Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.10.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÖBER 1974 27 VATNSDÆLUR GRUNDFOS vatnsdælur fyrir heitt og kalt vatn fyrirliggjandi. Mjög hagstætt verð ISLEIFUR JONSSON HF., BYGGINGAVÖRUVERZLUN, Bolholti 4, símar 36920—36921. STJÓRNUNARFÉLAG ÍSLANDS Námskeið 1974-75 Fjölbreytt námskeiðahald verður í vetur. Fyrsta námskeiðið hefst mánudaginn 28. október kl. 1 3:30 og verður um ALMENNA STJÓRN- UN. Eftirtalin námskeið verða haldin i vetur: Stjórnunarsvið: Stjórnun I : Mád. 28. og þrid. 29. okt. og 4. og 5. febr. Stjórnun II: Mád. 1 0. marz, þrid. 1 1. marz, mid. 1 2. marz og fid. 1 3. marz. Stjórnun III: Mád. 1 7. marz, þrid. 1 8. marz, mid. 1 9. marz og fid. 20. marz Stjórnunarleikur: Föstud. 1 4. marz og laugard. 1 5. marz. Stefnumótun fyrirtækja: Mád. 7. april, þrid. 8. april, mid. 9. april, Fid. 1 0. apríl. Sölusvið: Sala: Mád. 1 1. nóv. þrid. 1 2. nóv., mid., 1 3. nóv. og fid. 1 4. nóv. Tengslun (Public Relations): Föd. 1 5. nóv. og laud. 1 6. nóv. Utanrikisverzlun: Þrid. 1 0. des, mid. 1 1. des., fid. 1 2. des. og föd. 1 3. des. Framleiðslusvið: Framleiðsla: Mád. 18. nóv., þrid. 19. nóv., mid. 20. nóv. og fid. 21. nóv. CPM-áætlanir: Föd. 22. nóv., laud. 23. nóv., mánd. 25. nóv. og þrid. 26. nóv Birgðastýring: Mid. 27. nóv., og fid. 28. nóv. Gæðastýring: Föd. 29. nóv. og laud. 30. nóv. Fjármálasvið: Frumatriði rekstrarhagfræði: 30. okt.—4. nóv. og 27. jan. — 30. jan. Fjármál I: Mán. 17. febr., þrid 18. febr., mid. 19. febr. og fid. 20. febr. Fjármál II: Mád. 3. marz, þrid. 4. marz, mid. 5. marz og fid. 6. marz. Skrifstofustjórn: Skrifstofustörf: Mád. 1 0. febr., þid. 1 1. febr. og mid. 1 2. febr. Eyðublaðatækni: Mád. 24. febr., þrid. 25. febr., mid. 26. febr., fid. 27. febr. og fsd. 28. febr. Bókhaldssvið: Bókfærsla: Mád. 20. jan., þrid. 2 1. jan., mid. 22. jan., og fid. 23. jan. Frumatriði rekstrarhagfræði: 30. okt—4. nóv. og 27. jan.—30. jan. Rekstrarbókhald: Þrid. 5. nóv., mid. 6. nóv. ogfid. 7. nóv. Önnur námskeið: Ensk viðskiptabréf: Mád. 2. des., þrid. 3. des. og mid. 4. des. Fundatækni: Föd. 6. des., laud. 7. des. og mád. 9. des. Simanámskeið: Fid. 6. febr., föd. 7. febr. og laud. 8. febr. Tölvutækni: Fid. 1 7. apríl, föd. 1 8. apríl og laud. 1 9. apríl. Æskilegur undanfari flestra námskeiðanna er FRUMATRIÐI REKSTR- ARHAGFRÆÐI, sem hefst miðvikudaginn 30. okt. n.k. Fjöldi þátttakenda á hverju námskeiði er takmarkaður. Aukin þekking gerir rekstur- inn arðvænlegri. Frekari upplýsingar og skráning þátttakenda hjá Stjórnunarfélagi Islands í sima 82930. — Aðalfundur Krabbameins- félags íslands Framhald af bls. 4 erindi á sumum þessara funda, ásamt læknunum Jónasi Hall- grímssyni, Gunnl. Snædal og Guðm. Jóhannessyni. Félagið hefur að sjálfsögðu orðið fyrir barðinu á hinni geysilegu verðbólgu, og hafa kostnaðarliðir allir aukizt til muna, án þess að nægjanlegt fé komi til að mæta þeim kostnaði. Af þessum sökum hefur ekkert orðið úr byggingaframkvæmd- um- eins og fyrirhugað hafði verið, og alltaf þrengist meira og meira að starfseminni, sér- staklega að Leitarstöð-B. Leitað hefur verið til ýmissa aðila um fjáröflunarleiðir og Frauðplast — einangrun (Polyurethane) Sprautuð frauðplasteinangrun hefur K-stuðul 0.015—0.017. Hagkvæm og fljótleg aðferð við að einangra. Binst flestum hreinum og þurrum flötum, svo sem timbri, járni, pappa og steinsteypu. Hentug í allskonar húsnæði og skip. Uppl. í sima 72163 í hádeginu og á kvöldin. Útboð Petri-skálar, súpuskálar, matarbakkar. Vegna væntanlegra kaupa óskast tilboð í ofan- greinda hluti. