Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 1
40 SIÐURMEÐ 8 SIÐNA IÞROTTABLAÐI 217. tbl. 61. árg. ÞRIÐJUDAGUR, 5. NÓVEMBER 1974 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Skákmeistarinn Ludek Pachman ávarpar fund útlagahöfunda í Darmstadt, Vestur-Þýzkalandi. Aðrir á myndinni eru (talið frá vinstri): Hermann Molter, Heinz Winfried Sabais, Pavel Tigrid og Otta Filip. Sjá frétt á bls. 38. r Osigur repúblíkana minni en spáð var? Washington, 4. nóvember. Reuter. AP. FAO-ráðstefnan hefst íRómídag STARFSMENN Repúblfkana- flokksins sögðu f dag að sá mikli sigur sem demókrötum hefði ver- ið spáð í kosningunum á morgun gæti orðið minni en þeir óttuðust f fyrstu. Háttsettur maður f flokknum taldi að veikindi Nixons fyrrum forseta gætu hafa dregið úr gremju fólks f garð flokksins vegna Watergatemálsins. „Kannski eiga ýmsir auðveld- ara með að fyrirgefa nú,“ sagði hann. „En ég get ekki neitað þvf að við eigum erfiðan dag fyrir höndum á morgun.“ Mary Louise Smith, formaður landstjórnar repúblikana, kveðst Handtóku syst- ir Allendes Santiago4. nóv. Reuter. SYSTIR Salvadors Allendes fyrr- verandi Chileforseta, Laura All- ende, var handtekin í dag og verð- ur dregin fyrir rétt og ákærð fyrir aðild að hryðjuverkastarfsemi vinstrisinnaðra öfgamanna, eins og einn fulltrúi chilönsku stjórn- arinnar orðaði þaó í dag. Laura Allende var handtekin á heimili sínu, en um nánari atriði málsins var ekki vitað í kvöld. Gull- og gjaldeyris- forði Breta eykst London 4. nóv. NTB. GIJLL- og gjaldeyrisforði Breta hefur aukizt f október um 377 milljónir dollara, að þvf er tals- maður brezka fjármálaráðuneyt- isins skýrði frá f dag. Er saman- lagður forði nú um 7.547 milljón- ir dollara. Af þessu eru 500 milljónir dollara lán sem brezkir viðskiptabankar hafa tekið á alþjóðlegum peningamörkuðum. telja að straumhvorf hafi orðið f baráttu repúblikana á nokkrum stöðum og að repúblikanar muni standa sig miklu betur en spáð hafi verið. Formaður landstjórnar demó- krata, Robert Strauss, spáði þvf að flokkur sinn mundi bæta við sig fimm og ef til vill sjö þingsætum f öldungadeildinni og 27 til 32 sætum f fulltrúadeild- inni. Annar starfsmaður kosninga- baráttu demókrata sagði að venju- lega lægi straumur til ríkjandi stjórnar á síðustu stundu og að í Þessum kosningum væri flestum sigrum demókrata spáð þar sem þeir ættu í höggi við repúblikana, sem gæfu kost á sér til endur- kjörs. Þannig er staða Milton Youngs öldungadeildarmanns í Norður- Dakota talin hafa styrkzt, en hann á í baráttu við William Guy fv. ríkisstjóra demókrata. Young hefur nú 46%, en Guy 44% sam- kvæmt skoðanakönnunum. Einn- ig hefur styrkzt staða repúblikans Jake Garn, borgarstjóra Salt Lake City, í viðureign hans við demókratann Wayne Owens í Utah. Þeir eru hnífjafnir með 46% hvor samkvæmt skoðana- könnunum. Róm, 4. nóvember. AP. Reuter. HENRY A. Kissinger utanrfkis- ráðherra Bandarfkjanna kom til Rómar f kvöld að sitja aiþjóðlegu matvælaráðstefnuna, skömmu Rómaborg 4. nóv. NTB. FULLTRtJAR frá rfkisstjórnum rösklega eitt hundrað landa koma á morgun saman til ráðstefnu f Rómaborg á vegum Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Samein- uðu þjóðanna. Megináherzla verð ur lögð á að finna raunhæfar leið- ir til að búa f haginn fyrir þær 500 milljónir manna, sem lifa við hungur og skort vfðs vegar í heiminum. Almennur einhugur mun vera um það hjá fulltrúum á ráðstefnunni, að þörf sé á miklu átaki, en aftur á móti greinir menn á um leiðir. Þróunarlöndin staðhæfa að alþjóðaverzlun í dag miðist við hag ríku landanna, vegna þess að þau hafi sett allar reglugerðir og njóti allra hlunnindanna og kost- anna. Hins vegar hafa ýmsir full- trúar sett fram þá skoðun að þró- unarlöndin verði að gera meira til að hjálpa sér og þau geti ekki treyst á gjafmildi og rausn ann arra þjóða um alla framtíð. Mikilvæg orsök þessarar af- stöðu er sú, að Bandarikin ráða ekki lengur yfir jafnmiklum kornbirgðum og áður sem nota má sem varaforða handa fátæku löndunum. Bandariska rikis- stjórnin hefur á