Morgunblaðið - 10.11.1974, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1974
9
M iklabraut
4ra herb. ibúð um 100 fm á 1.
hæð (sérhæð) 2 geymslur í kjall-
ara. Tvöfallt verksmiðjugler í
gluggum. Bílskúrsréttur.
Austurgerði
sérhæð i tvibýlishúsi á 2. hæð.
Breiðás
125 fm sérhæð 3 svefnherb, 2
samliggjandi stofur. Bilskúrsrétt-
ur.
Bugðulækur
1 50 fm sérhæð. Bilskúrsréttur.
Langabrekka
sérhæð um 1 1 0 fm i tvíbýlishúsi
á 2. hæð ásamt bilskúr.
Hlíðarvegur
120 fm jarðhæð (sérhæð) vand-
aðar innréttingar.
Nýbýlavegur
135 fm sérhæð 4 svefnherb.,
bílskúrsréttur.
Þverbrekka
5 herb. íbúð á 2. hæð. Þvotta-
hús á hæðinni.
Æsufell
5 til 6 herb. ibúð á 2. hæð.
Bilskúr.
Drápuhlið
1 30 fm sérhæð.
Jörfabakki
3ja herb. ibúð um 95 fm á 3.
hæð. Þvottahús á hæðinni.
Vönduð ibúð.
Lundarbrekka
3ja herb. ibúð um 90 fm. Þvotta-
hús á hæðinni.
Ljósheimar
3ja herb. ibúð i háhýsi. um 8 7
fm.
Njörfasund
3ja herb. jarðhæð i góðu standi.
Allt sér.
Laufvangur
vönduð 3ja herb. ibúð á 3. hæð.
Þvottahúsá hæðinni.
Ásgarður
vönduð 2ja herb. ibúð um 60
fm. Sérhiti. Sérinngangur.
Baldursgata
2ja herb. ibúð á 2. hæð i stein-
húsi um 60 fm.
Asparfell
2ja herb. ibúð um 60 fm. Útb. 2
millj. sem má skipta.
Kriuhólar
4ra til 5 herb. íbúð á 2. hæð i
3ja hæða blokk. Ný ibúð. Verður
afhent um áramót.
Logaland
raðhús um 200 fm fullfrágengið
að mestu. Bilskúrsréttur.
Stórt iðnaðarhúsnæði í
Hafnarfirði.
Helgarsími milli kl. 4—7
42618.
■ a
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI 24647.
Við Rauðalæk
5 herb. íbúð á 3. hæð með 3
svefnherbergjum. Suðursvalir.
Falleg vönduð sólrík íbúð.
Við Rofabæ
3ja herb. rúmgóð falleg ibúð á
2. hæð. Suðursvalir. Sameign
frágegnin. Skiptanleg útborgun.
Við Njálsgötu
3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein-
húsi. Svalir.
Helgi Ólafsson sölustjri
kvöldsími 21155.
Raðhús í Fossvogi
Glæsilegt 6—7 herb. 200 ferm.
nýtt fullbúið raðhús m. bílskúr.
Gæti losnað strax. Utb. 8,0
millj. Upplýsingar og teikn. á
skrifstofunni.
Einbýlishús í
Garðahreppi
Höfum til sölumeðferðar 185
fm. einbýlishús í Garðahreppi.
Húsið skiptist í stofur, 4 svefn-
herb., o.fl. Harðviðarinnrétting-
ar. Falleg ræktuð lóð. Bílskúr
fylgir. Uppl. aðeins á skrif-
stofunni.
Gamalt einbýlishús í
Hafnarfirði.
5 herbergja gama!t einbýlishús
úr timbri á steinkjallara. Girt fal-
leg lóð. Verð 4,5 millj.
Við Eyjabakka
4ra herb. 117 fm. ný vönduð
ibúð. (b. er m.a. stofa, 3 herb.
o.fl. Sér þvottahús_á hæð. Vand-
aðar innréttingar. Utb. 3,5 -
4 millj.
