Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975
17
Páskaferð
í Öræfasveit
og til
Hornafjarðar
Lagt af stað
kl. 9 á skírdagsmorgun
og komið tii baka að
kvöldi annars í páskum.
Upplýsingar í síma 35215.
Guðmundur
Jónasson hf.
Borgartúni 34.
Saumid
sjálfar
Nú bjóöum viö tilsniöiö
efni ásamt tölum,
tvinna og rennilás
í dömubuxur.
Ótrúlega
hagstætt
verð
1. flokks efni og
SNIÐ ’75
STÆRÐ NR. MITTI MJAÐMIR
36 65 cm 90 cm
38 67 cm 94 cm
40 70 cm 98 cm
42 74 cm 102 cm
44 78 cm 106 cm
46 82 cm 110 cm
48 89 cm 114 cm
50 96 cm 1 20 c,m
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
ÁLNAVÖRUMARKAÐURINN
Austurstræti 17
Sfmi 21780
er svo annað lakk
Manstu þegar þú lakkaðir síðast? Lakklyktin ætlaði alla að
kæfa, og þegar þú varst loksins búinn að lakka, áttirðu
enga terpentínu til að hreinsa alla nýju penslana, sem þú
keyptir.
Bráðum þarftu að lakka aftur, sannaðu til. Þá er líka betra
að gera ekki sömu skyssuna aftur. Nú skaltu nota Hitt lakkið.
Kópal-Hitt er hálfgljáandi vatnsþynnt akryl-lakk, ætlað á tré
og stein, — úti sem inni. Kópal-Hitt hefur einnig frábæra
veðurr vatns- og þvottheldni.
Svo geturðu nefnilega notað rúllu, og að sjálfsögðu pensil
líka. Kópal-Hitt þomar á 1—2 klst. Það er lyktarlaust, gulnar
ekki og bregst ekki. Greinargóður leiðarvísir á hverri dós.
Þegar þú ert búinn að lakka, þá, — já þá þværðu rúlluna og
penslana úr venjulegu sápuvatni.
Hugsaöu um Hitt
þegar þú lakkar næst.
argus