Morgunblaðið - 22.11.1974, Side 16
16_____________
Geir Hallgrímsson
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NOVEMBER 1974
Launajöfnunarbætur, hækkanir trygg-
ingabóta og niðurgreiðslur nauðsynja
GEIR Hallgrfmsson, forsætisráð-
herra, fylgdi úr hlaði frumvarpi
til laga um launajöfnunarbætur,
almannatryggingar og verðlags-
mál í efri deild Alþingis sl. þriðju-
dag. Frumvarp-þetta er til stað-
festingar bráðabirgðalaga, sém
sett voru 24. september sí. um
sama efni. Ræða ráðherrans
verður hér á eftir efnislega rakin
— að hluta til.
SKIPULAGÐRI EFNA-
HAGSSTARFSEMI OG
ATVINNUÖRYGGI
STEFNT 1 HÆTTU.
Ráðherrann gat þess í upphafi,
að á sumarþinginu hefðu verið
sett lög um viðnám gegn verð-
bólgu til staðfestingar á bráða-
birgðalögum fyrri ríkisstjórnar.
Ljóst hefði verið, að ef þessi lög
féllu úr gildi, hefðu almenn laun
hækkað um 15,5% 1. október sl„
um 15% 1. desember nk. eða um
36% það sem eftir var ársins, ef
umsamin grunnkaupshækkun 1.
desember nk. væri meðreiknuð.
Þannig hefði verið stefnt að 77%
launahækkun á einu ári, að öllu
óbreyttu. Flestir héfðu verið sam-
mála um, að slík þróun hefði
stefnt í beina hættu skipulagðri
efnahagsstarfsemi og atvinnu-
öryggi almennings. Hjól atvinnu-
lífsins hefðu stöðvazt og atvinnu-
leysið blasað við. Svo ör verðbólga
hefði auk þess orðið hinum tekju-
hærri fremur til góða, metið í
krónutölu, en hinum lakar settu.
Til að skapa svigrúm til varan-
legra úrræða hefði þvi þurft að
rjúfa um sinn sjálfvirka víxl-
hækkun verðlags og launa, en
hlifa þó kjörum hinna tekjulægri,
eftir.þvi sem kostur var. Sá er
tilgangur þeirra laga, er hér um
ræðir.
MEGINEFNI LAGANNA.
Eftir ítarlegar viðræður við
aðila vinnumarkaðarins og með
tilliti til þeirra sjónarmiða, sem
iaunþegasamtökin settu fram I
þeim viðræóum, hefðu bráða-
birgðalögin verið sett.
Kvöldfundur var í n.d. Alþin^.í
i gær (miðvikudag). Tvö mál voiV
á dagskrá: Ráðstafanir í sjávarúA
vegi 1 umr., framhaldsumræða,
og Norðurvegur, 1. umr, fram-
haldsumræða.
Sighvatur Björgvinsson (A) tók
einn til máls i fyrra málinu. Vítn-
aði hann enn til samþykkta
félagasamtaka sjómanna um
frumvarpið og taldi öll andmæli
við sinn ''fyrri málfiutning and-
mæli við sjómenn, þar eð hann
hefði ekki lagt annað til málsins
en koma þeirra samþykktum á
framfæri. Þá taldi hann varhuga-
vert að taka hærra útfl.gj. af salt-
fiski og skreið en öðrum afurðum,
þar eð þessar framleiðslugreinar
sigldu hraóbyri inn í hliðstæða
erfiðleika og aðrar greinar sjávar-
útvegsins.
Umræður um Norðurveg voru
fjörugar sem fyrr um daginn og
tók f jöidi þingmanna til máls:
Sighvatur Björgvinsson (A)
faldi vafalítið, að Norðurvegur
yrði næsta stórátak í vegamálum
landsins. Þessi vegarlagning
kæmi Vestlendingum og Vestfirð-
Meginefni laganna væri:
1) 1 stað almennrar verðlags-
uppbótar á laun skyldi næstu 8
mánuði koma sérstakar bætur á
lág laun, launajöfnunarbætur.
Bætur þessar eru kr. 3.500,- á
mánuði og tilsvarandi á yfir-
vinnu, eða um 10% hækkun á
lægstu kauptöxtum, en hverfa
með öllu á laun hærri en kr.
53.500,- á mánuði. Bætur þessar
komi til endurskoðunar fari vlsi-
tala framfærslukostnaður fram
úr 358 stigum á gildistíma lag-
anna.
