Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 05.11.1974, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. NÖVEMBER 1974 Gífurleg barátta á toppnum Aðeins fimm stig skilja 1. og 12. lið I 1. DEILD L Heima Cti Stig Liverpool 15 6 0 1 15:4 4 1 3 7:5 21 Ipswich Town 16 6 2 0 13:2 3 0 5 7:8 20 Everton 16 4 5 0 12:7 1 5 1 10:10 20 Manch. City 16 7 10 14:3 1 3 4 8:15 20 Stoke City 15 4 4 0 15:7 5 2 2 10:13 18 Middfesbrough 15 2 3 1 11:9 5 1 3 11:10 18 Derby County 16 4 2 1 15:9 2 4 3 9:13 18 Sheffield United 16 6 2 1 16:10 1 2 4 8:17 18 Newcastle United 15 5 3 1 12:7 1 2 3 8:13 17 West Ham United 16 5 12 20:9 1 3 4 8:16 16 Birmingham City 16 5 13 17:13 2 1 4 7:10 16 Burnley 16 4 13 14:12 3 1 4 10:13 16 Wolverh. Wanderes 16 2 3 2 11:9 2 4 3 5:8 15 Leicester City 14 3 3 2 9:5 2 1 3 9:13 14 Coventry City 15 2 4 1 10:10 2 2 4 10:16 14 Carlisle United 16 3 13 5:4 2 2 5 9:12 13 Q.P.R. 15 2 2 4 7:8 2 3 2 8:9 13 Chelsea 15 13 3 7:12 2 3 3 9:13 12 Leeds United 15 4 12 11:4 0 2 6 5:13 11 Tottenham Hotsp. 15 3 14 11:10 1 2 4 8:13 11 Arsenal 15 2 3 2 11:6 1 1 6 4:14 10 Luton Town 16 13 4 8:13 0 4 4 5:10 9 2. DEILD L Heima Uti Stig 1 Manchester United 16 7 1 0 19:3 5 2 1 10:4 27 Norwich City 15 6 1 0 13:2 2 5 1 9:8 22 Aston Villa 15 6 1 0 20:3 1 4 3 5:9 19 Sunderland 15 4 3 0 13:2 3 2 3 10:9 19 West Bromw. Albion 15 3 3 2 10:5 2 3 2 8:6 16 Bristol City 14 3 3 0 8:2 2 3 3 4:7 16 Blackpool 16 4 2 2 12:8 1 4 3 5:6 16 Hull City 16 3 4 0 9:4 2 2 5 10:26 16 Fulham 15 4 2 2 16:6 1 3 3 3:6 15 Bolton Wanderes 14 5 2 1 11:3 1 1 4 5:10 15 York City 16 3 3 3 12:9 2 2 3 9:11 15 Notts County 14 4 4 0 17:6 0 3 5 3:14 15 Notthingh. Forest 16 3 2 3 11:9 3 1 4 7:14 15 Oxford United 15 5 0 2 10:8 1 3 4 5:16 15 Bristol Rovers 15 5 2 2 11:6 0 2 4 2:12 14 Orient 15 2 3 2 5:7 2 3 3 7:11 14 Oldham Athletic 14 5 1 2 11:7 0 2 4 4:10 13 Southampton 15 2 4 1 11:9 2 0 6 8:14 12 Millwall 16 4 2 2 13:7 0 2 6 3:16 12 Portsmouth 16 1 5 2 6:7 1 2 5 6:15 11 Cardiff City 15 3 1 4 10:10 1 1 5 5:15 10 Sheffield Wed. 16 1 3 3 1 7:10 1 2 6 6:15^ 9 Knattspyrnuúrslit Ljóst má vera, að baráttan um enska meistaratitilinn f knatt- spyrnu verður gffurlega tvfsýn f ár. Eftir leikina á laugardaginn, þegar flest liðin léku sinn 15. eða 16. leik, er staðan á toppnum þannig, að aðeins þrjú stig skilja átta efstu iiðin og fimm stiga munur er á liðinu, sem er f fyrsta sæti og því, sem er í 12. sæti. Á laugardaginn töpuðu bæði liðin, sem höfðu verið i forystu, Liverpool og Manchester City, fyrir helztu andstæðingum sínum í deildinni, Ipswich Town og Everton. Liverpool heldur þó enn forystunni og er með 21 stig að loknum 15 leikjum, — á leik inni á næstu lið, sem eru einu stigi á eftir. Sá leikur, sem mesta athygli vakti á laugardaginn, var viður- eign Ipswichs og Liverpool. 30.564 áhorfendur voru mættir á heimavelli Ipswich til þess að fylgjast með henni, og skemmtu sér hið bezta við að horfa á fjör- ugan og mjög svo tvísýnan leik. Að margra dómi var líklegt, að leikur þessi yrði vendipunktur hjá Ipswich á þessu keppnistima- bili. Liðið byrjaði mjög vel í vetur, en að undanförnu hafði því ekki vegnað sem bezt og aðeins skorað eitt mark í sex leikjum. Því var mjög áríðandi fyrir liðið að vinna þennan leik, ef það æti- aði sér að vera með í baráttunni i vetur. Gífurleg barátta var i þessum leik allt frá fyrstu minútu til hinnar síðustu, og öðru hverju buðu liðin upp á frábæran leik- kafla, einkum þó Ipswichliðið, sem lék vörn Liverpool oft mjög grátt, einkum í fyrri