Við Langholtsveg
4ra herb. ibúð: á 2. hæð 2 herb.
eldhús o.fl. 2 herb. í risi. Utb.
2 millj.
Við Hraunbæ m. bílskúr
3ja herb. góð íbúð á 4. hæð.
Útb. 3 millj. Bilskúr gæti
fylgt.
Við Arnarhraun
3ja herb. glæsileg ibúð á 3t hæð
(efstu) i fjórbýlishúsi. Vandaðar
innréttingar. Laus fljótlega.
Útb. 3 millj.
Hæð í Hvömmunum
85 ferm. hæð (3ja herb) Bilskúr.
Útb. 3. millj.
Við Laufvang
3ja herbergja glæsileg ibúð á 3.
hæð (efstu). Útb. 3 millj.
Við Álftamýri
2ja herb. falleg íbúð á 3. hæð.
Bílskúr gæti fylgt. Allar nánari
uppl. á skrifstofunni.
Við Lindargötu
2ja herb. kj. ibúð. Sér hiti. Sér
inng. Útb. 800 þús.
EiGnflmiÐLunm
VONARSTRÆTI 12
Sími 27711
Sðlust|óri: Sverrir Kristinsson
SIMIMER 24300
10
Höfum til
sölu
Einbýlishús, raðhús, og
parhús af ýmsum stærð-
um. Og 2ja tbúða hús,
og 2ja — 7 herb. íbúðir
á ýmsum stöðum í borg-
inni. Sumar eignir lausar
og sumar á hagstæðu
verði.
Stórt verzlunar og skrifstofuhús
á eignarlóð á góðum stað í eldri
borgarhlutanum o. m.fl.
Til kaups óskast
2ja — 3ja herb. íbúð á 1. eða 2.
hæð í Hlíðarhverfi eða þar í
grennd. Há útborgun í boði.
Njja fasteignasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
utan skrifstofutíma 18546
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasala
2ja herb.
um 60 fm. íbúð á 2. hæð !
timburhúsi við Klapparstíg.
ÚTB. AÐEINS 1 MILLJ.
2ja herb.
góð 70 fm. íbúð á 1. hæð i
blokk við Hraunbæ. Laus strax.
Verð 3.5 m. Skiptanleg útb. 2,5
m.
4ra herb.
litil ibúð á 2. hæð í steinhúsi við
Framnesveg. Laus strax. Verð
3.2 m. Skiptanleg útb. 2.1 m.
4ra herb.
ibúð i steinhúsi við Njarðargötu.
Sérherbergi með snyrtiherb. i
risi. Verð 3,6 m. Skiptanl. útb. 2
m.
5 herb.
hæð i góðu steinhúsi við Suður-
götu. Laus strax. Verð 8,5 m.
Skiptanl. útb. 6.0 m.
Einbýlishús
Sérlega vandað og fallegt hús
við Lindarflöt i Garðahreppi. Allt
á einni hæð. Stór bílskúr.
Ræktuð lóð. Verð 14 m.
Skiptanl. útb. 9 m.
jstefán Hirsl hdl
Borgartúni 29
lSími22320
Flugmenn
Aðalfundur Félags islenzkra atvinnuflugmanna verður haldinn miðviku-
daginn 20. nóv. að Háaleitisbraut 68 og hefst kl. 20.30.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Stjórnin.
Sendiráð Bandaríkjanna óska
eftir að taka íbúð á leigu
með 4 eða 5 svefnherbergjum.
Upplýsingar í sendiráði Bandarikjanna alla
virka daga milli kl. 9 og 5. Sími 24083.
Viðarklæðningar
á loft og veggi. Margar viðartegundir.
Páll Þorgeirsson & Co.,
Ármúla 27 —
Símar 86-100 og 34-000.
