Morgunblaðið - 10.11.1974, Side 41

Morgunblaðið - 10.11.1974, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. NÖVEMBER 1974 41 fclk í fréttum Svo lengi sem menn muna, hefur þessi taska sem fjármálaráðherra Breta heldur á hér á myndinni, verið notuð sem „fjármálataska" fyrir Bretland. Eins og sjá má er hún orðin all snjáð enda eins og fyrr sagði, hefur hún verið notuð sem fjármálataska svo lengi, að elztu menn vita ekki nákvæm deili þar á. Það er ekki annað að sjá en að Denis Healey fjármálaráðherra sé ánægður á svip og skulum vió vona að það sé merki þess að fjárlagafrumvarpió sem hann á að flytja í þinginu þann 12. nóv. sé í bezta lagi. Þröng nœr- föt minni frjósemi? Dr. Ann Chandler, 38 ára gamall erfðafræðingur við sjúkrahús eitt i Edinborg, rann- sakar nú hvort þröngar nær- buxur hafi áhrif á frjósemi karla, og bendir í því sambandi á pilsklædda Skota og óklædda Afrikumenn sem hugsanlega prófsteina. Dr. Chandler sagði á blaðamannafundi, að flest dýr framleiddu sæði, sem virkaói 98%. „En enginn karlmaður, sem gengizt hefur undir rannsókn, hefur haft sæði, sem virkar meir en 75%. Sú kann að vera raunin, að þröngar nær- buxur valdi háu hitastigi í eist- um hins siðmenntaða manns, og að það valdi afbrigðileik i þess- um efnum,“ sagði hún. Verður nú hafin umfangsmikil rann- sókn á þessu máli. Yfirlýsingar dr. Candler kölluðu strax á mót- mæli frá einum stærsta nær- fataframleiðanda Bretlands, Lyle and Oscott. „Þetta er alger grýluótti,“ sagði talsmaður fyrirtækisins, „og maður þarf bara að athuga fæðingatíðnina i landinu til að sjá, að stuttar nærbuxur hafa ekki orðið okk- ar ungu mönnum til neins tjóns.“ J Dagskrárstjóri í eina klukkustund: Dr.Guðrún R Helgadóttir Kl. 2 f dag hefst þátturinn „Dagskrárstjóri f eina klukku- stund“, og það er dr. Guðrún P. Helgadóttir, sem hefur þetta hlutverk með höndum að þessu sinni. Við höfðum samband við hana, og inntum hana eftir efni þáttarins. Hún sagðist hafa valið efni úr ýmsum áttum, og eru þar á meðal kaflar úr tveimur leikritum. Það eru Þjófar, lfk og falar konur eftir Dario Fo og lslandsklukkan eftir Laxness. Þá verður lesið úr bréfum hjónanna Þóru og Páls Melsteðs, Helgi Skúli Kjartansson flytur bæn eftir séra Hallgrím Pétursson og Lárus Pálsson les Ferðalok eftir Jónas Hallgrímsson. 1 þættinum verður Ifka flutt tón- list, — píanóverk eftir Tjajkovský og Mozart og Ave Maria eftir Bach-Gounod, sem Ranata Thebaldi syngur. Hér er um að ra'ða fjölbreytt efni og vandað, sem vfst er, að hlustendur hafa ánægju af. Leikhúsþáttur: Rætt við Róbert, Brynju, Svein og Hrafn Kl. 21.30 verður leiklistar- þáttur f umsjá örnólfs Árna- sonar. Þátturinn er á dagskrá á hálfsmánaðar fresti. Við höfðum samband við Örnólf til að spyrja um efni þáttarins í kvöld. Kvaðst hann ætla að ræða við þrjá listamenn, sem nýlega hafa látið til sfn taka á leiksviðum erlendis, þau Róbert Arnfinnsson og Brynju Benediktsdóttur, sem hafa starfað við leikhús í Þýzka- landi. Róbert lék þar Fiðlarann á þakinu og Brynja setti upp Lýsiströtu. Þá setti Sveinn Einarsson nýlega upp Kristni- hald undir jökli f Noregi. Þá ræðir Örnólfur við Hrafn Gunnlaugsson um Meðgöngu- tfma, en sýningar á leikritinu hófust í sfðustu viku f Iðnó og er Hrafn leikstjóri. Örnólfur sagði, að ætlunin væri að flytja síðar efni utan af landi og leikhúsfréttir erlendis frá, en nú f upphafi vetrar liefur verið fjallað um leikhús- menninguna í höfuðborginni. Útvarp Reyhfavsk SUNNUDAGLR 10. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup flyfur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttirog veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carstes leikur. 