Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1974
DAGBÓK
1 dag er laugardagurinn 21. desember, 355. dagur ársins 1974. Tómasarmessa.
Ardegisflóð er kl. 11.18, sfðdegisflóð kl. 23.57.
Sólarupprás í Reykjavfk er kl. 11.21, sólarlag kl. 15.30.
Sólarupprás á Akureyri er kl. 11.38, sólarlag kl. 14.43.
(Heimild: Jslandsalmanakið).
Hverju er guðsrfki líkt? Og við hvað á ég að lfkja þvf? Lfkt er það mustarðskorni,
sem maður tók og setti f jurtagarð sinn; og það óx og varð að tré, og fuglar himinsins
hreiðruðu sig f greinum þess. (Lúkas 13. 18-19).
Benedikt Gfslason frá Hofteigi
er áttræður f dag, 21. desember.
Hann tekur á móti gestum í Hótel
Esju kl. 16—18.
7. september gaf séra Arngrírh-
ur Jónsson saman í hjónaband í
Háteigskirkju Önnu Sigríði
Garðarsdóttur og Skúla J. Björns-
son. Heimili þeirra verður að
Háteigsvegi 52, Reykjavík. (Ljós-
myndast. Þóris).
m '*mMm
14. september gaf séra Gunnar
Árnason saman í hjónaband f
Kópavogskirkju Huidu Magneu
Jónsdóttur og Benjamfn Baldurs-
son. Heimili þeirra verður að
Ytri-Tjörnum í Eyjafirði. (Ljós-
myndast. Þóris).
FRÉTTin
Ársfjórðungsfundur rauðsokka
verður haldinn að Skólavörðustfg
12 sunnudaginn 22. desember kl.
14.
Blindravinafélag
Islands
Tekið er á móti jólagjöfum til
Blindravinafélags tslands að
Ingólfsstræti 16. Gjafir og áheit,
sem borizt hafa:
Magnea Gfslad. kr. 1000.-,
Kristján Sigurðss. 1000.-, Baldvin
Sigvaldas. 3000.-, Árni
Guðmundss. 1000.-, Margrét
•Sigurðard. 500.-, Jón Ólafss. 500.-,
Ónefndur 1000.-, Þ.J. 1000.-, Einar
Þorgeirss. 5000.-, St. G. 2000.-,
Rögnvaldur Bergsveinss. 4000.-,
Rotaryklúbbur Garðar-, Bessa-
staða og Seltjarnarneshrepps
19.500.-, Ingibjörg 1000.-, H.
Stefánsson 2000.-, F.G. 1000.-.
14. september gaf séra Garðar
Svavarsson saman í hjónaband í
Laugarneskirkju Sigrfði Hlöð-
versdóttur og Guðmund R.
Olafsson. Heimili þeirra verður
að Kírkjuteigi 16, Reykjavík.
(Ljósmyndast. Þóris).
Vikuna 20.—26.
desember verður kvöld-
heigar- og næturþjón-
usta apóteká í Reykjavík
í Holts apóteki, en auk
þess verður Laugavegs
apótek opið utan venju-
iegs afgreiðslutíma til
kl.22.
IKROSSGÁTA
r ■
5 6
«
II
15 1
IS J
■
ÍH
Séra Jón Dalbú Hróbjartsson
í kvöld kl. 22.15 verður kvöld-
guðsþjónusta í Fríkirkjunni í
Reykjavík. Kristileg skólasamtök
og Kristilegt stúdentafélag gang-
ast fyrir guðsþjónustunni, en efni
hennar er: Staða og ábyrgð
mannsins í sköpunarverki Guðs.
Efnið er tengt jólum og jólahaldi.
Prestur verður séra Jón Dalbu
Hróbjartsson skólaprestur.
Söngflokkurinn Kórbrot syng-
ur.
Tíminn er valinn með tilliti til
lokunartíma verzlana og vilja
félögin þannig bjóða fólki til
helgrar stundar mitt í erli jóla-
undirbúningsins.
Lárétt: 2. fæðu 5. 2 eins 7. veisla
8. annars 10. ósamstæðir 11. tusk-
una 13. samhljóðar 14. lfkams-
hlutinn 15. grúi 16. ósamstæðir
17. svæði
Lóðrétt: 1. smellur 3. geðinu 4.
stífur 6. kompa 7. komist yfir 9.
samhljóðar 12. væl
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1. arka 6. all 8. Tö 10. eira
12. slátrar 14. álút 15. sá 16. mu
17. skarfa
Lóðrétt: 2. rá 3. klettur 4. alir 5.
risans 7. Márar 9. öll 11. rás 13.
auma
Leggið skerf í
jólapotta Hjálp-
ræðishersins
ást er
að koma
krökkunum
í gott skap.
TM Reg. U.S. Pat. Off.—All righl* reservcd
© 1974 by to* Anqele* Time*
| BRIPC3E
Hvað segir þú, lesandi góður, á
eftirfarandi spil eftir að félagi
þinn hefur opnað á 3 tíglum?
S. A-6
H. Á-K-D-10-8-7-3
T. —
L. Á-G-5-2
Spil þetta er frá leik milli
Ítalíu og Danmerkur í kvenna-
flokki í Evrópumóti fyrir nokkr-
um árum. Aður en við fáum að
vita hvað sagt var á þessi spil
skulum við athuga öll spilin.
Norður
S. A-6
H. A-K-D-10-8-7-3
T. —
L. A-G-5-2
Vestur.
Austur
S. G-10-7-6-5-4
H. 4
T. D-10-5
L. 9-4-3
S. K-3-2
H. 9-6
T. G-7-4
L. K-D-10-7-6
Suður
S. D-9-
H. G-5-2
T. A-K-9-8-6-3-2
L. 8
Danski spilarinn sagði 3 grönd
og er það afar slæm sögn, þvf
augljóst er að reyna verður að ná
sleinmu.
ítalska daman var ekki í vand-
ræðum, hún sagði 7 hjörtu. Hún
var heppin, því félagi átti 3 hjörtu
og þess vegna gat hún gert tígul-
inn góðan. italska sveitin græddi
17 stig á spilinu.
Gluggagœgir
Húsnæði Rauðsokkahreyfing-
arinnar að Skólavörðustíg 12, 4.
hæð, er opið alla virka daga kl.
5—7.
Rækju á hvern bæ?
J /V,
c* .a t r-
Við ráðum víst ekki við að taka nema hálfan kassa til vinnslu í dag. Amma
liggur.