hálfleik, og fékk þá góð marktækifæri án þess að skora. Mínúturnar liðu og markalaust jafntefli virtist blasa við, er sókn Ipswich bar loks árangur á 83. mínútu. Þá myndaðist mikil þvaga fyrir framan mark Liver- pool og út úr henni náði Brian Talbot knettinum og tókst að koma honum framhjá Ray Clem- ence i Liverpoolmarkinu, en hann hafði átt frábæran leik og oft bjargað meistaralega. Eftir mark- ið reyndu Liverpool leikmenn- irnir allt hvað af tók til þess að jafna og mínútu fyrir leikslok fengu þeir gullið tækifæri, en Kevin Keegan skallaði þá rétt yfir mark Ipswich. Östjórnlegur fögn- uður varð á áhorfendapöllunum er dómarinn flautaði leikinn af, og heimaliðið hafði hreppt bæði stigin í viðureigninni. West Ham — Middlesbrough 29.915 áhorfendur urðu vitni að mjög skemmtilegum leik West Ham United á móti einu af topp- liðunum í 1. deildinni, Middles- brough. Strax á 29. mínútu náði West Ham forystunni, eftir glæsi- legan undirbúning. Það var Bobby Gould, sem lék á hvern varnarleikmanninn af öðrum og renndi síðan kniettinum til Keit Robson, sem enn lék á varnar- menn og skoraði. Fengu leikmenn Middlesbrough aldrei stundlegan frið til þess að byggja upp sóknar- lotur, og leikmenn West Ham héldu uppi mun meiri hraða í leiknum en gestirnir virtust ráða við. Öðru markinu bætti svo Gra- ham Souness við skömmu fyrir lok fyrri hálfleiksins og í seinni hálfleik var það ekkert nema glæsileg markvarzla Jim Platt í marki Middlesbrough, sem kom í veg fyrir stórsigur West Ham í leiknum. Allt kom þó fyrir ekki á 84. mínútu leiksins. Eftir mikla pressu mistókst Stuart Boam að hreinsa og hrökk knötturinn af honum í eigið mark. Tveimur mínútum siðar átti svo Graham Paddon hörkuskot i stöng af um 25 metra færi. Everton — Manchester City Mikil spenna var einnig í þessum leik og var Evertonliðið óspart hvatt til dáða af 43.905 áhorfendum sem voru á leiknum. Byrjaði heimaliðið leikinn af miklum krafti og voru ekki liðnar nema 8 minútur er markvörður Manchester City þurfti að sækja knöttinn í markið hjá sér. Það var John Connolly, sem skoraði og var þetta fyrsta markið hans á þessu keppnistimabili. Everton sótti siðan mun meira í leiknum, en Manchesterliðið dró sig aftur og lék þétta vörn, og freistaði þess síðan að ná skyndisóknum. Þær báru engan árangur og á 85. minútu bætti Everton öðru marki við er Gary Jones skoraði eftir hornspyrnu. Arsenal — Wolves Þeir Arsenal-menn sluppu bærilega með skrekkinn í þessum leik, þar sem Ulfarnir voru greinilega miklu betra lið og áttu nokkur góð tækifæri í leiknum, sem þeir misnotuðu. Bezta tæki- færi Ulfanna var þó er John Richards stóð með knöttinn inni i markteigi Arsenals fyrir opnu marki, en skot hans var algjörlega misheppnað og knötturinn fór framhjá. Arsenal átti sárafá marktækifæri i leiknum, en þó skall hurð einu sinni nærri hælum við mark Ulfanna, er Brian Kidd, langbezti maður Arsenalliðsins átti skalla að mark- inu, sem John McAlle bjargaði á línu. Áhorfendur voru 27.572. Birmingham — Chelsea Bob Hatton skoraði fyrir Birm- ingham á 29. mínútu leiksins og -eftir mark þetta þétti Birming- hamliðið vörn sína, sem stóðst auðveldlega öll áhlaup Chelsea, en framlína þess liðs virðist fremur bitlítil um þessar mundir. Á 58. mínútu bætti Birmingham svo öðru marki við og var það Howeard Kendall, sem það skor- aði með skoti af stuttu færi. Áhorfendur voru 30.364. Leeds — Derby I þessum leik var nánast um einstefnu að ræða að marki Derby, en f þessum leik sannaðist rækilega hið fornkveðna, að