Morgunblaðið - 10.11.1974, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 10. NÖVEMBER 1974
47
Messur í dag
Dómkirkjan, Kristniboðsdagur-
inn. Messa kl. 11 sr. Þórir
Stephensen. Messa kl. 2 síðd.,
altarisganga. Sr. Jónas Gísla-
son. Barnasamkoma kl. 10.30 í
Vesturbæjarskólanum við
Öldugötu. Frú Hrefna Tynes
talar við börnin. Héraðsfundur
klukkan 5 í Reykjavíkur-
prófastdæmi.
Kársnesprestakall. Barnaguðs-
þjónusta i Kársnesskóla kl. 11
árd. Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 11 árd. — Kristni-
boðsdagur. Gunnar Sigurjóns-
son cand. theol. prédikar. Sr.
Árni Pálsson.
Digranesprestakall. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 í Víghólaskóla.
Guðsþjónusta kl. 2 í Kópavogs-
kirkju. Kristniboðsdagurinn.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2 síðd. Sr. Emil
Björnsson.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2
síðd. Barnaguðsþjónusta kl.
10.30 árd. Sr. Garðar Svavars-
son.
Frfkirkjan Reykjavfk. Barna-
samkoma kl. 10.30. Guðni
Gunnarsson. Messa kl. 2 siðd.
Sr. Þorsteinn Björnsson.
Dómkirkja Krists konungs f
Landakoti. Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lág-
messa kl. 2 síðd.
Hafnaf jarðarkirkja. Barna-
guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr.
Bragi Benediktsson.
Kirkjuvogskirkja. Messa kl. 2
siðd. Tekið við gjöfum til
kristniboðsins. Sr. Jón Árni
Sigurðsson.
Langholtsprestakall. Barna-
samkoma kl. 10.30. Sr. Árelius
Nielsson. Guósþjónusta kl. 2
siðd. Við orgelið Hörður
Áskellsson, á celló leikur Inga
Rós Ingólfsdóttir. Sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson. Óska-
stundin kl. 4 síðd. Sr. Sigurður
Haukur Guðjónsson.
Útskálakirkja, Barnaguðsþjón-
usta kl. 1.30 síðd. Sr. Guðmund-
ur Guðmundsson.
Hallgrfmskirkja. Messa kl. 11
árd. Ræðuefni 70x7. Dr. Jakob
Jónsson. Guðsþjónusta kl. 4
siðd. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts-
son skólaprestur prédikar.
Kristniboðsdagurinn, altaris-
ganga. Kirkjukaffi í messulok i
safnaðarheimilinu á vegum
Kristilegra skólasamtaka og
Kristilega stúdentafélags.
Sóknarprestar.
Grensássókn. Barnasamkoma
kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2
siðd. altarisganga. Sr. Halldór
S. Gröndal.
Hjálpræðisherinn. Kl. 11 árd.
guðsþjónusta. og kl. 8.30 siódeg-
is guðsþjónusta. Sunnudaga-
skóli kl. 2 síðd. Daniel Óskars-
son.
Ffladelfía Reykjavfk. Sunnu-
dagaskólarnir byrja kl. 10.30
árd. Almenn guðsþjónusta kl. 8
siðd. Einar Gislason.
Árbæjarprestakall. Kristniboðs
dagurinn. Barnasamkoma i Ár-
bæjarskóla kl. 10.30. Guðsþjón-
usta í skólanum kl. 2 síðd. Geir-
laugur Arnason formaóur safn-
aðarstjórnar flytur ræðu. Tekið
á móti gjöfum til Kristiniboðs-
ins. Sr. Guðmundur Þorsteins-
son.
Bústaðakirkja. Barnasamkoma
kl. 11 árd. guðsþjónusta kl. 2
síðd. Skátar úr Garðbúum koma
1 heimsókn og aðstoða við guðs-
þjónustuna. Sr. Ólafur Skúla-
son.
Breiðholtsprestakall. Messa kl.
2 í Breiðholtsskóla og barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Sr.
