Morgunblaðið - 22.11.1974, Side 9

Morgunblaðið - 22.11.1974, Side 9
ÍBÚÐIR ÓSKAST HÖFUM M.A. KAUP- ENDUR AÐ: 3—4RA HERB. ibúð. Útborgun 3—3,5 millj. 4RA HERB. ibúð i Háaleitishverti eða grennd. Útborgun um 3,7 millj. 2EÐA3JAHERB. íbúð. Útborgun um 2,3 millj. EINBÝLISHÚSI jiýlegu eða í smíðum. Útborgun allt að 8 milljón kr. 4RA HERB. ibúð í Hafnarfirði nýlegri og vandaðri. Útborgun 3,5 millj. kr. 4RA HERB. ibúð i Reykjavik eða Austur- bænum i Kópavogi. Útborgun 3 millj. kr. HEILU HÚSI i Breiðholti III og öðru i gömlu Austurborginni. SÉRHÆÐ i Kópavogi með 3 svefnherbergj- um. Útborgun4—4,5 millj. kr. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 Utan skrifstofutima 32147. 2ja herb. góð ibúð á 3. hæð við Rauðarár- stig. Útb. 2.2 millj. Hraunbær 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð við Hraunbæ. Með harðviðarinn- réttingum. Teppalögð. Útb. 2.3 millj. Fossvogur höfum i einkasölu mjög vandaða 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Markland um 100 fm. Stórar suður svalir. Þvottahús og búr á sömu hæð. íbúðin er með vönd- uðum innréttingum. Teppalögð. Útb. 4 millj. sem má skipta. 2ja herb. Höfum í einkasölu 2ja herb. mjög vandaða ibúð á 3. hæð við írabakka, Breiðholti I. 65 fm. Tvennar svalir út af svefnher- bergi og stofu. Þvottahús á sömu hæð. íbúðin er með harðviðar- innréttingum. Teppalögð. Ibúðin er laus i ágúst—sept. '75. Verð 3.4- —3,5 milljónir. Útborgun 2.4— 2,5 millj. sem má skiptast á 10—1 1 mánuði. Hafnarfjörður 3ja herb. góð risibúð i steinhúsi við Hverfisgötu þribýlishús. Ibúðin er litið undir súð. Gott geymsluris yfir ibúðinni. íbúðinni fylgir um 36 fm geymslurými (má nota sem iðnaðarpláss) sem stendur á lóð hússins. Verð 3.1 millj. Útb. 1 800 þús. sem má skipta. laus i mai '7 5. Barmahlíð Höfum i einkasölu mjög góða 4ra herb. ibúð á 2. hæð um 1 10 fm. Bilskúrsréttur. Eldhúsinnrétt- ingar úr harðplasti. Harðviðar- hurðir. Ný teppalögð. Útb. 3,7 til 3,8 millj. 5 herb. í smiðum Höfum i einkasölu 5 herb. íbúð á 5. hæð í háhýsi við Hrafnhóla í Breiðholti III um 1 1 5 til 120 fm. íbúðin er nú þegar tb. undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Bilastæði verða mal- bikuð. Verð 4.1 millj. Útb. 3 millj. Áhvilandi húsnæðismála- lán kr. 800 þús. Kemurtil greina minna kaupverð. AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆfj Símar 24850 og 21970 Heimasími 37272 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1974 9 26600 Blönduhlíð 3ja herb. risibúð i fjórbýlishúsi. Sér þvottaherb. Stórar suður svalir. Verð: 3.5 millj. Útb.: 2.5 millj. Bræðraborgarstigur 3ja herb. snyrtileg ibúð i tvíbýlis- húsi (járnvarið timburhús). Sér hiti. Eignarlóð. Laus nú þegar. Útb. aðeins 1.700 þús., sem má skiptast. Dvergabakki 3ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Tvennar svalir. Mikið útsýni. Getur losnað fljótlega. Útb.: 3.0 millj. Efstasund 2ja herb. ca. 50 fm ibúð á hæð í þribýlishúsi (steinhús). Verð: 2.5 millj. Útb.: 1.250 þús. Fálkagata 4ra herb. rúmgóð ibúð á 2. hæð i nýlegri 3ja hæða blokk. Herb. i risi fylgir. Góð ibúð. Fallegt út- sýni. Frágengin sameign. Verð: 6.2 millj. Útb.: 4.0 millj. Grettisgata 3ja herb. ibúð á 2. hæð i járn- vörðu timburhúsi. Sér hiti. Sér inngangur. Snyrtileg ibúð. Verð: 3.2 millj. Hrafnhólar 4ra herb. um 100 fm ibúð á 5. hæð i blokk. Að mestu fullgerð, ný, ónotuð ibúð. Til afhendingar strax. Verð: 5.1 millj. Hraunbær 2ja herb. ca. 70 fm ibúð á jarðhæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 3.4 