Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.12.1974, Blaðsíða 48
3Drr@tmi>Mbib RUCIVSII1CRR ^-»22480 Umfangsmiklar björgunarað- gerðir Almannavarna Engin ney ðaráætlun til fyrir Neskaup- stað en björgunarstarf fór fljótt í gang -- • á>- ■'VS' «... **■ Jm,~ Athafluisva-ói Sfl.iarvinnslunnai t>r iia-st á invndinni. Frá luuyri: SflUarvinnslan ásaml mj.ilhúsi. I hlfúinni fvrir ofan sjást lýsistankar. Sá stærri er 1500 tonna lýstsgeyinir, si>m var tóimir. t-n snjúflóúiú har liann uin> á hús sfldarvinnslunnar. I svarta tankinum voru um 500 lestir af svartolfu o« fór hann af slaó. Kitthvaó mun hafa l. kió úr honum af olfu. Þar fvrir neúan <-r svo frystihús Samvinnuféla«s útfieróarmanna <>S uppaf |»ví hió svo kallaða N'orra'tia hús, scm álti aó veróa vcrhúó. Nokkru utar sóst hús moó risi, <>n |>aó barsl alvog nióiir aó sjó im ó snjnflóóinu o« i þvf fórusl tva*r konur o« 2 hórn. Snjóflóð á Seyðisfirði: ára son sinn lir snjóflótii ENGIN neyðaráætlun vegna náttúruhamfara er til fyrir Norðf jörð eða önn- ur byggðarlög á Austfjörð- um, en engu að sfður fðr skipuiegt hjálparstarf mjög snemma í gang og náði til margra aðila f ýms- um byggðarlögum. Al- mannavarnanefndin f Nes- kaupstað stjórnaði björg- unarstarfinu heima fyrir, en Almannavarnaráð rfkis- ins samræmdi aðgerðir hér í Reykjavík. Fastalið Almannavarnaráðs er fimm manns, en að auki eru þar skráðir 27 hjálparliðar. I gær- kvöldi var búið að kalla út hluta þeirra og var þar vakt í alla nótt. Almannavarnir ríkisins fengu fréttir af snjóflóðunum svo að segja strax, og kom þá Almanna- varnaráð ríkisins þegar saman til fundar í kjallara lögreglustöðvar- innar. Almannavarnarnefnd Nes- kaupstaðar setti einnig þegar í stað upp stjórnstöð í símstöðvar- húsinu í Neskaupstað undir stjórn Böðvars Bragasonar bæjar- fógeta, en samkvæmt lögum um almannavarnir veita bæjarfóget- ar og sýslumenn á hverjum stað almannavarnanefndunum for- stöðu. Alman-navarnaráð rfkisins ber samkvæmt lögum að aðsfoða sveitarfélögin og samræma að- gerðir hjá mörgum sveitar- félögum. Aðgerðum ráðsins í Reykjavík stjórnaði Guðjón Petersen. í fyrstu var óttast aö um amoníakmengun frá frystihúsinu gæti orðið að ræða, sem torvelda myndi björgunarstörf, og af þeim sökum voru teknar til allar til- tækar gasgrímur ásamt öðrum hjálpargögnum og þeim komið um borð f flugvél Landhelgisgæzl- unnar SÝR í von um að hægt yrði að fljúga yfir Neskaupstað og varpa þeim niður á staðinn. Frá þvf var þó horfið að undirlagi almannavarnanefndarinnar í Neskaupstað, sem taldi ekki óhætt að fljúga yfir fjöröinn, þar eð dynurinn frá flugvélarhreyfl- unum kynni e.t.v. að valda meiri snjóflóðum. Átti þá að reyna að lenda með tækin á Egilsstöðum, en þar reyndist ekki unnt að lenda, þvi ekki var búið að ryðja nógu langa flugbraut. Þessu næst var hafizt handa um að safna liði á næstu fjörðurn, Eskifirði og Reyðarfirði. Sæberg fór þannig frá Reyðarfirði seinni hluta dags í gær með 50 manna björgunarsveitarlið og var hann væntanlegur til Neskaupstaðar Framhald á bls. 26 Grófu9 SNJÓFLÓÐ féll á fjárhús og hlöðu á bænum Selstöðum við Seyðisfjörð um klukkan 10.30 f gærmorgun. Bræður, Eyjðlfur og Ómar Kristjánssynir, lentu fyrir flððinu og barst Eyjólfur, sem er 23ja ára með flóðinu nær niður f fjöru, en hann grðfst þð ekki f það. Ómar, sem er 9 ára, var inni f f járhúsunum, þegar flððið skall á þvf og lokaðist þar inni og klemmdist f spýtnabraki, er það féll saman. Honum varð þó ekki meint af og slapp ómeiddur. Foreldrum Ómars, Svandfsi Jöns- dóttur og Kristjáni Eyjðlfssyni, tðkst að bjarga syni sfnum úr rústum fjárhússins og voru þau um hálfa klukkustund að grafa hann