síðasta áratug dregið úr matvælahjálp sinni til útlanda um þrjá fjórðu hluta. Þá er búizt við miklum umræð- um á ráðstefnunni milli vest- rænna iðnaðarríkja og arabísku oliulandanna um hverjir eigi að bera byrðarnar þyngstu í sam- bandi við hjálp til þeirra landa, þar sem skortur er á mat. Mörg vestræn riki eru þeirrar skoðun- I eftir að sprengja sprakk f bygg- ingu bandarfska dagbiaðsins Daily Americán. Þetta var þriðja árásin á banda- rfskt skotmark á þremur dögum I og rúmlega 700 hermenn og lög- ar, að Arabaríkin eigi að verja miklu stærri hluta af öllum oliu- gróða sínum til hjálpar. Olíufram- leiðsluríkin halda því fram að þau verji nú þegar um einu prósenti af brúttóþjóðarframleiðslu til hjálpar f átækum rikjum. Þá veróur að sjálfsögðu til um- ræðu alls konar nýjar leiðir í framleiðslu matvæla, sem eru að ryðja sér til rúms og margir sér- fræðingar binda við miklar vonir og gætu komið að gagni á næstu áratugum. Nixon fær að stíga í fæturna Lönguströnd 4. nóv. Reuter. RICHARD Nixon fyrrverandi for- seti fékk að ganga nokkur skref í sjúkrahússherbergi sfnu f dag, að þvf er sagt var f tilkynningu sjúkrahússins sem gefin er út daglega Er þetta f fyrsta skipti sem Nixon stfgur f fæturna sfðan aðgerðin var gerð á honum fyrir viku. í þessari sömu tilkynningu var og tekið fram að Nixon héldi áfram að sýna nokkur batamerki og líðan hans færi batnandi, enda þótt hann væri enn mjög veik- burða, og mætti lítið út af bera til að honum slægi niður aftur. reglumenn voru kallaðir ut til verndar utanrfkisráðherranum. Stigar eyðilögðust og rúður brotnuðu á fjórum hæðum bygg- ingar Daily American, sem er i eigu ítalskra kaupsýslumanna, en rekið og stjórnað af Bandaríkja- mönnum. Engan sakaði i spreng- ingunni. Óþekktir öfgamenn köstuðu eldsprengjum inn i þrjú útibú „Bank of America and Italy“ og skrifstofur „Minnesota Mining and Manufacturing Co.“ um helg- ina. Luigi Preti samgöngumálaráð- herra gagnrýndi árásirnar og sagði að „þær gerðu lítið til þess að auka sæmd Italíu, einkum vegna þess að við höfum í svip- inn þörf fyrir hjálp frá Banda- ríkjunum." Mótmælin gegn Bandaríkjun- um hafa aukizt stig af stigi og ná hámarki þegar Kissinger kemur til þess að ávarpa matvælaráð- stefnuna á morgun. Þau eru runn- in undan rif jum vinstri sinna sem halda því fram að bandarísk stjórnvöld hafi skipt sér af ítölsk- um innanlandsmálum. Slagorð eins og „Kissinger böð- Framhald á bls. 39 Fóstrum getur leiðzt í móðurkviði og bau skunia meira en áður var haldið — að sögn þekkts sérfræðings í fósturlækningum London 4. nóv. AP. ÓFÆDD börn geta lært, fundið til sársauka og skynjað hvað þeim finnst gott og hvað vont. Þeim getur meira að segja leiðzt í móðurkviði, að þvf er þekktur bandarfskur sérfræðingur, Sir William Lily, sem er frumkvöðull f fósturlækningum, greindi frá f dag, að loknum mjög umfangsmiklum athugunum á Ifðan og hegðun barna, áður en þau koma f heiminn. „Móðurkviðurinner ekki sá dimmi og þögli heim- ur sem flest okkar hafa gert sér f hugarlund," sagði Sir William. Hann sagði að allan tfmann, sem fóstrið væri f móðurkviði, væri það að æfa sig að sjúga, drekka og nota lungun og útlimi til undir- búnings flutningi þess f annað umhverfi. Hann sagði að fóstur sýndu viðbrögð við sársauka og snertingu, kulda, hljóði og birtu, og fóstrið lætur ótvfrætt f ljós, hvað þvf bragðast bezt af þeirri næringu, sem til þess berst. Hann benti á að fyrir löngu hefði verið sannað að fóstur byrjuðu að sjúga putta f móðurkviði og nú væri ljóst að þau hefðu mun meiri „meðvitund“ en &ður hefði verið talið. Þau svæfu, vöknuðu sfðan og tækju til sfn næringu. Og ýmislegt hefði komið f ljós sem benti til, að á stundum hundleiddist fóstrunum og þætti tfminn lengi að lfða. Sir William sagði þetta byggt á rannsóknum, sem hann hefur gert á ófæddum börnum við Auckland- háskólann. Hann er nú f stuttri heimsókn f Bret- landi og mun þar halda fyrirlestra um þessi efni. Framhald á bls. 39 Sprengingar við komu Kissingers til Rómar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.