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugrein- um dagblaóanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Vedur- fregnir). a. Flugeldasvftan eftar Hándel. Bach hljómsveitin f Miinchen leikur; Karl Richter stj. b. „Vor Guð er borg á bjargi traust“, kantata nr. 80 eftir Bach. Flytjendur: Agnes Giebel, Wilhelmine Mathes. Richard Lewis, Heinz Rehfuss, Bach kórinn og Fflharmónfusveitin í Amsterdam; Andre Vandernoot stj. c. Inngangur, stef og tilbrigdi f f-moll fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir HummeL Han de Vries og Fflharmónfusveitin í Amsterdam leika; Anton Kersjesstj. d. Sinfónía op. 18 nr. 2 eftir Clementi. Einleikarasveitin f Róm leikur; Renato Fasano stj. 11.00 Messa f Kópavogskirkju á kristni- boósdaginn. Gunnar Sigurjónsson cand. theol. predikar. Séra Arni Pálsson sóknar- prestur þjónar fyrir altari. Organleik- ari: Guðmundur Gilsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.15 Dagskráin. Tónleikar. 13.15 Þróun fslenzkrar kjördæmaskipun- ar Dr. ólafur Ragnar Grfmsson prófessor flytur hádegíserindi. 14.00 Dagskrárstjóri f eina klukkustund Dr. Guórún P. Helgadóttir skólastjóri ræóur dagskránni. 15.00 Miódegistónleikar frá austurrfska útvarpinu Flytjendur: Friederike Sailer sópran- söngkona kór og hljómsveit austur- rfska útvarpsins. Stjórnandi: Ernst Márzendorfer. a. Þættir úr ,T*reciosa“, óperu eftir Carl Maria von Weber. b. Passacaglia eftir Anton Webem. c. Sinfónía f F-dúr op. 76 eftir Antonfn Dvorák. .16.15 Veóurfregnir. Fréttir. 15.25 A bókamarkaóinum Andrés Björnsson sér um þáttinn. Dóra Ingvadóttir kynnir. 17.25 Danshljómsveit austurrfska út- varpsins leikur. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halidórsson les (7). 18.00 Stundarkorn meó belgíska fiólu- leikaranum Arthur Grumiaux. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá vköldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkiróu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og iýói. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Óskar A. Gfslason og Páll Jónsson. 20.00 Islenzk tónlist Hljóófæraleikarar Sinfónfuhl jómsveit- ar tslands leika „Dimmalimm**, balletttónlist eftir Karl O. Runólfsson; höfundur stjórnar. 20.30 „Land mfns föóur, landió mitt“ Samfelld dagskrá úr fslenzkum bók- menntum (flutt á sögusýningunni á Kjarvalsstöóum 27. f.m.). Óskar Halldórsson tók saman. Flytj- endur auk hans: Halla Guómundsdótt- ir, Kristfn Anna Þórarinsdótlir og Gils Guómundsson. Elfn Sigurvinsdóttir syngur fslenzk lög. 21.30 Leiklistarþáttur í umsjá örnólfs Arnasonar. 22.00 Fréttir. Á shfánum SUNNUDAGUR 10. nóvember 1974 18.00 Stundinokkar I þættinum sjáum vió þá Búa og Bjart, Tóta og söngfuglana. Þá veróur flutt saga um Iftinn dreng. sem orti vfsu. og börn úr Tónlistarskóla Kópavogs syngja. Einnig er f þættinum spurninga- keppni. og loks fara þau Helga og Gunnlaugur f skoóunarferó út á Reykjanes meó Þórunni Siguróardótt- ur og Sigrfói Theodórsdóttur. jarófræó- ingi. Umsjónarmenn Sigrfóur Margrét Guómundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. Stjórn upptöku Kristfn Pálsdóttir. 18.50 Skák Þýóandi og þulur Jón Thor Haraldsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veóur 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Heinisókn Blfóudagur á Bakkafirói Þt'ssi þáttur var kvikmyndaóur. þegar sjónvarpsmenn fóru f stutta hcimsókn til Bakkafjaróar f Noróur-Múlasýslu einn góóviórisdag f haus*. svipuóust um f grenndinni og fylgdust meðstörf- un> fólksins f þessu friósada og fá- menna byggóarlagi. Umsjónarmaóur Ómar Ragnarsson. Stjórn upptöku Þrándur Thoroddsen. Athygli skal vakin á þvf. aó sjónvarps- þa'ttir þcir, sem birtast í vetur og bera yfirskriftina „Heimsókn**. eru ekki 22.15 Veóurfregnir. Danslög. Heióar Ástvaldsson danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 11. