Morgunblaðið - 22.11.1974, Síða 7

Morgunblaðið - 22.11.1974, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1974 7 Dixielandhljómsveit Árna ísleifssonar: Frá vinstri: Guðmundur með trommur, Árni píanó, Njall bassi, Bragi tenórsaxófónn, Kristján H. klarinett, Kristján J. trompett og Þórarinn með básúnu. Ljósmyndir Mbl. a.j. DIXIELANDIÐ Á UPPLEIÐ AFTUR Rabbað við Dixielandhliómsveit Guðmundur Árna ísleifssonar DIXIELANDHLJÓMLISTIN er löngu búin að vinna sér sess og alltaf kemur hún vasklega fram á sjónar- sviðið öðru hvoru um allan heim þótt ávallt sé hún við lýði hjá ákveðnum hópum og dixieland- áhugamönnum. Um þessar mundir er Dixielandhljómsveit Árna fsleifs- sonar að hlaupa af stokkunum og við litum inn á æfingu hjá þeim félögum uppi i risi á Edduhúsinu. Upphafsmenn að stofnun þess- arar dixielandhljómsveitar eru Árni og Þórarinn Óskarsson, básúnu- leikari Nokkrir i þessari nýju hljóm- sveit spiluðu saman á sinum tíma í Þ.Ó.-kvintettinum (Þórarins Óskars- sonar) I Listamannaskálanum, en það var fyrir um það bil 20 árum I stuttu rabbi við Árna og Þórarinn sögðu þeir, að þeir ætluðu að kanna nú hvort unga fólkið vildi ekki hafa dixielandið með poppinu. „Við erum ekki að keppa við poppið," sagði Árni, „en það er mjög margt fólk, sem hefur spurt um þessa hljómlist og látið I Ijós áhuga að fá að kynnast henni meira. Sérstaklega höfum við orðið varir við þennan áhuga eftir þátt i útvarpinu hjá Hrafni Gunn- laugssyni ( Skúmaskoti, en þar var dixieland tekið fyrir." Annað kváðu þeir félagar lika sér- kennilegt í sambandi við dixie- landið, en það er tízkan i klæðaburð- inum. Um þessar mundir er gamla Great Gatsby linan allsráðandi á ný og á sama tíma er aukinn áhugi vlða um heim á dixielandhljómsveitum. Þeir félagar kváðust vera til f tuskið hvar sem væri Þeir byrjuðu á Hótel Borg i gærkvöldi, en ýmis fleiri hús hafa verið að bera í þá viurnar. Eru þeir með dagskrá til lengri og skemmri tima og er þetta upplagt þar sem fólk vill fá góða og hressilega músikk til að lifga upp á f Dixielandhljómsveit Árna ísleifs- sonar eru: Árni á pianó, en hann er hljómlistarmaður að atvinnu, Þórar- inn Óskarsson á básúnu, en hann starfar hjá Varnarliðinu á Vellinum, Kristján Jónsson með trompett, en hann starfar hjá Loftleiðum í starfs- mannahaldi, Kristján Hjálmarsson er með klarinett, en hann er báta- smiður, Bragi Einarsson er með tenórsaxófón, en hann er prentari, Guðmundur Steingrimsson trommuleikari er sölumaður hjá Gunnari Ásgeirssyni og Njáll Sigur- jónsson bassaleikari er bilasali Þegar við kvöddum þá félaga á Edduloftinu var þrumandi stuð á mannskapnum og ugglaust eiga þeir félagar eftir að hressa upp á mannskapinn hér og þar Þórarinn sprang Eftír A'rna Johnsen Kristján H. Kristján J Bröyt grafa óskast keypt. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Bröyt — 8776". Milliveggjahellur Steypuiðjan s.f., Selfossi, sími 99- 1399. Dala-tweed tískulitir Dalette og babyull, Fasan garn nýkomið. Verslunin Hof. Innrömmun á handavinnu Útlendir rammalistar, matt gler. Hannyrðaverzlunin Erla. Bókhaldsþjónusta Viðskiptaskrifstofan, Austurstræti 10, 5.h. Simi 1 3995. Peugeot'69 Mjög góður bill til sölu. Má borgast með 2ja—5 ára fasteigna- tryggðu skuldabréfi, eða eftir sam- komulagi. Sími 16289. i I Ódýrt sófasett Þú færð 3ja, 2ja sæta sófa ásamt stól á kr. 76.800 hjá Nýju Bólstur- gerðinni, Laugavegi 134, simi 1 6541. Antik málmrammarnir komnir. Rósamunstur til útsaums i þá. Smekklegar gjafir. Hagstætt verð. Hannyrðaverzlunin Erla. I Keflavík Til sölu mjög vel með farið ein- býlishús. Góðir greiðsluskifmálar. Losnar fljótlega. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik. Simi 1420. Selfoss — Suðurland Notað mótatimbur til sölu 1"X6", 1x5, 1X4. Simi 92-2310 um hádegi og kvöldin. Seguiband Sony Tc. 730 til sölu. Uppl. i sima 92-1 687. Keflavík 23 ára gömul stúlka óskar eftir vinnu eftir áramót. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „C-8790" sendist Mbl. fyrir 29. þ.m. Rowenfa Eggjahitari Sýður eggin fljótt og vel. Hringir þegar suðu er lokið. Heildsólubirgðir: Halldór Eiríksson & Co Simi 83422 A Árnesingafélagið í Reykjavík heldur vetrarskemmtun í Kaffiteríunni í Glæsi- bæ laugardaginn 23/11 '74 kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og dans. Árnesingar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. ÚTSÝNARKVÖLD „GRÍSAVEIZLA” — FIESTA ESPANOL Síðasta Útsýnarkvöld fyrir áramót í Súlnasal Hótel Sögu, sunnud. 24. nóv. Kl. 19.00 Húsið opnað — Svaladrykkur „Sangria". Kl. 19.30 Veizlan hefst — Verð aðeins kr. 895.-. Alisvín, kjúklingar o.fl. góðgæti — Söngur, glens og gaman. Ath. að veizlan hefst stundvislega og borðum verður ekki hatdið eftir kl. 19.30. ýt Myndasýning: Costa del Sol. ýý Skemmtiatriði. Ferðabingó — Vinningar 3 spennandi Útsýnar- ferðir. ★ Dans. Hin vinsæla hljómsveit hússins. Njótið hinnar frábæru stemmningar, sem ríkir á Útsýnarkvöldum. Tryggið yður borð hjá yfir- þjóni á föstud. frá kl. 1 5.00 I síma 20221. Verið velkomin — Góða skcnimtun Ferðaskrifstofan ÚTSÝN

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.