Lárus Halldórsson.
Elliheimlið Grund. Klukkan 10
árd. guðsþjónusta. Sr. Magnús
Guðmundsson.
Háteigskirkja Barnaguðsþjón-
usta kl. 10.30 árd. Sr. Jón Þor-
varðsson. Messa kl. 2. Sr. Arn-
grimur Jónsson.
Ásprestakall. Messa i Laugar-
neskirkju kl. 5 síðd. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 i Laugarásbíói.
Sr. Grimur Grímsson.
Neskirkja. Barnasamkoma kl.
10.30. Sr. Frank M. Halldórs-
son. Messa kl. 2 síód. Sr.
Jóhann S. Hlíðar.
Keflavfkurkirkja. Barnaguðs-
þjónusta kl. 1.15. Messa kl. 2.30,
kristniboðsdagurinn; ung-
menni aðstoða við guðþjónust-
una. Sr. Björn Jónsson.
Ytri-Njarðvíkursókn. Barna-
samkoma í Stapa kl. 11 Sr.
Björn Jónsson.
Stykkishólmskonur
Félagsvist og kaffidrykkja í Tjarnarbúð miðviku-
daginn 13. nóv. kl. 8.30.
Mætum vel og stundvíslega.
Nefndin
Til sölu
er 900 ferm. lóð við sjávargötu í Skerjafirði.
Tilboð merkt: 8765 sendist Morgunblaðinu.
Húsbyggjendur
ÉÍNANGRUNAR
PLAST
Getum afgreitt einangrunarplast
á Stór-Reykjavikursvæðið með
stuttum fyrirvara.
Afhending á byggingarstað.
HAGKVÆM VERÐ.
GREIÐSLUSKILMÁLAR
Sorgarplast hf.
Borgarnesi sími: 93-7370
Kvöldsími 93-7355.
Komnir
aftur
Þessir vinsælu dönsku
fallegu skór í mörgum
nýjum litum
St. no. 35—41.
V E R Z LU N I N
GEísiF"
Munið:
Á morgun getur verið of
seint að fá sér slökkvi-
tæki.
V
Ólafur Gíslason
& Co h.f.,
Klettagörðum 3.
Sími: 84800.
Rýmingarsala.
Karlmannaföt kr. 3.975.—
Terylenebuxur kr. 1.775.—
Skyrtupeysur kr. 695.—
Krepnylonpeysur kr. 595.—
Úlpur o.fl.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
íbuð til sölu í Safamýri
Afbragðs íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi á
besta stað í Safamýri til sölu. Upplýsinaar í
síma 10390.
Nauðungaruppboð
annað og slðasta uppboð á Stafnesvegi 1, Sandgerði, fer fram á
eigninni sjálfri fimmtudaginn 1 4. nóvember 1 974 kl. 1 3:30.
Sýslumaður Gullbringusýslu
Þökkum hjartan/ega margvís/ega vináttu, er
okkur var sýnd á 80 og 85 ára afmæli okkar og
60 ára hjúskaparafmæ/i.
Við biðjum Guðs b/essunar yfir alla okkar góðu
vini.
Valgerður Erlendsdóttir,
Jóe/ Fr. Ingvarsson.
Til sölu
Notað mótatimbur 4 — 6 þús. fet. Uppl. í síma
41690.
jWorgtmblnbtti
nucivsmcnR
<£l*-’'»22480
Sinfóníuball ’74
verður haldið Sunnudaginn
1 7. Nóv. kl. 1 9.00 í Súlnasal
Hótel Sögu.
Heiðursgestur
Victor Borge
AÐGÖNGUMIÐASALA OG BORÐAPANTANIFt
ÍANDDYRI HÓTELSÖGU ÞRIÐJUDAGINN 12.
NÓV. FRÁ KL. 1 6.00—1 9.00.
FRÁTEKNIR MIÐAR ÓSKAST SÓTTIR Á
SAMA TÍMA.
SAMKVÆMISKLÆÐNAÐUR.