Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1974
21
Bókin um Eþíópíu
— eftir sr. Felix Ólafsson
KOMIN er út ný búk, „Bókin um
Eþföpíu" eftir sr. Felix Ölafsson.
Á kápusfðu segir m.a.:
„Höfundur Bókarinnar um
Eþíópíu, séra Felix Ölafsson,
starfaði ungur um árabil sem trú-
boði í Konsó. Hann mun vera í
hópi fróðustu norðurálfubúa um
landið og þjóðina á þessum fjar-
lægu slóðum, sem reynast þó
stundum ótrúlega nálægar á
trylltri öld. Séra Felix rekur hér
sögu lands og þjóðar að fornu og
nýju og reynir að skyggnast inn í
framtfðina — en þá dregur til
nýrra og óvæntra stórtíðinda í
Eþíópfu. Forlagahjól snúast hratt
hvarvetna í Afríku um þessar
mundir, en hvergi virðist gnýr og
vá atburðanna meiri en í
Eþíópíu."
Bókin er 240 bls. að stærð,
skreytt fjölda ágætra mynda. (Jt-
gefandi er Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.
Sr. Felix Ólafsson
» YONEX
Yonex badmintonspaðar eru spaðar í sérflokki.
Einnig fyrirliggjandi Yonex-badmintontöskur
ásamt ódýrum og góðum fjaðraboltum. Hvítir
æfingabúningar og vesti á börn og unglinga.
Steinar Petersen,
Sæviðarsund 29,
sími: 8-55-84.
FRANSKIR KARLMANNASKÓR
NÝKOMNIR
SÉRSTAKLEGA FALLEGIR — MIKIÐ LITAÚRVAL
SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR,
KIRKJUSTRÆTI 8 v/AUSTURVÖLL, SÍMI 14181.
<@gtgigtg«£t£tg 'A' tgtgtctgígtgiffiis
ÞYKKBOTNAÐIR KVENINNISKÓR í SÉRFLOKKI NÝKOMNIR
í MJÖG FALLEGU LITAÚRVALI — TILVALIN JÓLAGJÖF
SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR,
KIRKJUSTRÆTI 8 v/AUSTURVÖLL, SÍMI 14181.
TRYGVE NORDANGER
fBRVlORÍ
C MomwRsié
Fárviðri á Norðursjó
Eftir Trygve Nordanger. Þýð. Guðm. Jakobsson.
Hér segir frá atburðum í fárviðri sem geisaði á Norðursjónum dögum
saman. Fjöldi skipa fórst, og björgi-narafrek voru unnin sem viðfræg urðu
og þóttu svo einstæð, að margir hlutu fyrir æðstu heiðursmerki.
Við vitum næsta lítið um Norðursjó, annað en að þar fiskast síld. En
þessi bók sýnir okkur vissulega á honum lakari hliðina. Trúlegt er að
sjómenn okkar, sem þar eru meiri hluta ársins, sigli ekki alltaf „Drottins
dýrðar koppalogn". « ... . .
Afburðamenn og orlagavaldar
Æviþættir 20 mikilmenna sögunnar
zýðing: Bárður Jakobsson
Það er ekki ofmælt, að í þessu bindi, sem í hinum fyrri, er mikinn og
skemmtilegan fróðleik að finna um ævi og störf þeirra manna sem mikinn
þátt hafa átt í að móta þá veröld, sem við lifum í.
Fullyrða má að þetta eru eigulegar bækur á hverju heimili.
AFBURMMENN
OG
ÖRLAGAVALDAR
Æviþættir tuttugu mikiimenna sogunnar
Wll HoHbjöntsson
STOLT
Stolt landans
E ftir Pál Hallbjörnsson
( þessari bók er lýst á skemmtilegan
hátt, minnisstæðri ferð með okkar
góða Gullfoss til Miðjarðarhafslanda.
Fjöldi skemmtilegra farþega kemur við
þá sögu, enda þarf ekki vitna við, þar
sem Karlakór Reykjavikur var með i
förinni. Fjölmargar myndir prýða bók-
□RAUMA
rAoiniiimga
BÚKIIM
Stóra drauma-
ráðningabókin
Þessi vinsæla bók, sem nú hefur verið
endurprentuð, hefur verið ífáanleg um
langt skeið. Alla langar að ráða draum
sinn og þótt þessi bók eigi ekki svör
við öllu, þá er þar ótrúlega margt að
finna, enda er hún itarlegust slikra
bóka og víða leitað fanga við samningu
hennar.
A VflltDIDEN,CE
ROBINS
Gestapo
Þýðing Óli Hermanns.
nefnist nýja bókin eftir Sven Hazel.
Það er óþarft að fjölyrða um hana,
allar fyrri bækur hans, sem komið hafa
út á Islensku eru gersamlega horfnar
og ef að vanda lætur verður þessi farin
sömu leið, um miðjan desember
Á valdi ástarinnar
Valg. B. Guðmundsd. þýddi.
Enn ein ný, hugljúf ástarsaga eftir
Denise Robins. Vinsældir þessa höf-
undar, hafa aukist ár frá ári og siðasta
bókin var uppseld fyrir jól. Það eru
margar ástarsögur á markaðinum og
valið er oft erfitt, en það verður enginn
fyrir vonbrigðum sem velur „Á valdi
ástarinnar."
ÆGISUTGAFAN