míllj. Hraunbær 3ja herb. 9 7 fm íbúð á 1. hæð i blokk. Nýjar, vandaðar innrétt- ingar. Útb.: 3.0 millj. Kleppsvegur 3ja herb. ibúð á 2. hæð i blokk. Sér hiti. Sér inngangur. Útb.: 2.8—3.0 millj. Lindargata 3ja herb. glæsileg risíbúð i stein- húsi með timburinnviðum. Verð: 2.5 millj. Útb.: 1.5 millj. Mávahlíð 4ra herb. ibúð á 2. hæð í fjór- býlishúsi. Neshagi 3ja herb. góð kjallaraibúð i blokk. Laus næstu daga. Útb.. 2.5 millj. Sæviðarsund 3ja herb. ibúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. Herb. í kjallara fylgir. Suður svalir. Verð: 5.5 millj. Útb.: 3.7 millj. Æsufell 4ra herb. ibúð á 4. hæð i blokk. Glæsileg, fullbúin ibúð. Mikið útsýni. Útb.: 3.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 O FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 28888 Við Arahóla Rúmgóð 4ra herb. íbúð. Gott útsýni. Bílskúrsréttur. Við Blikahóla 2ja herb. íbúð í háhýsi. Við Kóngsbakka 2ja herb. vönduð ibúð. Sér- þvottahús. Við Hraunbæ Vönduð 3ja herb. ibúð. Gott út- sýni. Suðursvalir. í Hlíðarhverfi 2ja herb. rúmgóð íbúð. Við Sólvallagötu 3ja herb. rúmgóð ibúð. Suður- svalir. Laus strax. í Hafnarfirði 4ra—5 herb. sérhæð. Nýtt verk- smiðjugler. Bílskúrsréttur. 3ja herb. við Álfaskeið. Bilskúrsréttur. AHALFASTEIG NASALAN AUSTURSTRÆTI 14 4. HÆÐ SÍMI28888 kvöld og helgarslmi 8221 9. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis. ^2. ^ÍÍiaftahlíð 4ra herb. íbúð um 1 1 5 fm á 1. hæð. Tvennar svalir. Laus fljót- lega, ef óskað er. Við Blönduhlið 3ja herb. risibúð með kvistum og suðursvölum. Sérþvottaherb. Tvöfalt gler i gluggum. Við Framnesveg Raðhús, kjallari, hæð og ris. Hæðin og risið alls 4ra herb. ibúð i góðu ástandi. Mikið geymslupláss i kjallara, sem má innrétta. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð á 1. hæð i steínhúsi i eldri borgarhlutanum. Við Hverfisgötu (nálægt Snorrabraut) 3ja herb. íbúð um 90 fm á 3. hæð. Útb. 2 millj. í Fossvogshverfi Nýleg, vönduð 2ja herb. ibúð. Einbýlishús, raðhús, par- hus og 2ja íbúða hús o.m.fl. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2|~ Simi 24300 utan skrifstofutíma 18546 Til sölu. Skaftahlið 5 herb. íbúð um 120 ferm. með stórum svölum. íbúðin er 3 svefnherb. og tvær stofur. Sér hiti, stigagangar teppalagðir. Bjargarstigur 2ja herb. ibúð laus nú þegar. Asparfell 2ja herb. ibúð. Laus eftir sam- komulagi. Ránargata 3ja—4ra herb. íbúð urri 100 ferm. Stór bilskúr. Hofteigur 4ra—5 herb. risíbúð. Verð um 4,5 millj. Lundarbrekka 3ja—4ra herb. ibúð. Sér þvotta- hús. Laus eftir samkomulagi. Nýbýlavegur 130 ferm. ibúð. Sér inngangur. Bilskúrsréttur. Háaleitisbraut 3ja herb. ibúð á jarðhæð. Sér inngangur. Framnesvegur 5 herb. íbúð i steinhúsi. Klapparstígur 7 herb. ibúð. Hæð og ris. Laus nú þegar. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. Hraunbær 3ja herb. ibúð í nýlegri blokk ásamt einu herb. i kjallara. Hraunbær 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Rým- ing samkomulag. Grettisgata 3ja herb. ibúð nýstandsett ásamt tvöföldum bilskúr. Skiptanleg út- borgun. FASTEIGNASALAN ÆGISGÖTU 10. 2. HÆÐ, Sími 18138. Tilsölu Hef verið beðinn um að selja stórt steinhús í Þingholtunum. Húsið er fjórar hæðir og kjallari. Hver hæð er til sölu sér og selst ' á föstU verði, en grunnflötur er ca. 240 fm. Hagstæðir samn- ingar, ef samið er strax. Húsnæðið er vel til fallið sem skrifstofuhúsnæði eða íbúðar- húsnæði. 