Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 47
Ungur og óþekktur Svíi meðal beztu HINN 18 ára gamli Svfi Ingemar Stenmark, hefur heldur betur blandað sér f baráttuna meðal al- Ali ver titil sinn HEIMSMEISTARINN í hnefa- leikum þungavigtar, hinn stórorði Cassius Clay eða Muhamed Ali, hefur nú ákveðið að verja titil sinn gegn Ron Lyle fljótlega á næsta ári. Lyle er númer þrjú á lista yfir beztu hnefaleikakappa í þungavigt. Þá var Ali á þriðjudaginn út- nefndur „íþróttamaður ársins" af bandarfska iþróttablaðinu „Sport Illustrated“. Er Ali annar hnefa- leikamaðurinn, sem verður þessa heiðurs blaðsins aðnjótandi. Árið 1959 var Svíinn Ingemar Johan- son kosinn „íþróttamaður ársins“ eftir að hann hafði unnið titilinn af Floyd Patterson. beztu skfðamanna f heimi. Svfinn var Iftt þekktur áður en keppnin hófst f Val d’isere fyrir nokkru. Þar gerði hann sér lftið fyrir og komst á verðlaunapall. Á þriðju- daginn bætti hann svo annarri rós f hnappagatið er hann sigraði f stórsvigi f ítalska bænum Madonna di Campligo. Stenmark er nú f þriðja sæti f keppninni um heimsbikarinn með 45 stig. Aðeins þeir Franz Klammer og Piero Gros hafa hlotið fleiri stig, 69 og 50. Annar Norðurlandabúi, Norð- maðurinn Erik Háker, hefur einn- ig látið nokkuð að sér kveða i vetur og er nú I sjötta sæti í keppninni með 24 stig. Háker er eini Norðmaðurinn, sem tekur þátt í þessari keppni og hefur hann ýmist æft með sænsku sveit- inni eða þeirri austurrisku. Allt eftir því hver hefur verið fús til að hjálpa honum á hverjum tíma, allar sterkustu sveitirnar hafa sér til aðstoðar heilan hóp aðstoðar- manna. Nýkomið frá Pakistan HANDHNÝTT AUSTURLENSK TEPPI í mörgum munstrum: Kákasus, persrtesk og hin vinsælu anatoria-bænateppi. Lovísa Guðjónsdóttir Afzal, Norðurbraut 15, Hafnarfirði, simi 50155. Jólagjöfin til eiginkonunnar Ingemar Stenmark sigri hrósandi ! að lokinni vel heppnaðri keppni. Dregið hjá Fram DREGIÐ HEFUR verið i happ- drætti Körfuknattleiksdeildar Fram. Vinningarnir sem eru heimilistæki og íþróttabúnaður féllu á nr. 2219 og 1551. Jólablað r Iþróttablaðsins OT ER komið jólablað Iþrótta- blaðsins eða 5.—6. tölublað Iþróttablaðsins í ár. Eins og vera ber er jólasvipur á blaðinu og forsíðuna skreytir galvaskur jóla- sveinn að velja sér skíði, ef til vill til að komast heim á ný að jóla- haldi loknu. Meðal efnis í blaðinu er viðtal Atla Steinarssonar við þá Hauk og örn Clausen, sem á sínum tíma voru meðal fremstu íþróttamanna f Evrópu. FH er að þessu sinni félagið I sviðsljósinu I hinum vin- sæla þætti blaðsins. Rætt er við eiginkonur KR-inga, sem lagt hafa mönnum sínum gott lið í félagsstarfinu. Greinar eru um spjótkastarahjónin Lusis og Elviru og um skozka prestinn, sem brá sér úr prestshempunni til að vinna 400 metra hlaup á Ölym- pfuleikum. Ýmislegt annað efni er f blað- inu sem að þessu sinni er 56 sfður að stærð og prýtt mörgum mynd- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.