2) Árlegar f jölskyldubætur
hækki um 5 þúsund krónur með
barni, að óbreyttu kerfi fjöl-
skyldubóta, eða til komi jafngild
ívilnun, veitt barnafjölskyldum
með öðrum hætti, trygginga-
bótum og/eða skattbreytingum. I
ingum að gagni, eigi siður en
Borgfirðingum og Norðlending-
um. Hann bað um að athugaðyrði
I leiðinni, er þetta mál fengi þing-
lega meðferð, hvern veg Vestfirð-
ir yrðu bezt tengdir Norðurlandi,
samgöngulega, en núverandi
vegasamband við Norðurland
væri óviðunandi.
Tómas Arnason (F) ræddi þýð-
ingu vega fyrir nútíma atvinnu-
og viðskíptahætti. Taldi hann hér
á ferðinni gott mál og gagnmerkt,
en taldi þó, að hér væri um al-
menna vegagerð að ræða, sem
e.t.v. ætti ekki að njóta sérstakrar
fjáröflunar, heldur eiga samleið
með annarri slíkri á Vegaáætlun.
Hinsvegar væri augljóst, að hér
væri um arðbæra framkvæmd að
ræða, þó dýr væri. Talið væri að
varanlegt slitlag væri arðbært,
þar sem umferð næmi 250—300
bifreiðum á sólarhring. Um-
ferðarþunginn á þessari leið væri
svo mikill og á sumum köflum
hans miklu meiri.
Friðjón Þórðarson (S) sagði
gagnsemi umræddrar vegagerðar
tvímælalausa og mælti eindregíð
fjárlagafrumvarpi er gert ráð
fyrir skattkerfisbreytingu laun-
þegum til hagsbóta, og er ætlað til
hennar um 500 milljónir króna.
3) Tekjutryggingarmark elli-og
örorkulífeyristrygginga, þ.e. lág-
markstekjur, er hækkað sem
svarar 10%. Almennar bætur llf-
eyristrygginga eru hinsvegar
hækkaðar um 6%, líkt og ætlað er
aó launatekjur í heild hækki
vegna launajöfnunar.
4) Niðurgreiðslur vöruverðs
haldi áfram að því marki, skv. 10.
gr., sem í heild nemur 3800
milljónum króna, skv. áætlun
Hagstofu Islands.
5) Næstu 8 mánuði verði áfram
1 gildi sömu verðlagsákvæði, er
nú gilda, skv. lögum um viðnám
gegn verðbólgu.
með frumvarpinu. Hann vakti at-
hygli á vanmætti sýsluvegasjóða,
sem styrkja þyrfti með einum eða
öðrum hætti. Hann vék að ræðu
Sighv. Björgvinssonar um teng-
ingu Vestfjarða við Norðurlands-
veg. Taldi hann beztu leiðina í því
efni: um Gilsfjörð, yfir Laxárdals-
heiði á Strandaveg. Laxárdals-
heiðin væri mjög vel fallin fyrir
vetrarveg, þar sem vegur um
hana myndi hvergi liggja mjög
hátt.
Gunnlaugur Finnsson (F)
ræddi m.a. um fjárþörf til vega-
gerðar í heild, varanlega gatna-
gerð I þéttbýli og héraðavegi, sem
mættu frumþörf héraðanna í sam-
göngumálum. Hann fjallaði og um
samgöngur á Vestfjörðum og
þakkaði þingheimi stuðning við
frumvarp til laga um happ-
drættislán til Djúpvegar.
Sverrir Hermannsson (S) sagði
þingtiðindi bera með sér að
skæklatog þingmanna um vegar-
spotta, hver á sínum stað, hefðu
jafnan verið tímafrek. Sitt mat
væri, að gera þyrfti nú þegar
heildaráætlun, kostnaðar- og
SVIPAÐUR KAUP-
MÁTTUR OG ÁRIN
1972 OG 1973.
Með þessum lögum er að því
stefnt að staðfesta þau lifskjör,
sem náðst hafa á undanförnum
árum, og tryggja jafnframt
örugga atvinnu og jafnvægi í
utanrikisviðskiptum. Þessi lög
eru nauðsynlegur liður í þeim
ráðstöfunum, sem hófust með
gengisbreytingunni 29. ágúst sl.,
og fylgt var eftir með ráðstöf-
unum í sjávarútvegi. Ef við líturn
á kaupmáttaráhrif þeirra ráð-
stafana, sem í lögunum felast, og
þeirrar verðþróunar, er fram
hefur komið, er stefnt að svip-
uðum kaupmætti launa og á
árunum 1972 og 1973 fyrir laun-
þega i heild, og Ivið betur fyrir
framkvæmdaáætlun, um varan-
lega gatnagerð i landinu öllu.
