Morgunblaðið - 16.03.1975, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975
21
Iðnaðarhús í Hafnarfirði
og sælgætisgerð til sölu
Húsið er aðalsalur um 150 ferm. og um 75 ferm. pláss í kjallara á
góðum stað í Suðurbænum. — Um 1 600 ferm. lóð fylgir og eru þar
góðir möguleikar á frekari byggingum. í húsinu hefir verið rekin
sælgætisgerð með góðum vélakosti. Til mála kemur að selja sælgætis-
vélarnar sérstaklega. — Til sýnis laugardag — sunnudag. Nánari
upplýsingar í síma 51 266.
V.í. '55 20 ára — V.í. '55 20 ára — V.f. '55 20 ára.
Verzlunarskólanemendur
útskrifaðir 1955
Fundur i Leifsbúð, Hótel Loftleiðum, mánudaginn 17.
þ.m. kl. 20.30.
Stjórnin.
m~-----------------------------b
Nýkomið
rifflað flauel
Breiddir: 90 cm og 1 50 sm.
Slétt flauel
Glæsilegir litir.
Egill Sacobsen
Austurstræti 9
^ VOLVOSALURINN ^
Volvo 1 42 GL árg. 1 974
Volvo 142 DLárg. 1973
Volvo 142 Lárg. 1973
Volvo 144 DL árg. 1972 aðeins ekinn 26 þús.
km.
Volvo 1 42 GL árg. 1 972
Volvo 1 44 DL árg. 1970
Volvo 1 44 árg. 1 968
Volvo Amazon station árg. 1 963
Okkur vantar notaðar
Volvobifreiðar á söluskrá.
Kjörskrá
fyrir prestkostningu er fram á að fara i Fellaprestakalli
sunnudaginn 23. marz n.k., liggur frammi i anddyri
Fellaskóla frá kl. 17—20 alla virka daga nema laugar-
daga á tímabilinu frá 13—20 marz að báðum dögum
meðtöldum.
Kærufrestur er til 24, 21. marz 1975.
Kærur skulu sendar formahni safnaðarnefndar Jóhanni J. Helgasyni,
Unufelli 48. Kosningarétt prestkosningar þessar hafa þeir sem bústettir
eru í Fellaprestakalli, í Reykjavík hafa náð 20 ára aldri á kjördegi og
voru í Þjóðkirkjunni 1. des. 1974, enda greiði þeir sóknargjöld til
hennar á árinu 1975. Þeir sem síðan 1. des. 1974 hafa fluttst í
Egllaprestakall eru ekki á kjörskrá þess eins og hún er lögð fram til
sýnis, þurfa þvi að kaera sig inn á kjörskrá. Eyðublöð undir kærur fást
hjá umsjónarmanni i Fellaskóla og á manntalsskrifstofunni Hafnarhús-
inu. Manntalsskrifstofan staðfestir með áritun á kæruna að flutningur
lögheimilis i prestakalli hafi verið tilkynntur og þarf ekki sérstaklega
greinagerð um málavexti til þess að kæra vegna flutnings lögheimilis
inn i prestakallið, verði tekin til greina af safnaðarnefnd. Þeir sem flytja
lögheimili sitt i Fellaprestakall eftir að kærufrestur rennur út 21. marz
1 975 verða ekki teknir á kjörskrá að þessu sinni.
Fellaprestakall eru allar götur sem enda á FELL og Vesturberg allt,
Austurberg að göngubrú.
Reykjavik 13. marz, 1975.
Safnaðarnefnd Fellaprestakalls í Reykjavík.
:
Að sjálf sögóu vegna einstakra gæda
Reyplasteinangrunar.
1. Hitaleiðni er mjög takmörkuó (bmdagiidio,028 - 0030)
2. Tekur nólega engan raka eóa vatn í sig ^HISSSS
3. Sérlega létt og meófœrileg
Yfirburóir REYPLASTeinangrunar eru augljosir og ^jp$$
enn sem fyrr er REYPLAST í fararbroddi.
REYPLAST hf.
VORTIZKAN
FRA BELGIU
, A KÁPUR^Lr
A JAKKAR
TOSKUR
BUXNADRAGTIR
þernhard laxdal
KJÖRGARÐI
• •
LATIÐ EKKI
BLOMAVOND
BRÚÐARINNAR
• •
, FOLNA ,
ISVART/HVITU
Litríkar minningar eru bezt geymdar á
fallegum litmyndum
Nú láta allir taka myndirnar í hinni nýju Ijósmyndastofu okkar að
Suðurlandsbraut 20.
Fermingar-, barna- og fjölskylduljósmyndir
Pantið tímanlega í síma 82733.
MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR HE
Suðurlandsbraut 20, sími 82733. Réykjavík. Pósthólf 1104.