Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1974
37
ALLT MEÐ
ðalMfclttJI'Jt
Á næstunni ferma skip
vor til íslands sem hér
segir:
ANTWERPEN
Mánafoss 31. des.
Úðafoss 6. jan.
Álafoss 1 3. jan.
FELIXSTOWE
Ljósafoss 27. des.
Úðafoss 7. jan.
Urriðafoss 14. jan.
Grundarfoss 21. jan.
ROTTERDAM
Mánafoss 30. des.
Dettifoss 7. jan.
Mánafoss 1 4. jan.
Dettifoss 21. jan.
HAMBORG
Dettifoss 21. des.
Mánafoss 2. jan.
Dettifoss 9. jan.
Mánafoss 1 6. jan.
Dettifoss 23. jan.
NORFOLK
Brúarfoss 21. des.
Goðafoss 6. jan.
Selfoss 20. jan.
WESTON POINT
Askja 3. jan.
Askja 1 7. jan.
KAUPMANNAHÖFN
Vessel 27. des.
í rafoss 7. jan.
Múlafoss 14. jan.
HELSINGBORG
Vessel 28. des.
Grundarfoss 7. jan.
GAUTABORG
Vessel 30. des.
(rafoss 8. jan.
Múlafoss 1 5. jan.
KRISTIANSAND
Grundarfoss 9. jan.
ÞRÁNDHEIMUR
Urriðafoss 27. des.
GDYNIA
Tungufoss 26. des.
Skógafoss 1 3. jan.
GDANSK
Tungufoss 25. des.
VALKOM
Bakkafoss 30. des.
Skógaföss 10. jan.
VENTSPILS
Skógafoss 1 4. jan.
Reglubundnar
vikulegar
hraðferðir frá:
Antwerpen /
Felixstowe,
Gautaborg,
Hamborg,
Kaupmannahöfn,
Rotterdam.
Bókmenntir
brunnum œfflfh
I
FEUX ÓLAFSSON
BÓKIN OM
EÞÍÓPÍU
Ný Ijóðabók eftir Ólaf Jó-
hann Sigurðsson, sem ef-
laust á eftir að vekja hrifn-
ingu, ekki síður en hinar
fyrri. „Tlminn í ýmsum
myndum, endurspeglaður í
lífsstundum og ársinshring
í náttúrunni: ævitíminn sem
eyðist; tíminn sem stendur
kyrr í minningunum; sam-
tíminn í deiglu — þessi er
hinn rauði þráður i Ijóðum
Ólafs Jóhanns Sigurðsson-
ar, þeim er hann nú sendir
frá sér,“ segir á kápusíðu
bókarinnar. Káputeikningu
gerði Hörður Ágústsson.
hin fræga pólitiska skop-
ádeila Benedikts Gröndals
á nokkra mótstöðumenn
Jóns Sigurðssonar var
frumprentuð í Kaupmanna-
höfn 1866. i athugunum sín
um fjallar Ingvar Stefáns-
son m. a. mjög skilmerki-
lega um aðdragandann að
samningu Gandreiðarinn-
ar, um kynni Gröndals af
Jóni Sigurðssyni og þeim
mönnum, sem undir gervi-
eða dulnefnum eru hafðir
að skotspæni ( ádeilunni,
skýrir einnig fjölmargt af
því sem skáldið lét fjúka og
dulist gæti lesendum nú á
tímum.
W BÓKAÚTGÁFA
MENNINGARSJÓÐS
Höfundur bókarinnar, séra Felix Ólafsson,
starfaði um árabil sem trúboði í Konsó.
Hann rekur sögu lands og þjóðar að fornu
og nýju og reynir að skyggnast inn í fram-
tíðina — en þá dregur til tíðinda í Eþíópiu.
Forlagahjólið snýst hvarvetna í Afríku um
þessar mundir, en hvergi virðast atburðirnir
vera jafn örlagaþrungnir og í Eþíópíu.
Eþíópía á sér langa og merka sögu. Nú er
hún miðpunktur heimsfréttanna. Haile Se-
lassie keisara hefur verið steypt af stóli —
hungruð og örvæntandi þjóð heimtar rétt
sinn.
© BÓKAÚTGÁFA
MENNINGARSJÓÐS
Viljir þú h'ræra hjarta þinnar heittelskuöu, er
UBæDúcBCfwu)
Ballina
electronic hrærivélin til þess kjörin!
hrærir
þeytir
hnoöar
hakkar
mótar
sneiöir
rífur
malar
blandar
hristir
kurlar
skilur
vindur
pressar
skrælir
400 watta mótor tryggir nægilegt afl. Stiglaus elektrónisk hraóastilling
býóur frjálst hraöaval og óskert afl I hægagangi. 4 litra stálskál og tvöfalt
hringdrif. Beinar tengingar allra tækja vió eitthvert 3ja innbyggóra drifa.
Rafsnúran er hulin, dregst inn i vélina.
vvvw
BAÐMOTTUSETÍ
H. BENEDIKTSSON HF.,
BYGGINGAVÖRUVERZLUN,
SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI 38300.