Morgunblaðið - 16.03.1975, Side 6

Morgunblaðið - 16.03.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 DMC BÖK 1 dag er 16. marz, 5. sunnudagur f föstu. Gvendardagur. Árdegisflód 1 Reykjavík er kl. 08.10, sfddegisflóð kl. 20.27. Sóiarupprás í Reykjavfk er kl. 07.45, sólarlag kl. 19.30. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.30, sólarlag kl. 19.14. (Heimild: lslandsalmanakið). Sem dáinn maður er ég gleymdur hjörtum þeirra, ég er sem ónýtt ker. Þvf að ég heyri illyrði margra, skelfing er allt um kring; þá er þeir bera ráð sfn saraan á móti mér, hyggja þeir á að svipta mig Iffi. En ég treysti þér, Drottinn, segi: Þú ert Guð minn! 1 þinni hendi er hagur minn, frelsa mig af hendi óvina minna og ofsækjenda. (31. Davíðssálmur, 13—16). KROSSGATA Nanna Á. Jónsdóttir Krossi Barðaströnd, V-Barð. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 14—16 ára. Hafdís Magnúsdóttir Miðfelli 5 Hrunamannahreppi Árn. Þórunn Ansnes Flúðum Hrunamannahr. Árn. og Guðbjörg Sigurgeirsdóttir Grund, Flúðum Hrunamannahr. Árn. Þær vilja allar skrifast á við stráka á aldrinum 12—14 ára. Þorbjörg Valgarðsdóttir Grundargerði 8B Akureyri og Anna Lára Þorsteinsdóttir Gránufélagsgötu 28 Akureyri Þær vilja skrifast á við krakka á aldrinum 17—18 ára. BASAR — Foreldrasamtök barna með sérþarfir halda páskabasar í Bústaðakirkju og hefst hann kl. hálf f jögur í dag. Þar verða seldar kökur og blóm. Allur ágóði rennur til starfsemi samtakanna, en þau gera mikið átak í fjáröflun um þessar mundir. Á föstudaginn verða seld lukkudýr á götum borgarinnar. Eins og fram hefur komið í fréttum hafa samtökin nýlega opnað gistiheimili fyrir foreldra, sem þurfa að leita læknis hér í Reykjavík meó börn sín, en þar er jafnframt aðsetur félagsstarfsins. Hér að ofan er verið að leggja síðustu hönd á undirbúning basarsins. Lárétt: 1. beiðist 6. fönn 7. æsa 9. segir hundur 10. batnar 12 tónn 13. ávæning 14. for 15. gabba Lóðrétt: 1. fæðutegundir 2. snöggur 3. ósamstæðir 4. ruggar 5. afgangurinn 8. skammstöfun 9. op 11. líkamshluta 14. snemma Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 2. ást 5. ál 7. SP 8. sæla 10. tá 11. skarpur 13. au 14. p,la 15. DR 16 DÐ 17 krá Lóðrétt: 1. passaði 3. snarpur 4. sparaði 6. lakur 7. stuld 9. lá 12. pí Minningarspjöld Minningar- og líknarsjóðs Kvenfélags Laugar- nessóknar fást á eftirtöldum stöð- um: Bókabúðinni Hrísateigi 19, hjá Önnu Jensdóttir, Silfurteigi 4, Jennýju Bjarnadóttir, Kleppsvegi 36, og Ástu Jónsdóttir, Goðheimum 22. Minningarkort Llknarsjóðs Ás- laugar Maack eru seld á eftirtöld- um stöðum: Hjá Helgu Þorsteinsdóttur Drápuhlíð 25. Sími 14139. Hjá Sigríði Gísladóttur Kópavogs- braut 45 sími 41286. Hjá Guðríði Árnadóttur Kársnesbraut 55 sími 40612. Hjá Þuríði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44 sími 40790. Hjá Bókabúðinni Vedu Álfhólsvegi 5. Hjá Pósthúsinu Kópavogi. Hjá Sjúkrasamlagi Kópavogs. Digranesvegi 10. Hjá Versluninni Hlið, Hlíðarvegi 29. Auk þess næstu daga í Reykja- vík í Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustíg 2. og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18. Hér á eftir fer spil frá úrslita- leiknum í nýafstaðinni heims- meistarakeppni milli ítalíu og Bandaríkjanna. Norður. S. K-D-10-6-3 H. G-10-7-2 T. K-10-5-4 L. — Vestur. Austur. S. Á-4 S. 9-8-2 H. Á-K-D-6-4 H. 8-5 T. G-2 T. 3 L. Á-7-5-4 L. D-G-10-9-8-6-2 Suður. S. G-7-5 H. 9-3 T. Á-D-9-8-7-6 L. K-3 Við annað borðið sátu ítölsku spilararnir A.