.k. smurbrauðsdömu í smurbrauðsstofu hótelsins. Upplýsingar gefur hótelstjóri kl. 1 4— 1 6 í dag og næstu daga. Læknar Stöður tveggja lækna við Heilsugæzlu- stöð Vestmannaeyja eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. desember og 1. janúar n.k. Nánari upp- lýsingar veitir framkvæmdastjóri, sími 442. Stjórn sjúkrahúss og heilsugæzlustöðvar Vestmannaeyja. Atvinnurekendur Ungur stýrimaður af farskipum óskar eftir góðri vinnu i landi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 28504. Tækniteiknari með reynslu i sjálfstæðum skrifstofustörf- um óskar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „6529". Atvinna Konur og karla vantar til starfa í frystihús úti á landi. Mikil vinna. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar i síma 97-6121 og 97-6124 á daginn. Starfsmenn óskast að vöruafgreiðslu vorri til að stjórna lyft" ara og til algengrar vöruafgreiðslu. Upp' lýsingar hjá verkstjóra. Ríkisskip Verkamenn Viljum ráða karlmann á smurstöð. Upp- lýsingar hjá verkstjóranum. Egi/I Vilhjálmsson h. f., Laugaveg 118. Lítill bíll er lausnin Símahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Strandamenn — Strandamenn Vetrarstarf Átthagafé/ags Strandamanna hefst með spila og skemmtikvöldi í Domus Medica laugardaginn 26. október n.k. kl. 20.30. Fjölmennum stundvíslega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.