Morgunblaðið - 10.11.1974, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÖVEMBER 1974
23
Ferðaleikhúsið til
Bandaríkjanna
Leikmyndin, gömul Islenzk baðstofa, er gerð af Jðni Sveini Péturssyni. — A myndinni eru, talið frá
vinstri: Garðar Cortes, Halldðr Kristinsson, Kristfn Magnús, og Halldór Snorrason.
Ætla að dæla upp
ingarefni víða um
ferðaleikhUsinu hefur
VERIÐ BOÐIÐ AÐ IIALDA SÝN-
INGAR 1 New York á vegum
American Scandinavian Founda-
tion, sem heldur einu sinni á ári
hátið, sem nefnd hefur verið Is-
lendingahátfð.
Forráðamenn Ferðaleikhúss-
ins, sem eru Kristín Magnús leik-
kona og Halldór Snorrason hafa
fengið í lið með sér tvo tónlistar-
menn þá Garðar Cortes og Hall-
dór Kristinsson, sem munu leika
og syngja íslenzk þjóðlög, einnig
munu þeir kynna langspil og
kveða rímur. Kristín mun flytja
efni úr Islendingasögum og þjóð-
sögum svo sem álfar- trölla- og
draugasögur. Eins og á und-
anförnum sýningum „Light
Nights“ flytur Kristín allt efnið á
ensku.
Jafnframt mun Ferðaleikhúsið
Fyrirlestur
ÞÖRHALLUR Vilmundarson,
prófessor, flytur í dag fyrirlestur
á Sögusýnungunni á Kjarvalsstöð-
um, sem nefnist: „Af sængurkon-
ur og landsnámsmönnum.“ Hefst
fyrirlesturinn klukkan 15.
Einleikari með
Sinfóníunni
Gunnar Egilson
NÆSTU reglulegu tónleikar
hljómsveitarinnar verða í
Háskólabfói fimmtudaginn 14.
nóvember kl. 20.30. Stjórnandi
verður Karsten Andersen og ein-
leikari Gunnar Egilson klarinett-
leikari, sem leikur einleik f
klarinettkonsert eftir Spohr, en
önnur verkefni eru Concerto
grosso nr. 15 eftir Hándel og
Sinfónfa nr. 4 eftir Brahms.
Gunnar Egilson hefur verið 1.
klarinettleikari í Sinfóníuhljóm-
sveit Islands síðan 1958. Hann
stundaði nám i Tónlistarskólan-
um í Reykjavík og framhaldsnám
í Bandaríkjunum og Bretlandi.
Hann er kennari vió Tónlistar-
skólann í Reykjavík, hefur tekið
mikinn þátt í flutningi kammer-
tónleika hérlendis og erlendis og
er m.a. einn stofnenda Kammer-
sveitar Reykjavíkur.
— Minning
Eyvind
Framhald af bls. 34
minnir skaparinn okkur á hvern-
ig lífið og dauðinn haldast í hend-
ur í þeirri eilíf u hringrás, sem við
æ höfum fyrir augum, þekkjum
en skiljum ekki. Þótt árið sé liðið
að hausti, er vor i ævi unga
mannsins. Framtíðin virðist blasa
við honum björt og greið; en ekk-
ert er öruggt í þessum heimi.
Skjótt skipast veður i lofti, og enn
sannast, sem svo oft á öllum tím-
um, þessi orð séra Hallgríms:
„Innsigli öngvir fengu upp á lífs-
stunda bið.“ Hörð var sú fregn og
miskunnarlaus er föðurnum barst
á haustdegi. Sonurinn, sem svo
nýlega hafði kvatt hann glaður og
hress, var dáinn.
halda þrjár sýningar á vegum
Utflutningsmiðstöðvar iðnaðar-
ins, í Chicago, þar sem stendur
yfir sérstök Islandskynning.
Síðan verður farið aftur til New
York og þar haldin ein sýning á
vegum Islendingafélagsins.
Einnig hefur borizt fyrirspurn
frá Háskólanum í Rochester hvort
hægt sé aó fá sýninguna þangað,
en ekki hefur verið tekin ákvörð-
un um hvort úr því geti orðið.
Sjálfstæðisflokkurinn:
Aðalfundír
hverfafélaga
1 fréttatilkynningu frá Sjálf-
stæðisflokknum segir, að aðal-
fundir félaga sjálfstæðismanna f
hvcrfum Reykjavfkur hafi verið
haldnir nú að undanförnu. Þegar
hafi verið haldnir fundir f átta
félögum. 1 tilkynningunni segir
ennfremur, að fundirnir hafi ver-
ið vel sóttir, en á aðalfundina hafi
mætt borgarfulltrúar og alþingis-
menn Sjálfstæðisflokksins og
flutt ræður og svarað fyrirspurn-
um fundargesta.
