Morgunblaðið - 24.10.1974, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 24. OKTÖBER 1974
GAMLA BÍÓ
Sfml 1 14 75
BARÁTTA
LANDNEMANNA
WALT DISN
PRODUCTIONS'
71m______
COUHW
Forrest Jack Efam
Ronny Floward Vera Miles
Spennandi og vel gerð ný
bandarísk litmynd frá Disney-
félaginu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Drepið Slaughter”
Sérlega spennandi og viðburða-
hröð ný bandarisk litmynd í
TODD — AO 35, framhald af
myndinni „Slaughter" sem sýnd
var hér fyrir skömmu. Nú lendir
Slaughter i enn háskalegri ævin-
týrum ög á sannarlega í vök að
verjast.
Jim Brown
Don Stroud
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
MANNDRÁPARINN
,,The Mechanic"
Charles Bronson
Ný, spennandi, bandarisk kvik-
mynd. Leikstj. Michael Winner.
ísl. texti. — Bönnuð yngri en 1 6
ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
ALLRA SÍÐASTA SINN
"Perhaps the best film
seen atCannes!"
— DíffíK PROUSE. Sunday Time% (London)
ÍSLENZKIR TEXTAR
STACY KEACH
JEFF BRIDGES
SUSANTYRRELLn
AJOHN HUSTON-
(RAV STARK PRODUCTION
FAT CITY,,*Screenplay by
LEONARD GARDNER
based on his book
Produced by RAY STARK
Directed by JOHN HUSTON
Ahrifamikil og snilldarlega vel
leikin ný amerísk verðlaunakvik-
mynd. Sýnd kl. 6, 8 og 10.
TRorötmltlaöib
nUGLVSinCHR
^-«22480
Basar og kaffisala
Foreldra- og styrktarfélag heyrnadaufra heldur
basar sunnudaginn 3. nóvember. Konur, sem
vildu gefa muni, eru beðnar að koma þeim að
Bergstaðastræti 9 á fimmtudagskvöldum kl. 9.
Konur úti á landi eru beðnar að senda muni til
Guðlaugar Jóhannsdóttur, Brautarlandi 17,
Reykjavík, eða hafa samband við Söru í síma
66391 eða Guðrúnu í síma 51 21 7.
Nefndin.
KAPPAKSTURINN
Little Fauss and Big Halsy
are not your fathers heroes.
Æsispennandi litmynd tekin á
bifhjólakappbrautum Bandaríkj
anna. Kvikmyndahandrit eftir
Charles Eastman. Lögin í mynd-
inni eru sungin af Johnny
Cash. Leikstjóri Sidney J. Furie.
(slenzkur texti
Aðalhlutverk:
Robert Redford
Michael J. Pollard.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
í? WÓÐLEIKHÚSIB
Ég vil auðga mitt land
í kvöld kl. 20
sunnudag kl. 20.
Hvað varstu að gera í
nótt?
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
Leikhúskjallarinn:
Litla flugan
þriðjudag kl. 20.30.
Ertu nú ánægð kerling?
miðvikudag kl. 20.30.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
nuGivsinonR
^-«22480
Islenzkur texti
KONA PRESTSINS
Warner Bros.
a Carlo Ponti production
Sophia loren
Marcello
Maslroianni
Bráðskemmtileg, ný ítölsk ensk
kvikmynd í litum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SÍÐASTA SINN
íslendingaspjöll föstudag.
Uppselt.
Þriðjudag kl. 20.30.
Rauð áskriftakort gilda.
Fló á skinni laugardag.
Uppselt.
Miðvikudag kl. 20.30.
Kertalog sunnudag kl.
20.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan ! Iðnó er
opin frá kl. 1 4 sími 1 6620.
Heilsuræktin
Heba,
Auöbrekku 53, Kópavogi
Nýir tímar í megrunarleikfimi hefjast
aftúr 4. nóv. 4 vikur og 6 vikur í senn.
Dagtímar og kvöldtímar, tvísvar og fjór-
um sinnum í viku. Sauna, sturtur,
sápa, sjampó, Ijós, olíur, gigtarlampi
hvtld og nudd.
Upplýsingar og innritun í síma
42360 og 43724.
Handknattleiks-
keppni
framhaldsskólanna
Handknattleikssamband Íslands mun á næst-
unni efna til handknattleikskeppni (karla) meðal
framhaldsskólanemanda. Þeir er rétt hafa til
þátttöku eru þeir sem lokið hafa 4. bekk í
gagnfræðaskóla og framhaldsskólarnir. Aldurs-
hámark er 21 ár (fæddir 1953)
Þátttökutilkynningar skal senda til skrifstofu
H.S.Í., íþróttamiðstöðinni, Laugardal, ásamt
1000.— króna þátttökugjaldi, fyrir 30. okt.
n.k.
Tækninefnd H.S. í.
Nýkomnar
pípur DIN 24400
Verð með söluskatti
3/8" 85.20 svartar
’/2" 105.40 —
%" 127.30 —
1" 187.90 —
1 ’/4" 234.40 —
1’/2" 273.90 —
2" 387.10 —
2’/2" 517.10 —
3" 676.80 —
157.40 galv.
189.20 -
279.00 -
348.60
409.40
579.40
774.50
1012.90
ÍSLEIFUR JÓNSSON HF.,
BYGGINGAVÖRUVERZLUN, MH
Bolholti 4, símar 36920 — 36921. W - - ,
íslenzkur texti.
THE FRENCH
CONNECTION
STARRING
GENE HACKMAN FERNANDO REY
ROY SCHEIDER TONY LO BIANCO
MARCEL BOZZUFFI
OIRECTEO BY PROOUCED BY
WILLIAM FRIEDKIN PHILIP OANTONI
Æsispennandi og mjög vel gerð
ný Oscarsverðlaunamynd. Mynd
þessi hefur allsstaðar verið sýnd
við metaðsókn og fengið frábæra
dóma.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
EINVIGIÐ
he most bizarre
murder weapon
everused!
DUEL
Starring
DENNIS WEAVER
Óvenju spennandi og vel gerð
bandarisk litmynd, um æðislegt
einvígi á hraðbrautum Kali-
forníufylkis.
Aðalhlutverk: Dennis Weaver.
Leikstjóri: Steven Spielberg.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
26.0KT.
laugardagur
Merkjasala
til styrktar
geósjúkum