Morgunblaðið - 10.11.1974, Side 27

Morgunblaðið - 10.11.1974, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÖVEMBER 1974 27 Felaqslíf K.F.U.M. og K. Hafnarfirði Kristniboðsdagurinn Kristinboðssamkoma verður í húsi félaganna Hverfisgötu 15 í dag sunnudag kl. 20.30. Ræðumaður séra Jóhann Hlíðar. Fréttir frá Kristniboðsstarfinu. Einsöngur Halldór Vilhelmsson. Tekið á móti gjöfum til kristinboðsins. Allir velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar Aðalfundur félagsins verður hald- inn mánudaginn 1 1. nóvember kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Stjórnin. Filadelfia Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30 að Hátúni 2 og Herjólfs- götu 8, Hafnarfirði. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Fjölbreyttur söngur. Fíladelfía Keflavik. Sunnudagaskólinn byrjar í dag kl. Eöa berið þér aldrei saman verð og gæði jafnvel þó kaupin nemi hundruðum þúsunda? Hjá okkur fáið þér vönduð og falleg sófasett og um leið ódýrari en annars staðar. 1 1 fyrir hádegi. Öll börn hjartan- lega velkomin. Almenn samkom kl. 2 e.h. Allir velkomnir. Kristniboðsfélag karla. Munið fundinn i kristniboðshúsinu Betania, Laufásvegi 13, mánu- dagskvöldið 1 1. nóvember kl. 8.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. * * Sími - 22900 Laugavegi 26 Sími - 21030 Reykjavík Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur unglinga 13 til 17 ára verður hvert mánudagskvöld i vet- ur kl. 20. Opið hús með leiktækj- um frá kl. 1 9,30. Sóknarprestarnir. TAKIÐ EFTIR! Vegna sérstakra samninga viö verksmiðjurnar fengum viö síö- ustu sendingu af Bronco bifreiö- um á sérstöku verði, sem ekki anir verksmiðjanna, sem oröiö hafa á þessu ári. Auk þess bjóöum við hagstæö greiðslukjör! innifelur þær þrjár veröhækk- Gangið frá Bronco kaupunum strax.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.