Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÓVEMBER 1974 29 Bingó - Bingó Stórbingó Frjálsíþróttasambandsins verður 4 Sigtúni við Suðurlandsbraut n.k. miðvikudags- kvöld kl. 8.30. Fjöldi eigulegra vinninga þ. á m. utanlandsferð, rafmagnstæki, skartgripiro.fi. o.fl. Skemmtiatriði í hléi. Stjórnandi Svavar Gests. Fjölmennið og komið tímanlega. í fyrra var húsfyllir. Frjálsíþróttasambandið. Sjónvarps-bingó Eftirfarandi tölur hafa verið dregnar út (með tölunum í gærkvöldi): 15 — 47 — 29 — 73 — 17 — 30 — 48 69 — 36 — 62 — 2 — 6 — 25 — 18 — 28 — 54 — 13 — 27 — 61 — 60 — 19 _ 21 — 51 — 44 — 70. Sennilega á eftir að draga út enn fleiri tölur áður en einhver hefur fyllt út allt spjaldið-þessvegna er ekkert einfaldara en á fá sér bingóspjald og vera með í þessu spennandi bingói. Spjöldin fást m.a. í Vesturveri, Vörumarkaðnum, Gevafoto, H. Biering, Laugavegi, Magnúsi Benjamíns- syni, Veltusundi, Gunnari Ásgeirssyni, Suðurlands- braut og Laugavegi, P og Ó, Austurstræti, Söluturn- inum Lækjartorgi, Breiðholtskjöri og Straumnesi, Breiðholti. Lionsklúbburinn Ægir. Vökva tjakkar 2 og 5 tonna Verkstæðis tjakkar 1.5 og 3 tonna M V búðin Suðurlandsbraut 12 sími 85052. FÉlmslíf Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 4. nóv. kl. 8.30 síðdegis að Brúarlandi. Sýnd verður kvik- mynd. Stjórnin. Filadelfía Almennur biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Willy Hansen. 5 T »4 ÞEIR HllKR K uiosKiPiin sEm l RUCLVSH I \ !#lí>rgtmbUií> i itu HÆRRA VERÐ Við greiðum af sérstökum ástæðum hærra verð um takmarkaðan tíma fyrir vel prjónaðar lopa- peysur heilar og hnepptar á fullorðna og börn. Móttaka á þriðjudögum, fimmtudögum og föstu- dögum kl. 1 3.30 — 1 6.30. SLEPPIÐ EKKI ÞESSU TÆKIFÆRI NÁMSKEIÐ KAUPMANNASAMTÖK VERZLUNARMANNAFÉLAG ÍSLANDS REYKJAVÍKUR Kaupmannasamtök Islands og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur halda námskeið fyrir meðlimi sína í vefnaðarvöruverzlunum, á tímabilinu 19. til 29. nóvember n.k. Samstarf hefur tekist við Kvenfélagasamband íslands o.fl. um þátttöku í sambandi við fræðslu og vörukynningu. Námskeiðið tekur sex kvöld og hefst kl. 20.30. Fjallað verður m.a. um: Almenna vöruþekkingu. Meðferð peninga og ávisana. — Sölutækni. — Vörukaupalögin. — Meðferð og pökkun vöru. — Þvotta og hreinsun fatnaðar o.fl. Upplýsingar og innritun hjá Kaupmannasamtökum íslands að Marargötu 2, sími 1 5841. STÓRKOSTLEG KVÖLD- SKEMMTUN í Háskólabíói miðvikud. 6. nóv. kl. 23,30 Lionsklúbburinn Ægir heldur sína árlegu kvöld- skemmtun, þar sem allir kunnustu og beztu skemmti- kraftar bæjarins leggja fram krafta sina til stuðnings heimili vangefinna að Sólheimum í Grimsnesi. ÁGÚST ATLASON GRETTIR BJÖRNSSON JÖRUNDUR KARL EINARSSON ÓLAFUR GAUKUR ÓMAR RAGNARSSON RAGNAR BJARNASON SVALA NIELSEN SVANHILDUR SVAVAR GESTS HLJÓMSVEIT ÓLAFS GAUKS HLJÓMSVEIT RAGNARS BJARNASONAR Aðgöngumiðar eru seldir í Hljóðfærahúsinu Laugavegi 96 og HSH, Vesturveri. Verði eitthvað eftir af miðum kl. 1 8 á miðvikudag þá verða þeir seldir i Háskólabió en við 1>vi er vart að búast, þvi i siðustu tvö skiftin voru allir miðar uppseldir á hádegi, daginn sem skemmtunin var haldin. Fólk veit að það skemmtir sér konunglega á skemmtun Ægis og styrkir um leið gott málefni. Lionsklúbburinn ÆGIR ■v_______________________________________________>

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.