Morgunblaðið - 22.11.1974, Síða 6

Morgunblaðið - 22.11.1974, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1974 OJtCBÖK 1 dag er föstudagurinn 22. nóvember, 326. dagur ársins 1974. Cecilíusmessa. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 12.26, siðdegisflóð kl. 00.07. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 10.17, sólarlag kl. 16.10. Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.20, sólarlag kl. 15.36. (Heimild: lslandsalmanakið). Varpa áhyggjum þfnum á Drottin, hann mun bera umhyggju fyrir þér; hann mun eigi að eillfu láta réttlátan mann verða valtan á fótum. (55. Daviðssálmur 23). Nýlega var Hárgreiðslustofan Gigja í Suðurveri opnuð að nýju, en þá hafði hún verið lokuð í nokkra mánuði. Eigandinn er sá sami — Guðrún Þorvarðardóttir. Hún hefur nú tekið upp nýjungar í rekstri stofunnar, og hyggst ekki verða með nema í framtíðinni. Auk hennar vinna nú á stofunni Hrönn Helgadóttir, Kolbrún Ingólfsdóttir og Anthony Sandy, en þau eru öll útlærð i hárgreiðslu og starfa sjálfstætt. Auk þeirra er aðstoðarstúlka, Hafdís Hallgrímsdóttir. Guðrún sagði okkur, að ætlunin væri að taka nú upp i auknum mæli ýmsar nýjungar í meðferð, svo sem „hárkúra", auk þess sem mikil áherzla verður lögð á klippingar og blástur. |KROSSGÁTA Lárétt: 1. flýtir 5. róta 7. ósam- stæðir 8. veiða 10. tala 11. dýrin 13. samstæðir 14. svæði 15. fyrir utan 16. ending 17. fugl Lóðrétt: 1. veitir ákúrur 3. klár 4. draslið 6. forföðurinn 7. kemst yfir9. ósamstæðir 12. málmur Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1. sæll 6. rúa 8. EF 10. muna 12. rausnar 14. pisk 15. ST 16. la 17. áraröð. Lóðrétt: 2. ær 3. lúmskar 4. laun 5. gerpla 7. narta 9. fái 11. nás 13. usla Fótaaðgerðir Fótaaðgerðir aldraðra í Laugar- nessókn er hvern föstudag kl. 9—12 í kjallara kirkjunnar. Upp- lýsingar í síma 34544 og i síma 34516 á föstudögum kl. 9—12. CENCISSKRÁNINC Nr. 212 - 21. nóvember 1974. Etning Kl. 1 3, 00 Kaup S«l» \ tíanda r íWjadollar 117,40 117, 80 1 Sterllngapund 272,20 273, 40 1 Kanadadollar 118,95 119,45 100 Danakar krónur 1997,45 2005, 95 100 Norskar krónur 2156,35 2165,55 100 Saenskar krónur 2716, 40 2728,00 100 Finnsk mórk 3158,00 3171,40 100 Franakir frankar 2500, 90 2511.60 100 Dclg. frankar 311,55 312,85 100 Svissn. frankar 4208,00 4225, 90 100 Gyllini 4515, 15 4534.45 100 V. -Þýik mðrk 4682,80 4702, 70 100 Lírur 17, 56 17, 63 100 Austurr. Sch, 655,60 658,40 100 Escudos 469, 85 471,85 100 Pesetar 205, 60 206,50 100 Ycn 39, 15 39, 30 100 Relkningskrónur- Vörusklptalönd 99, 86 100,14 1 Reiknlngsdollar- Vörusklptalónd 117,40 1 17, 80 • Breyting írá sTCuatu skránln§«. V etrarskemmtun r Arnesinga- félagsins Arnesingafélagið í Reykjavík heldur vetrarskemmtun annað kvöld í kaffiteríunni í Glæsibæ. Skemmtunin hefst kl. 20.30, og verður spiluð þar félagsvist og dansað. | SÁ NÆ5TBESTI | Þetta gaf að líta á baksíðu vikublaðsins Nýrra þjóð- mála, sem gefió er út af Samtökum frjálslyndra og vinstri manna. . . . að segja: „Ég er á annarri skoðun” í staðinn fgrir að segja: „Þú hefur á röngu að standa.” i___________________i | BRIDGE ~| Hér fer á eftir spil frá leik milli Póllands og Italíu i Evrópumóti fyrir nokkrum árum. Norður: S D-G-10-7 H D-9-2 T K-D L A-D-8-6 Vestur: S K-9-8-6-5-4 H 7 TG-9 L 10-7-3-2 Austur: S 3-2 H K-8-6-4 T 10-8-3-2 L K-G-5 Suður: S A- H Á-G-10-5-3 T Á-G-6-5-4 L 9-4 Við annað borðið sátu itölsku spilararnir N—S og hjá þeim varð lokasögnin 6 hjörtu, en spilið varð einn niður. N.k. sunnudag heldur Systrafélag Keflavíkurkirkju basar i Ungó í Keflavik og hefst hann kl. 2 e.h. Á boðstólum verður margt góðra muna, og hafa félagskonur komið saman til handavinnufunda og unnið þar ýmsa muni, prjónavörur og ýmislegt til jólagjafa. Basarvörurnar eru til sýnis í sýningarglugga Shell að Hafnargötu 79 þar til á morgun. Systrafélagið er nú að safna fé til kaupa á nýjum gluggum í Keflavíkurkirkju, og mun allur ágóði af basarnum renna í glugga- sjóð. ÁRIMAÐ HEiLLA 26. október gaf séra Erlendur Sigmundsson saman í hjónaband í Neskirkju Ingibjörgu Bernódus- dóttur og Emil Þ6r Sigurlaugs- Kettlingur í óskilum Brúnbröndóttur kettlingur (högni) á að gizka 5—6 mánaða er í óskilum að Ránargötu 31. Uppl. í sima 13857. Hvítur köttur týndur Mjallhvítur högni tapaðist frá Týsgötu 3 s.l. mánudag. Hann er með ól um hálsinn og er hún merkt heimilisfangi og síma- númerinu 17381. son. Heimili þeirra er að Sólhlíð 24, Vestmannaeyjum. (Mynd af brúðhjónunum birtist í blaðinu í gær, en upplýsingar með henni reyndust ekki alls kostar réttar. Því birtist tiikynningin hér leið- rétt). Vikuna 22.-28. nóvember verður kvöld- helgar- og næturþjónusta lyfja- búða í Reykjavík í Vesturbæjar apóteki, en auk þess veröur Apótek Austurbæjar opið utan venjulegs af- greióslutíma til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. I{ú<)l)crrur iiiuiituii vio l iricjun licssustit<)uur: 'NEITA AÐ GEFA HEIT UM AÐ LJÚKA HENNI FYRIR ÁRSLOK 1978 þrátt fyrir áskoranir Ólafs R. Grtmssonar á Alþingi] Rikisstjórnin hefur ekki enn tek- k ákvörftun um aft virkjun ólafur kvatet hafa lagt framJ aöíylgia Útvarps- þul varð háltá umfram- þunga Lokasögnin var sú sama hjá pólsku spilurunum, sem sátu N—S við hitt borðið og þar lét vestur út laufa 2. Eftir langa um- hugsun drap sagnhafi með ási, lét út spaða, drap heima með ási, lét út tígul, drap i borði með kóngi og lét út spaða drottningu. Þar sem kóngurinn kom ekki frá austri þá lét sagnhafi lauf heima, vestur drap með kóngi og lét út lauf. Sagnhafi trompaði heima, lét út tígul, drap í borði með drottn- ingu, lét út hjarta 9, gaf heima, lét næst út hjarta 2, drap heima með tíunni og nú kom í ljós hvernig trompin skiptust hjá andstæðing- unum. Nú var tigull látínn út, trompað í borði með hjarta drottningu og síðan voru spað- arnir teknir og austur gat tromp- að þegar hann vildi, en það skipti ekki máli, þvi sagnhafi trompaði yfir og vann þannig spilið. l'mframþungi olli þvl aö 41- varpsþulurinn Ragnhriftur Aala fékk krampakrnndan hlátur viö lenlur lilkynningar nokkurrar I hádegisútvarpinu I g»r Þeita var heilsurcktaraun- Ivsing. þar sem fólki ahstn* •

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.