upp. Morgunblaðið ræddi f gær við húsfreyjuna á Selstöðum, Svan- dfsi Jðnsdðttur og lýsti hún at- burðum með svofelldum orðum: „Það var um hálfellefuleytið, sem þeir Eyjólfur og Ómar fóru út í fjárhúsin, sem eru hér um 20 metra utan við íbúðarhúsið, og ætluðu að gefa fénu. Þegar þeir komii að fjárhúsinu lét Eyjólfur Ómar fara inn og átti hann að sópa garðana. Sjálfur ætlaði Eyjólfur að moka frá hurðunum, svo að hægt yrði að hleypa kindunum út í gjöfina, sem var rétt neðan við. En þá heyrjr Eyjólfur skyndilega hvell og það skipti engum togum — hann fer með snjóflóðinu nærri niður í fjöruna, sem er hér fyrir neðan. Eyjólfur datt og stóð upp aftur, en grófst ekki í snjóinn. Við horfðum á þetta héðan úr eld- hússglugganum hjá mér, en þó var það dimmt, að við sáum ekki hvað gerðist. Þegar siðan birti, sáum við að Eyjólfur var ein- samall og húsin horfin, fjárhús og hlaða jöfnuð við jörðu. Við hjónin fórum strax út eftir til þess að athuga, hvað orðið hefði af Ómari. Við kölluðum og heyrðum I honum niðri í rústun- um. Gátum við grafið hann upp og býst ég við að það hafi tekið okk- ur um hálfa klukkustund, að ná honum út um lítinn glugga, sem var á stafni fjárhússins. Þegar snjóflóðið skall á húsunum var Ómar að sópa garðana og stóð í garðahöfðinu, þegar hann datt skyndilega á hliðina. Gat hann ekki reist sig upp. Hann var ekki klemmdur af snjónum, en hins vegar þrengdi að honum spýtna- brak úr húsunum. Hjá honum var svartamyrkur og hann sá ekki glætu, fyrr en við gátum brotið gluggann. Meðan við vorum að losa hann töluðum við við hann og sagðist hann þá ekki finna til. Hann meiddi sig ekki, en var eðli- lega aumur á eftir.“ Svandis sagði að þau hjón hefðu þurft að grafa um tvo metra, unz þau komu að glugganum. Hún sagði að hroðalegt væri nú um að litast á bænum og að nú væri búið Margar hendur til hjálpar STRAX og fréttist af hinum hörmulegu atburðum á Neskaupstað höfðu fjölmargir aðilar samband við Almannavarnanefndina í Neskaupstað og miðstöð Almannavarna rfkisins og buðu fram alla tiltæka aðstoð sfna. Þannig bauð Eimskipafélag tslands fram þrjú skip sfn, sem voru ( nálægum höfnum — tra- foss f Neskaupstað, Lagarfoss á Fáskrúðsfirði og Selfoss á Akureyri. Var það boð þegið, og tóku öll skipin þátt f flutn- ingum á tækjum, hjálpargögn- um og mannskap til Neskaup- staðar. Magnús Magnússon, bæjar- stjóri f Vestmannaeyjum, hafði einnig samband við Almanna- varnir, og bauð fram allar til- tækar vélar, tæki og mannskap f Eyjum, sem bærinn hefur haft yfir að ráða frá því f Eyja- gosinu. Björgunarsveitin á Seyðis- firði var ekki fyrr komin til bæjarins eftir að hafa unnið baki brotnu að þvf að bjarga 70 kindum út úr fjárhúsinu að Selstöðum eftir snjóflóðin þar en björgunarsveitarmönnum barst fregnin um snjóflóðin f Norðfirði. Þeir höfðu þegar samhand við Neskaupstað og buðust til að fara þangað til hjálpar. Norðfirðingar þökk- uðu boðið, en kváðust ekkí geta þegið það, þar sem þeir töldu óverjandi að hjörgunarsveitin á Seyðisfirði yfirgæfi staðinn vegna ðframhaldandi snjó- flóðahættu þar um slóðir. Þá hafði Sigurður M. Þor- steinsson, formaður Flugbjörg- unarsveitarinnar, samband við Almannavarnir og bauð þeim tæki f eigu sveitarinnar, sem getur „hlustað" í snjó, þ.e. greint hljóð undir snjóyfir- borðinu. Skuttogarinn Hvalbakur var f höfn á Reyðarfirði og áhöfnin öll komin f jólalcyfi hingað og þangað um iandið, þar á meðal skipstjðrinn sjálfur. Hann hafði þó samband við Almanna- varnir, benti á mann á Reyðar- firði er gæti stjórnað skipinu og kvað velkomið að nota það, ef á þyrfti að halda. Framhald á bls. 26

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.