2. og 3. hæð eru óinn- réttaðar og vel til fallnar fyrir t.d. teiknistofur, verkfræðistofur og læknastofur. Einnig mætti inn- rétta 2 ibúðir á hvorri hæð. 1. hæð ásamt kjallara, tilvalið fyrir verzlun eða heildsölu með stórri lagergeymslu i kjallara, sem er 320 fm. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Ólafur Ragnarsscn, hrl., Lögfræði- og endur- skoðunarskrifstofa Ragnars Ólafssonar, Laugavegi 18. í smíðum í Vesturborginni 4ra herbergja ibúð á 2. hæð. Afhendist tilb. u. tréverk og málningu. 6 herbergja hæð. Afhendist til- búin undir tréverk og málningu. (búðirnar afhendast i ágúst 1975. Teikningar og frekari upplýs. á skrifstofunni. Við Þverbrekku 4ra—5 herbergja falleg ibúð á 7. hæð. Sér þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 3,5—4 millj. Við Háaleitisbraut 4ra—5 herbergja vönduð ibúð á 1. hæð. Bilskúrsréttur. Útb. 4,5 millj. Við Stóragerði 3ja herbergja vönduð ibúð á 4. hæð. Bílskúr. Útb. 3,5 millj. Laus fljótlega. Við Arnarhraun 3ja herb. glæsileg ibúð á 3. hæð (efstu) i fjölbýlishúsi. Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega. Útb. 3 millj. Við Lindargötu 2ja herb. kj. ibúð. Sér hiti. Sér inng. Útb. 800 þús. Við Álfaskeið 2ja herbergja ibúð á 3. hæð (efstu) Bilskúrsréttur. í Háaleitishverfi 2ja herb. falleg íbúð á 3. hæð. Sameign mjög góð. Utb. 2,5—3 millj. Laus fljót- lega. Við Langholtsveg 2ja herb. góð risbið. Útb. 1850 þú. Skrifstofuhúsnæði við Laufásveg 85 fm húsnæði á 2. hæð. Tilvalið undir skrifstofur. EicnfimioLunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2JA HERBERGJA Ibúð á 3. (efstu) hæð i nýlegu fjölbýlishúsi við Sléttahraun. Góðar innréttingar, þvottahús á hæðinni. Glæsilegt útsýni. (búð- in laus fljótlega. 3JA HERBERGJA (búð á II. hæð við Fifuhvamms- veg. Sér inngangur. sér hiti, bil- skúr fylgir. 3—4RA HERBERGJA Ibúðarhæð i tvibýlishúsi (timbur- húsi við Suðurgötu í Hafnarfirði, sér inngangur, sér hiti, hálfur kjallari fylgir, svo og stór upp- hitaður bilskúr. 3JA HERBERGJA Efri hæð i tvíbýlishúsi við Löngu- brekku, sér inngangur, sér hiti, bílskúrsréttindi fylgja. 4RA HERBERGJA Enda-íbúð á 3. hæð við Klepps- veg. Nýiar vandaðar innrétt- ingar, sér þvottahús á hæðinni, ný teppi á ibúð og stigagangi. IÐNAÐARHÚSNÆÐI Á jarðhæð í Ártúnshöfða- hverfi. Húsnæðið er um 240 ferm og er i smiðum. Selst í einu eða tvennu lagi. EIGNARLAND i nágrenni Selfoss. Landið er um 30 hektarar. Hentar vel fyrir félagssamtök, hrossarækt, sumarbústaði e.þ.h. LÓÐ Undir stórt einbýlishús á góðum útsýnisstað i Garðahreppi. EIGIMA8ALAIM REYKJAVÍK ■ ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræii 8. ÍBÚÐA- SALAN Gegnl Gamla Ríói- Sími 12I80 Atvinnuhúsnæði til leigu í miðbæ Kópavogs. Stærð ca. 330 fm á 2 hæðum. Aðkeyrsla að báðum hæðum. Hentugt fyrir verzlun og ýmiss konar starfsemi. Þeir, sem áhuga hafa á þessu húsnæði, leggi nöfn sín í lokuðu umslagi á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld, merkt „Miðbær Kópavogs — 8789". Safamýri sérstaklega glæsileg 140 fm íbúð í tvíbýlishúsi við Safamýri. 3 svefnherbergi 2 stofur samliggjandi, borðstofan með parketgólfi. Fallegur garður. SKIPA & FASTEIGNA- MARKADURINH Adalstrætl 9 Mldbæjarmarkadlnum slml 17215 helmaslml 82457 Húsnæði óskast Danskur sérfræðingur, sem starfar hér á landi á vegum Sameinuðu þjóðanna, óskar að taka á leigu eins fljótt og hægt er einbýlishús búið húsgögnum eða 3—4 herbergja íbúð. íbúð í fjölbýlishúsi kemur ekki til greina. í heimili eru miðaldra hjón með lítinn hund. Vinsamlegast snúið yður til Iðnþróunarnefndar s. 16299 og 16377.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.