Skipuleg vinnubrögð í þessu
efni flýttu framkvæmdum og
gerðu þær hagkvæmari. Boðaði
hann tillöguflutning um þetta
efni. Þetta viðhorf sitt kæmi ekki
í bág við umrætt frumvarp, sem
væri gott mál og þarft, og eðlilegt
væri að fengi sína afgreiðslu á
Alþingi.
Eyjólfur Konráð Jónsson (S),
1. flm. frumvarpsins, þakkaði
stuðning þingmanna og ráðherra
við frumvarpið, sem fram hefði
komið í umræðunum. Eðlilegt
væri að það gæfi tilefni til að
ræða aðrar vegagerðir, en á heild-
ina litið hefðu allir þátttakendur í
umræðunni verið jákvæðir gagn-
vart Norðurvegi. Flutningsmenn
teldu ekkert óeðlilegt, að mál
þetta væri skoðað í samhengi við
Vegaáætlun. Hann ræddi og um
tengingu Vestfjarða við Norður-
veg, sem koma myndi þeim Vest-
lendingum og raunar Austfirðing-
um að gagni, auk Norðlendinga.
Vænti hann þess að frumvarpið
fengi greiðan byr gegn um þingið.
þá, sem lægst hafa launin. Takist
okkur að ná því marki, má það
teljast góður árangur, mióað við
allar aðstæður.
Geir Hallgrímsson, forsætisráð-
herra.
SAMRÆMD
TEKJUSTEFNA:
Ég vil ekki láta hjá líða að vikja
að því, að þessum lögum er ætlað
að veita svigrúm til þess að móta
samræmda tekjustefnu, i fyrsta
lagi fyrir það 8 mánaða tímabil,
sem hófst 1. okt. s.l., og svo að því
er snertir framtíðina eftir gildis-
tima þessara laga. Við vonumst til
þess, að á gildistima þessara laga
haldist vinnufriður og aðilar
vinnumarkaðarins gefi sér tóm til
þess að íhuga með hvaða hætti
unnt er að skipa kjaramálum
þjóðfélagsins á betri veg en verið
hefur, svo að áfram megi halda
þeirri þróun, sem verið hefur
löngum, að kjör almennings fari
batnandi hér á landi.
I sambandi við mótun sam-
ræmdrar tekjustefnu, þá eru það
einkum þau atriði, sem koma til
meðferðar, er greind voru í
stefnuyfirlýsingu ríkisstj. um
skipan kjaramála' og voru 1.
Fyrirkomulag á greiðslu visitölu-
uppbótar á laun. 2. Vinnuaðferðir
við gerð kjarasamninga. 3. Sam-
eining almennustu bóta almanna-
trygginga og tekjuskattsins, sem
tryggir þjóðfélagsþegnunum lág-
markstekjur og horfir til skýrari
áhrifa í tekjuskiptingu í réttlætis-
átt og aukinnar hagkvæmni og í
fjórða lagi könnun á stöðu
lífeyrissjóða og lífeyrisþega 5.
Jöfnun húsnæðiskostnaðar og að-
stöðu til öflunar húsnæðis. 6.
Verðlagning búvöru, sem yrði
tekin til athugunar í samráói við
hagsmunasamtök þau, sem hlut
eiga að máli og 7. Að koma á fastri
skipan fyrir samráð vinnu-
markaðarins og ríkisstj. um kjara-
og efnahagsmál.
Segja má til viðbótar ofan-
töldum atriðum, að æskilegt sé að
taka launakerfið á fiskiskipa-
flotanum til heildarendur-
skoðunar, fyrst og fremst af
aðilum sjálfum með atbeina ríkis-
valdsins, ef þörf krefur. Markmið
slíkrar endurskoðunar væri að
tryggja sjómönnum jafnari tekj-
ur, þótt þess verði jafnan að gæta,
að þeir hafi beinan hag af auknu
aflaverðmæti.
Um þessi atriði flest hafa átt
sér stað viðræður frá því að
bráðabirgðalög voru sett við full-
trúa aðila vinnumarkaðarins.
Ráðherra rakti siðan ákvæði
laganna í einstökum atriðum,
skýrði og rökstuddi hvert þeirra
fyrir sig i itarlegu máli, sem of
langt mál yrði frá að segja í
þessari þingfrétt.
Nokkrar umræður uróu um
frumvarpið, sem siðan var vísað
til ?. umræðu og viðkomandi þing-
nefndar.
Framhaldsumræður um Norðurveg:
Framkvæmdin arðbær þrátt
fyrir mikinn stofnkostnað