Morgunblaðið - 22.11.1974, Síða 25

Morgunblaðið - 22.11.1974, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1974 25 Múrarasambandið: Stefnum að aukningukaupmáttar en ekki krónutölu án kjarabóta Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi ályktun Múrarasam- bands islands um kjaramál: Kjararfialaályktun Múrarasambands Íslands. Sambandsstjórnarfundur Múr- arasambands Islands, haldinn í Reykjavik, 9. nóvember, 1974, harmar þá þróun, sem orðið hefur í kjaramálum launþega síðustu mánuði, þar sem kaupmáttur Ferðamálaráð- stefna haldin í næstu viku FERÐAMALARAÐ hefur ákveðið, að efna til hinnar árlegu Ferðamálaráðstefnu föstudaginn 29. nóvember n.k., Ráðstefnan verður sett að Hótel Sögu kl. 9.30 launa fer minnkandi dag frá degi. Fundurinn mótmælir harðlega þeirri ógildingu á kjarasamn- ingum, sem rikisvaldið hefur gert með bindingu visitölu og þar á eftir stórfelldri gengislækkun og hækkun söluskatts. Allt hefur þetta stórlega rýrt kjör launþega. Fundurinn telur, að endur- skoða beri visitölugrundvöllinn frá grunni, með það fyrir augum að sem best sé tryggður hagur f.h.. Að þessu sinni stendur ráð- stefnan einn dag og lýkur fyrir kl. 18.00 Dagskrá Ferðamálaráðstefn- unnar 1974 verður i meginatrið- um á þá leið, að flutt verður skýrsia Ferðamálaráðs fyrir starfsárið 1973. Gerð verður m.a. grein fyrir fjölda erlendra ferða- manna til landsins á árinu, gjald- eyristekjum þeirra vegna og fl. Flutt verður erindi um þátt ferða- málanna i þjóðarbúskapnum. launþega, meðal annars með því að koma í veg fyrir sjálfverkandi víxlhækkanir kaupgjalds og verð- lags. Þá telur fundtirinn, að nú þegar beri að hefja undirbúning að næstu kjarasamningum. 1 þeim undirbúningi sé þess gætt, að stefnt sé að auknum kaupmætti launa. Fundurinn telur, að það verði best tryggt með þvi, að sam- tök launþega og vinnuveitenda geri sameiginlega könnun á því, hve almenn kauphækkun mætti vera mikil, þannig að um kaup- máttaraukningu væri að ræða, en ekki auka krónutölu, sem væri verðbólguvaldandi án kjarabóta. Nú má sjá blikur á lofti í bygg- ingariðnaðinum, þar sem allur til- kostnaður við byggingar hefur stórhækkað, en fjármögnun hefur ekki aukist að sama skapi. Ef nú heldur sem horfir, mun innan tiðar koma til mikils samdráttar i byggingariðnaði og leiða til at- vinnuleysis fyrr en varir. Með hag húsbyggjenda og laun- þega í huga, og til þess að tryggja atvinnuöryggi í byggingariðnaði, er það krafa Múrarasambands Is- lands: Að tryggt sé nægjanlegt fjármagn, með hagstæðari kjör- um en nú gerist, til áframhaid- andi byggingarframkvæmda. Að úthlutun fjármagns til íbúðarbygginga sé skipulögð betur og á þann hátt sé komið i veg fyrir stórar sveiflur i bygg- ingariðnaði. Að hafður verði hemill á verð- bólgunni, þannig að hún verði ekki meiri hér en hjá helstu við- skiptaþjóðum okkar. Þannig samþykkt á sambands- stjórnarfundi, sem haldinn var í Reykjavik, þann 9. nóvember, 1974. Virðingarfyllst, f.h. Múrarasambands Islands, Hilmar Guðlaugsson, formaður. morgunblabib nucivsmcnR <gL*-»22480 Njósnari í netinu Ný bók eftir Francis Clifford HÖRPUtJTGAFAN á Akranesi hefur sent á markaðinn nýja njósnasögu eftir Francis Clifford og nefnist hún f fslenzkri þýðingu „Njósnari f netinu“. Sagan gerist á dögum strfðsins f Biafra. Aður hafa komið út nokkrar bækur eftir Francis Clifford á ís- lenzku. Njósnari á yztu nöf, Gildra njósnarans, Flótti i skjóli nætur. Njósnari í neyð, 1 eldlín- unni og Æðisgenginn flótti. Francis Clifford hlaut 1. verð- laun „Crime Writers Association“, þ.e. félags glæpa- sagnahöfunda, árið 1969. Um söguna Njósnari i netinu segir gagnrýnandi New York Mirror m.a.: „Verðlaunahafinn, Francis Clifford, hefur bætt í safnið enn einni frábærri njósna- sögu.“ Bókin er prentuð og innbundin hjá Prentverki Akraness. IMafn. Heimilisfang. síma. Notar þú íslenzk fyrirtæki? Þar er að finna eftirfarandi upplýsingar: Nafn. Heimilisfang. Síma. Og ennfremur: Pósthólf. Söluskattsnúmer. Nafnnúmer. Telex númer. Stofnár. Stjórn. Stjórnendur. Helztu starfsmenn. Tegund reksturs. Umboð. Umboðsmenn. Þjónustu. Asamt fjölda upplýsinga um: Stjórnarráðið. Sveitarfélög og Stofnanir. Notuð af þeim, sem þurfa að nota tímann. Verð kr. 1.000.00 — Send samdægurs. Frjálst framtak h.f. Laugavegi 178. Reykjavík. Símar 82300 — 82302. TRAMPS — NÝ SENDING Trampsskór teg. 2413 No. 35—40. Verð No. 41 —44. Verð Trampsstígvél reimuð teg. 2420 No. 35—40. Verð No. 41 —46. Verð Trampsstígvél óreimuð teg. 2410 No. 35—40. Verð No. 41—46. Verð kr. 3675,— kr. 3775 — kr. 4875,— kr. 4975,— kr. 4785 — kr. 4885,— Skóverzlun Þórðar Péturssonar v/Austurvöll, Kirkjustræti 8, sími 14181.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.