allt geturgerzt í knattspyrnu, því þótt Leeds-liðið sýndi yfirburði í leiknum var það Derby, sem vann með marki, sem Francis Lee skor- aði með skoti af 25 metra færi, 14. mínútum fyrir leikslok. I leiknum fylgdi mikil óheppni leikmönnum Leeds, sem misnotuðu hvert dauðafærið af öðru, og klaufa- skap var þarna líka um að kenna. Engir fóru eins illa að ráði sínu og Alan Clarke og Terry Yorath, sem báðir skutu framhjá opnu marki Derby í leiknum, eftir að Leeds- ararnir höfðu leikið vörn gest- anna sundur og saman. Áhorf- endur voru 33.551. Leicester — Burnley Þetta þótti heldur lélegur leik- ur en mikil barátta var í honum og harka, sérstaklega eftir að John Sammels skoraði á 50. mín- útu með því að vippa knettinum yfir Alan Stevenson, markvörð Burnley, sem freistaði að bjarga með úthlaupi. Burnley sótti meira í leiknum, sérstaklega í seinni hálfleik, en vörn Leicester stóðst öll áhlaup. Áhorfendur voru 19.981. Newcastle — Luton Leikmenn Lutonliðsins, sem nú Framhald á bls. 23 ENGLAND 1. DEILD: Arsenal — Wolves 0—0 Birmingham — Chelsea 2—0 Everton — Manchester City 2—0 Ipswich — Liverpool 1—0 Leeds—Derby 0—1 Leicester — Burnley 1—0 Newcastle — Luton 1—0 Queens Park — Coventry 2—0 Sheffield Utd. — Carlisle 2—1 Stoke — Tottenham 2—2 West Ham — Middlesbrough 3—0 ENGLAND 2. DEILD: York — Orient 0—1 Blackpooi — Sheff. Wed. 3—1 Bolton—Nottingham 2—0 Bristol Rovers — Southampton 0—1 Cardiff — Sunderland 2—0 Fulham — AstonVilla 3—1 Manchester Utd. — Oxford 4—0 Notts County — Hull City 5—0 Oldham — Millwall 1—1 Portsmouth — Bristol City 0—1 W.B.A. — Norwich 1—1 ENGLAND 3. DEILD: Southend — Gillingham 2—2 Biackburn — Bury 1—0 Bournemouth — PortVale 1—2 Charlton — Plymouth 0—2 Chesterfield — Walsall 2—2 Getraunaúrslit Leikir 2. nóv.'1974 1 1 X 2 Arsenal - Wolves * Birmingham - Chelsea / Everton - Manch. City . / Ipswich - Liverpool / - Leeds - Derby z Leicester - Burnley /. Newcastle - Luton . / Q.P.R. - Coventry / Sheff. Utd. - Carlisle . . 7 Stoke - Tottenham / West Ham - Middlesbro Fulham - Aston Vllla .. t/ Colchester — W rexham 1— 1 Crystal Palace — Peterborough 1—1 Halifax — Preston 3—0 Hereford — Huddersfield 1—1 Swindon — Grimsby 3—1 Tranmere — Brighton 1—2 Watford — Aldershot 1—1 SKOTLAND 1. DEILD: Arbroath — Dundee Utd. 1—3 Ayr Utd. — Hearts 3—3 Celtic — Aberdeen 1—0 Dumbarton— Airdrieonians 2—0 Dundee — Clyde 4—1 Hibernian — Morton 5—0 Motherwell — Dunfermline 1—2 Partick—Kilmarnock 2—2 St.Johnstone — Rangers 1—2 SKOTLAND 2. DEILD: Albion Rovers — Queens Park 1—2 Cowdenbeath — Brechin 1—2 East Fife — Berwick 2—1 East Stirling — Raith Roversl—1 Meadowbank — Falkirk 1—0 Montrose — Forfar 2—1 QueenofS. — Alloa 1—i St. Mirren — Hamilton 0—1 Stirling — Clydebank 3—3 Stenhousemuir — Stranraer 0—0 VESTUR-ÞÝZKALAND 1. DEILD: Eintracht Frankfurt — Kickers Offenbach 0—0 Eintracht Braunswich — FC Köln 1—4 FC Schalke 04 — Wuppertaler SV 1—0 Borussia Mönchengladbach — Herta Berlfn Tennis Borussia — 1—1 Bayern Múnchen Rot Weiss Essen — 2—2 Hamburger SV MSV Duisburg — 0—0 VFL Bochum Werder Bremen — 3—1 VFB Stuttgart FC Kaiserslautern — frestað Fortuna Dusseldorf 1—0 Markvörður Hull City, Jeff Weaiands, fékk nóg að gera t leik liðs sfns við Notts County á laugardaginn og fimm sinnum varð hann að sækja knöttinn f netið. Samt sem áður var hann talinn bezti maður HuII-liðsins f leiknum. Myndin sýnir Wealands bjarga meistaralega f leik Huli við Crystal Palace fyrr á keppnistfmabilinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.