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 EIGENDUR PFAFF saumavéla' Kennari okkar, frú Erna Helgadóttir, mun svara fyrirspurnum og kenna á Pfaff saumavélar í verslun okkarað Skólavörðustíg 1 milli kl. 1—5 í DAG. NotiS tækifærið og fræðist um vélarnar. Sænsk sófa- og lampaborð úr mahogny og hnotu Vörumarkaðurinn hf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK. eru þessi mál í athugun. Aðal- tekjuliður félagsins er sígarettuskatturinn, en hann er 40 aurar af hverjum seldum sígarettupakka. Hefur verið farið fram á hækkun á þessu gjaldi í eina krónu, og efxþað fengizt mundi það leysa brýn- ustu vandamálin a.m.k. um tima. Happdrættin hafa verið góður tekjustofn, en kostnaður við þau hækkar sifellt og urðu minni nettótekjur af þeim á ár- inu 1973 en voru á árinu 1972. Að síðustu gat formaður þess, að í framtíðinni mundi það verða höfuðverkefni K.I., að styrkja alls konar grundvallar- rannsóknir á krabbameini. Þau gögn, sem fyrir liggja í fórum Krabbameinsskráningarinnar, eru þegar nokkur grundvöllur slíkra rannsókna. Fjölskyldu- rannsóknir á brjóstakrabba- meini er spor í rétta átt. Þetta er hins vegar nær eingöngu unniö fyrir erlent fé. í framtíð- inni vænti ég þess að Krabba- meinsfélagi íslands lánist að safna ríkulegu, innlendu fram- lagi einnig til slíkra rannsókna. Matthías Johannessen rit- stjóri kvaddi sér hljóðs, í sam- bandi við fræðslu til almenn- ings um krabbamein og skað- semi tóbaksreykinga, sem sett hefur verið sérstaklega á odd- inn hjá krabbameinsfélögun- um. Eins og oft hefur verið rætt á fundum innan félaganna, kom þaö sjónarmið fram hjá Matthiasi, að nota mætti fjöl- miðlana meira i þessu sam- bandi en verið hefur hingað til. Hann kvað það eðlilegt, frá sínu sjónarmiði, að alveg eins mætti hafa fasta þætti í sjón- varpi um fræðslu heilbrigðis- mála, og þá í þessu sambandi um krabbamein, eins og t.d. „Tækni og vísindi“, sem þar hefði fastan sess. Helgi Seljan alþm. tók undir hugmynd Matt- híasar, og benti á aö hafa mætti samvinnu við önnur félög, sem vinna á þessu sviði. Eftirfarandi tillögur voru samþykktar: „Aðalfundur Krabbameinsfé- lags íslands, haldinn 2. mai 1974, skorar á heilbrigöismála- stjórn landsins að stuðla að þvi, að þegar á næsta ári verði hafin nýbygging Rannsóknastofu Há- skólans í meinafræði, svo að bætt verði úr hinni erfiðu að- stöðu, sem stofnunin á við að búa og getur meðal annars bitn- að á sjúklingum með illkynja æxli, þar eð stofnunin annast allar vefjagreiningar ill- kynjaðra æxla hér á landi.“ „Aðalfundur Krabbameinsfé- lags íslands, haldinn 2. maí 1974, felur stjórn félagsins að vinna að því að í nýbyggingu Fæðingardeildar Landspítalans verði tryggður nægjanlegur fjöldi sjúkrarúma fyrir krabba- meinssjúklinga." 20 fulltrúar voru mættir frá 16 deildum. Hafa aldrei jafn margar deildir getað sent full- trúa á aðalfund. Nokkrar deildir óskuðu eftir eftirgjöf á árstillagi, sérstak- lega þær, sem standa straum af fjöldaskoðunum. Er þessi eftir- gjöf, ef veitt er, aðeins veitt til eins árs í senn. Övenju margar deildir höfðu sent ársskýrslu að þessu sinni og eftirtalin félög höfðu greitt árstillag fyrir árið 1973: Krabbamf. Reykjavfkur kr.: 1.442.280,00 Krabbamf. Hólmavíkur kr.: 6.800,00 Krabbamf. Akraness kr.: 25.000.00 Krabbamf. Siglufjarðar kr.: 6.850,00 Krabbamf. Akureyrar kr.: 81.175,00 Krabbamf. Austfj. Neskst. kr.: 37.850,00 Krabbamfl. V-Skaftafellssýslu kr.: 150.000,00 Krabbamf. Keflavikur kr.: 5.300.00 Samtals kr. 1.755.255.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.