28444
Stóragerði
Höfum til sölu 4ra herbergja endaíbúð á besta
stað við Stóragerði. íbúðin er 2 stofur, 2
svefnh. eldhús og bað, vélaþvottahús, bílskúrs-
réttur.
HÚSEIGNIR
VELJUSUNOn O CiflD
SÍMI2S444 OL wlml■
28444
Æ
Isafjörður
Til sölu er húseignin Smiðjugata 10, ísafirði,
sem er 2ja hæða járnvarið timburhús. Á 1. hæð
er stofa, eldhús og bað, á efri hæð eru 3
svefnh. og í kjallara er geymsla og kynding.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni.
HÚSEIGNIR
VEIJUSUNOn p ID
SlMI 29444 OL dlmlv
Félag einstæðra foreldra
minnir á aðalfund í Átthaga-
sal
Sögu annað kvöld, mánud. 11. nóv. kl. 21.
Jóhanna Kristjónsdóttir flytjur skýrslu stjórnar
Lesnir reikningar síðasta starfsár.
Lagabreytingar.
Stjórnarkjör.
Að loknum aðalfundarstörfum syngur Andar-
ungakórinn undir stjórn Guðrúnar B.
Hannesdóttur.
Jólakortin afhent til endursölu.
Kaffiveitingar o.fl.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Opið í dag frá 2—5
2ja herb. íbúðir við
Asparfell — Æsufell — Skipholt — Álftamýri og Dalaland, vönduð
íbúð.
3ja herb. við Álfaskeið.
Háaleitisbraut — Miklabraut
Til sölu 3ja herb. góð ibúð við HÁALEITISBRAUT, SÉR inngangur,
SÉR hiti, mikið af skápum, teppi.
EINNIG 3ja herb. 80. fm. ibúð við MIKLUBRAUT, SÉR mngangur,
SÉR hiti, Nýlegt eldhús, teppi. LAUS FLJÓTT.
Háaleitisbraut
Til sölu ca. 127 fm. íbúð á 1. hæð við HÁALEITISBRAUT ásamt
bilskúr. íbúðin er hol, húsbóndakrókur, saml. stofur, eldhús með
borðkrók, 3 svefnherb. og bað á sérgangi. Geymsla, sameiginlégt
þvottaherb. o.fl. i kjallara, LAUS FLJÓTT.
Bergþórugata
Til sölu 5 herb. íbúð á 3ju hæð við BERGÞÓRUGÖTU, ásamt stórri
geymslu og hlutdeild i þvottaherb. o.fl. í kjallara. íbúðin var áður tvær
,veg9ja herb. íbúðir og eru allar lagnir til fyrir tvö böð og tvö eldhús.
Eskihlíð — Kleppsvegur
Til sölu 4ra herb. 120 fm. ibúð á 2. hæð við ESKIHLÍÐ, geymsla,
þvottaherb. o.fl. i kjallara. LAUS FLJÓTT við gott tilboð.
EINNIG TIL SÖLU SÉRLEGA VÖNDUÐ 4ra herb. ibúð á 3ju hæð við
KLEPPSVEG. LAUS STRAX. Ibúðin er hol, saml. stofur, tvö stór
svefnherb. st. eldhús með borðkrók, gott þvottaherb. inn af eldhúsi,
flisalagt bað, góðir skápar, harðviður í holi, teppi ca. 14 fm sér-
geymsla i kjallara og sameiginlegt þvottaherb. o.fl
Langholtsvegur
Til sölu EINBÝLISHÚS við LANGHOLTSVEG ásamt 40 fm. BÍLSKÚR.
Húsið, sem er forskalað timburhús, er forstofa, hol, saml. stofur
svefnherb.. eldhús og sturtubað á hæðinni. ( risi eru 3 stór svefn-
herbergi, bað og litið eldhús. í kjallara er þvottaherb. Stór lóð.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, HAFNARSTRÆTI 11.
Símar 20424 — 14120 heima 85798 — 30008.