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veóurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Ólafur Skúlason flytur (a.v.d.v.). Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdi- mar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Kristjana Guómundsdóttir byrjar aó lesa sögu eftir Halvor Floden „Hattur- inn minn góói“ í þýóingu Oddnýjar Guómundsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli lióa. Búnaóarþáttur kl. 10.25: Amí G. Pétursson ráóunautur talar um fóðrun sauóf jár og fjármennsku. Morgunpopp kl. 10.40. Frönsk tónlist kl. 11.00: Barokkhljóm- sveit Lundúna leikur „Litla sinfónfu" eftir Gounod/Francis Poulenc og blásarakvintettinn f Ffladelffu leika ,ySexuor“ eftir Poulenc/Shirley Verr- ett syngur arfur úr frönskum óperum vió undirleik RCA óperuhljómsveitar- innar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miódegissagan: „Fanney á Furu- völlum** eftir Hugrúnu. Höfundur les (6). 15.00 Miódegistónleikar Peter Dongracz og Ungverska ríkis- hljómsveitin leika Óbókonsert f D-dúr eftir Haydn; Janos Sandor stj. Fflharmónfusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 5 f c-moli op. 67 eftir Beethoven; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornió 17.10 Tónlistartfmi barnanna Ólafur Þóróarson sér um þáttinn. 17.30 Aótafli Ingvar Asmundsson menntaskólakenn- ari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón Sigurósson skrifstofustjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöóinokkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 Heilbrigóismál: Augnsjúkdómar II Emil Als augnlæknir flytur erindi: Er barnió yóar meó skjálga? 20.50 A vettvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstaréttarrítari flyt- ur þáttinn. 21.10 Sænsk tónlist Strengjakvartett nr. 5 op. 29 eftir Wilhelm Stenhammar. Kyndel-kvartettinn leikur. 21.30 (Jtvarpssagan: „Gangvirkió** e(tir ólaf Jóh. Sigurósson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (13). 22.00 Fréttir. 22.15 Veóurfregnir. „Gefió lffsanda loft“, ritgeró eftir Kristinn E. Andrésson um skáldskap Matthíasar Jochums- sonar, samin 1938. Gunnar Stefánsson flytur. 22.55 Hljómplötusafnió f umsjá Gunnars Guómundssonar. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. "X* heimildamyndir frá viókomandi stöó- um. heldur svipmyndir þaóan. 21.15 Ráóskonurfki Ópera eftir Gionni Pergolesi. Persónur og leikendur: l'berto .......Guómundur Jónsson. Serpina .......Guórún A. Sfmonar. Vespone ......Þórhallur Sigurósson. Sinfónfuhljómsveit tslands leikur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. I ndirleikari Guórún Kristinsdóttir. Þyóinguna gerói Egill Bjarnason. Leikstjórn og stjórn upptöku Tage Ammendrup. Áóur á dagskrá 31. janúar 1972. 21.55 Barbara Heimildamynd um færeyska skáldió Jörgen Franz Jacobscn og skáldsugu hans. Barböru, sem komió hefur út í ísienskri þýóingu. I myndinni rekur skáldió William Heinesen æviferil Jacobsens. og einnig er fjallaó um söguna, sem aó megin- hluta byggjst á gamalli, færeyskri þjóósögu um stúlku. sem giftist hverj- um sóknarprestinum eftir annan, en olli þeim öllum ógæfu og dauóa. Þá er og í myndinni ra*tt vió konu. sem talió er að Jacobsen hafi Ifka haft í huga. er hann mótaói þessa sögu- persónu sína. Þýóandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Þulur Ingi Karl Jóhannesson. (Nordvision — Danska sjónvarpió) 23.05 Aó kvöldi dags Séra Þorsteinn Björnsson. frfkirkju- prestur f Reykjavík. flytur hugvekju. 23.15 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.