Morgunblaðið - 22.11.1974, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1974
11
ROOFTOPS
Hljómsveitin Roof Tops vill vekja athygli á
breyttum ráðningartíma og ráðningarsíma.
Framvegis svarar Guðmundur Haukur í síma
44143 milli kl. 18 og 20 mánudags- til
föstudagskvöld og einnig oft á öðrum tímum.
Geymið auglýsinguna.
Hin dularfulla
hljomsveit
50 bÓRli
blá bois
Lögin eru
" Diggy-Liggy-LÓ”
,°g
KurrjoÖaglyðra
(30 Nýyr«i)
Hljómplötuútgáfan
HLJÓMAR
Skólaveg 12, Keflavík.
Sími 92 271 7 — 82634.
ENGIR FLASSKUBBAR
SPARIÐ 710 KR. Á HVERRI FILMU
Vasamyndavélin sem veldur gjörbyltingu. Engir flasskubbar, ódýrari myndatökur, og hún er alltaf
reiðubúin til skots. Hugsaðu þér sparnaðinn. 20 blossar á flasskubbum kosta 710 krónur, en fyrir
aðeins örfáar krónur f ærðu hundruð blossa á eilifðarf lassi Hanimex vasamyndavélarinnar.
Hanimex kostar frá aðeins krónum 2.982.00, en eru samt með vönduðustu vasamyndavélum sem þú
færð. Berðu saman verð og gæði við aðrar tegundir, og þú munt komast að raun um að Hanimex er
tvímælalaust ódýrasta og besta vasamyndavélin sem völ er á.
0] MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR HF
Suðurlandsbraut 20. Reykjavtk, simi 82733
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
nýársóskir
©!1^&[F®1‘®
REYKJAVÍK