—V. og þar gengu sagnir þannig: Norður. Austur. Suður. Vestur. P- P- P. 1L. 1 S. P. 2 S. D. 3 S. 4 L. p. 4 H. P- 5 L. Allir pass Við hitt borðið sátu bandarísku spilararnir A.—V. og þar gengu sagnir þannig: Norður. Austur. Suður. Vestur. P. 3 L. P. 5 L. D. P. P. p. Utspil var það sama við bæði borð, þ.e. spaði. Sagnhafi drap með ási, tók laufa ás, en kóngur- inn féll ekki. Næst tók sagnhafi ás, kóng og drottningu í hjarta og losnaði þannig við tígulinn heima. Voru þannig aðeins gefnir 2 slagir þ.e. einn á spaða og einn á lauf. Bandaríska sveitin græddi 4 stig á þessu spili. Þar sem ítölsku spilararnir dobluðu lokasögnina. FRÉTTIR 1 Foreldrasamtök barna með sér- þarfir halda aðalfund sinn mánu- daginn 17. marz kl. 20.30 að Brautarholti 4. Hækkun orðin að lögum Að bregfast þegar ,,((t',. k hólminn er konift S?S^lD W D ----------------- Lárus Salómonsson: VORTLAND Vort land hefur blundað í úthafsins öldum frá ævanna skapa-stund, á vorgrænu möttli und fannhvítum földum við fossanna nið og bragandi lund: er sæfarar slóu upp tóftum og tjöldum og tilkynntu heiminum landsins fund. 1 dölum og f jörðum reis bænda byggð. Þá batzt við moldirnar feðranna tryggð. Vor þjóð hefur lifað 1 ellefu aldir og Island borið sitt nafn. 1 aldanna bók verða tímarnir taldir, hún tekur vort land f þjóðanna safn. Nú blika við húna fánanna faldar. Við feðranna minni er þegninn jafn. Við tignum þig, kæra fóstrandi fold, og finnum voru kraft 1 gróandi mold. ást er . . . . . . að hengja upp sín eigin föt í staöinn fyrir að ætlast til að einhver annar geri það. Minningarkort Félags einstæðra foreldra Minningarkort Félags ein- stæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndal í Vesturveri, á skrif- stofunni í Traðarkotssundi 6, f Bókabúð Olivers í Hafnarfirði, Bókabúð Keflavíkur og hjá stjórnarmönnum FEF, Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, Agli s. 52236, Steilu s. 32601 og Margréti s. 42723. Vikuna 14.—20. marz verður kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfja- búða í Reykjavík í Holtsapóteki, en auk þess verður Laugavegs- apótekið opið utan venjulegs afgreióslu- tíma til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. PEIMIMAVIINIIR tsland Þorgerður Sigurðardóttir Víkurbraut 9 Vík í Mýrdal Vill skrifast á við krakka á aldrinum 13—14 ára. Brynja Sverrisdóttir Huldulandi 46 Reykjavík Hún er 12 ára og vill skrifast á við krakka á líkum aldri. Elsa Þórisdóttir Huldulandi 46 Reykjavík Hún er 12 ára og óskar eftir pennavinum á aldrinum 11—13 ára. Freyr Sverrisson Elliðavöllum 19 Keflavík Hefur áhuga á íþróttum og safnar frímerkjum. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 11—12 ára. Ragnhildur K. Einarsdóttir Seltjörn Barðaströnd, V-Barð. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 14—16 ára. | MIINirJHMGAnSFJOLO

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.