Eftirtalin félög eiga eftir að
halda aðalfundi sfna og verða
þeir haldnir sem hér segir:
Smáíbúða-, Bústaða- og Foss-
vogshverfi í Miðbæ v/Háaleitis-
braut 58—60 mánudaginn 11.
nóvember kl. 20.30. Ræðumaður:
Birgir Isl. Gunnarsson, borgar-
stjóri.
Bakka- og Stekkjahverfi í
Miðbæ v/Háaleitisbraut 58—60
miðvikudaginn 13. nóvember kl.
20.30. Ræðumaður: Guðmundur
H. Garðarsson, alþingismaður.
Vestur- og Miðbæjarhverfi í
Tjarnarbúð (uppi) miðvikudag-
inn 20. nóvember kl. 20.30. Ræðu-
maður: Ellert B. Schram, al-
þingismaður.
Er þess vænst, að fundirnir
verði vel sóttir og eru nýir félagar
boðnir velkomnir.
Húnvetningafélagið f Reykja-
vfk heitir á Húnvetninga og ann-
að velviljað fólk að bregðast við
til styrktar f jölskyldunni að Hóla-
baki f Húnavatnssýslu, sem missti
allar sínar kýr, 14 að tölu, ásamt
f jósi, hlöðu og 800 hestburðum af
heyi f bruna þann 24. október sl.
Tjón hinna ungu hjóna, sem
eru nýbyrjuð búskap, er mjög til-
finnanlegt, þar sem allt var óvá-
Eyvind Brems Islandi var fædd-
ur í Kaupmannahöfn 3. sept-
ember 1940, og voru foreldrar
hans Else Brems.ein fremsta og
virtasta söngkona Danmerkur, og
Stefán lslandi, sem umlangt ára-
bil naut fádæma hylli hjá dönsk-
um óperugestum, en vinsældir
hans með fslenzku þjóðinni er
óþarfi aó tíunda hér. Þau hjón
skildu eftir fárra ára sambúð, og
ólst sonurinn upp með móður
sinni eftir það. Eyvind fetaði í
fótspor foreldra sinna og að loknu
nokkurra ára söngnámi í Árósum
lagði hann út á erfiða listamanns-
brautina. Starfsárin urðu ekki
mörg. Hann söng, ýmist í tón-
leikasölum eða óperum, víða í
Danmörku, allmikið í Madrid og
Barcelona á Spáni, og nokkuð í
Svíþjóð. Þá söng hann víða f út-
varp og sjónvarp. Hérlendis hélt
EINS og blaðið hefur skýrt frá
kom nýtt dæluskip til landsins
fyrir stuttu. Nefnist það Grjótjöt-
unn og er f eigu Sandskips h.f.
Skipið sem er 299 brúttólestir að
stærð tekur 300 rúmmetra af
Séra Gylfi Jónsson
kjörinn í Bjarnar-
nesprestakall
PRESTKOSNING fór fram f
Bjarnarnesprestakalli sl. sunnu-
dag. Umsækjendur voru tveir —
þeir séra Einar Jónsson, prestur f
Söðulsholti, og séra Gylfi Jóns-
son, áður prestur f Staðarfells-
prestakalli.
Atkvæði voru talin á skrifstofu
biskups sl. fimmtudag. Alls voru á
kjörská i prestakallinu 827. At-
kvæði greiddu 416 og féllu at-
kvæði þannig, að séra Gylfi Jóns-
son hlaut 222 atkvæði en séra
Einar Jónsson 187 atkvæði. Auðir
seðlar voru 6 og einn ógildur.
Kosning séra Gylfa til Bjarnar-
nesprestakalls er lögmæt.
tryggt nema gripahúsin, en trygg-
ing þeirra mjög lág miðað við
núverandi verólag.
Stjórn Húnvetningafélagsins
skorar á alla að bregðast vel við
þessari málaleitan.
Framlögum verður veitt mót-
taka á afgreiðslu Morgunblaðsins
og afgreiðslu Timans, auk þess
hjá formanni Húnvetningafélags-
ins Friðrik Karlssyni, Domus
Medica.
hann tónleika fyrir tveimur ár-
um, en söng hér einnig í sjónvarp
og útvarp.
Eyvind Brems Islandi var glæsi-
legur maður, sviphreinn, elsku-
legur í allri framkomu og hvers
manns hugljúfi, er honum kynnt-
ist.Óvænt andaðist hann þann 9.
október s.l. og var hjartabilun
dánarorsök. Með þeim feðgunum,
Eyvindi og Stefáni, var ákaflega
kært og samband þeirra innilegt
alla tíð, þótt haf skildi þá aó síð-
ustu árin.
Innileg samúð skal hér vottuð
móðurinni og unnustunni i fjar-
lægu landi, og föðurnum, sem hér
heima ber harm i huga yfir mikl-
um missi. Megi minningin um
góðan dreng veróa þeim öllum
huggun i harmi.
G.J.
sandi f lest. Það gengur um 10
sjómílur og var smfðað i Þýzka-
landi fyrir 10 árum sem fragt-
skip, en sfðan breytt í dæluskip
1967 f Danmörku.
Þeir Roy Ólafsson skipstjóri og
Knútur Bruun sögðu á fundi með
blaðamönnum i gær, að skipið
væri nú keypt frá Noregi en þar
var það algjörlega endurbyggt á
árunum 1972—74. Árið 1970, er
skipið var i sandflutningum
nálægt Danmörku fékkk það á sig
brotsjó, sem kastaði til farminum
og sökk það. Feðgar i Jörpeland i
Noregi keyptu skipið og gerðu
það alveg upp, en kaupverð þess
er um 2.9 millj. n. kr.
Ætlunin er að láta skipið vinna
við dýpkunarframkvæmdir í sam-
bandi við hafnargerð hér á landi,
— en það er mjög vel útbúið i því
skyni — og jafnvel erlendis. Enn-
fremur dælingu og flutninga á
byggingarefni, bæði á Reykjavík-
ursvæðinu og utan þess, en víða
er skortur á góðu byggingarefni
eins og t.d. á Austfjörðum.
Um þessar mundir er verið að
ræða við aðila úti á landi um
nokkur stór verk og ennfremur
hafa borizt fyrirspurnir erlendis
frá og haf a t.d. aðilar í Noregi sóst
eftir að fá skipið á næsta ári, en
— Grindavík
Framhald af bls. 11
Ameríkani. Og þar sem þeir ætl-
uðu að sýna menningu staðarins,
þá komu þeir á slæmum tima,
meðan mest er að gera og allir
keppast við að afla landinu fjár-
muna, til þess að halda lífinu í
sumum mönnum. Þeir minnast
ekki á félög eins og kvenfélagið,
ungmennafélagið og þá klúbba,
sem hér starfa. Ég veit hreint
ekki hvað þessir menn kalla
menningu.
— Það er rétt, að hér er mikið
unnið yfir vetrartimann, en á
sumrin og haustin er hér allt
miklu rólegra. Og ég gæti trúað,
að fólk hér læsi ekki minna en
aðrir landsmenn. Það vita heldur
ekki allir — að minnsta kosti ekki
höfundarnir — að í mörgum
stærri bátanna héðan eru bóka-
söfn. Ekki er ég heldur sammála
höfundum um, að menn komi hér
saman eftir vinnu og velji sér
maka.
— Það eina, sem mér fannst
vera rétt í myndinni, er, að það
vantar almenningssalerni á
hafnarbakkann og að ekki er góð
almenn matsala á staðnum. Þá má
bæta því við, að þeir Ólafur Hauk-
ur og Þorsteinn gáfu það í skyn,
að kennarar hér væru ekki starfi
sinu vaxnir, sem er endemis vit-
leysa.
bygg-
land
eigendurnir segja, að þeir láti Is-
land sitja fyrir öllum verkefnum.
Átta manns munu verða i áhöfn
skipsins, nema þegar unnið er all-
an sólarhringinn viðdælingu, þá
verða skipverjar 12. Aðalvél er af
gerðinni Alpha. Aðalhluthafar
Sandskips h.f. eru: Kristinn Sig-
urjónsson byggingameistari, Páll
Jónsson framkvæmdastjóri, Jó-
hann Kristjónsson vélstjóri og
Knútur Bruun hrl. Skipstjóri er
eins og fyrr segir Roy Ólafsson,
en 1. vélstjóri er Bjarni Gestsson.
Því að eyða
meiri pen-
ingum en
þörf krefur!
Bjóðum yður enskar
barnaúlpur
í sérflokki á 4—7 ára.
Efni: — Teryline/bómull
Frágangur: — Vatteraðar með
loðfóðraðri hettu
Litur: — Rauðar með gylltum
smellum
Gæði: — Þvottekta, léttar, liprar
og hlýjar
Verð: — Á 4 ára kr. 1 790.—
5—6 ára kr. 1 890.—
7 ára kr. 1 990.—
Húsmæður um allt land
Hringið í síma 81625
og pantið í dag.
Póstsendum
samdægurs, yður að kostnaðar-
lausu
verziunin sólbrá
Hraunbæ 102, Reykjavík.
Hjálparbeiðni — Askorun
frá Húnvetningafélaginu