Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 23

Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 23
MÖRG ÚNBLÁÍJIÍT, 'SUNN LJDÁG UR Í6. MARZ Y975 23 Lögtaksúrskurður: Samkvæmt beiðni oddvitans i Kjalarneshreppi úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna ógreiddra eða gjaldfallinna útsvara, aðstöðugjalda, fasteignagjalda, kirkjugjalda og kirkjugarðsgjalda, álagðra i Kjalarneshreppi árið 1974, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu. GM Bllaverkstæði Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og stilla GM-bifreiðina I hinni nýju og glæsilegu þjón- ustumiðstöð okkar að Höfðabakka 9. Pantið tíma hjá verkstjóra í síma 85539 SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9 Simar. Verkst.. 85539 Verzli84245-84710 HVÍTT SEMENT Höfum nú og framvegis til sölu hvítt sement í Ártúnshöfða (Sævarhöfða 1 1). Verð kr.: 625,00 hver 25 kg. poki, með söluskatti. SEMENTS VERKSMIÐJA RÍKISINS. HARLEY-DAVIDSOIM-SNJÓVÉLSLEÐAR VIÐ BJÓÐUM AÐEINS NÝJÚSTU ÁRGERÐ, 1975 * HARLEY-DAVIDSON býður 2 vélastærðir þá minni sem er 34 hestöfl og stærri sem er 3 7 hestöfl HARLEY-DAVIDSON er með hljóðdeyfi og þessvegna e.t.v. hljóðlátari en nokkurannar * HARLEY-DAVIDSON er byggður úr áli og þessvegna sterkari og léttari hann er 1 78 kg * HARLEY-DAVIDSON er sérstaklega þýður, enda t.d. demparar á sklðum HARLEY DAVIDSON er með Rafstarti handstarti og neyðarstarti Styrisdempara Benslntankur tekur 24 lítra Hraðamælir bensinmælir og mfluteljari Skfði. demparar og stuðarar eru krómaðir CD rafeindakveikja-120 watt alternator 10" diskabremsur-bremsuljós. Tvöföld aðalljós. hár og lágur geisli 18" belti — styrkt með stálteinum Krókur að aftan-dráttarsleði fyrir tvo fáanlegur. Einkaumboð Gísli Jónsson & Co hf. — Sími 86644 Klattagar&ar 11 — Sundaborg — Rvk. Söluumboð Bllaþjónustan Tryggvabraut 14. Akureyri. — Sími 21715 KARLMANNASKÓR f tÍRVALI Teg. 055 Litur: Svart/rautt nr. 39—45. kr. 5.275.- Teg. 061 Litur: Rauðbrúnt/svart nr. 39—45. Teg. 606 Litur: Rauðbrúnt/dökkbrúnt nr. 39—45. kr. 5.275.- kr. 5.275.- \ Skóverzlun Þórðar Péturssonar, J Kirkjustræti 8, við Austurvöll — Sími 14181 Teg. 950 Litur: Rauðbrúnt eða brúnt. nr. 39—45. kr. 3.175.- Teg. 201 Litur: Dökkbrúnt/brúnt nr. 39—45 kr. 4.675.- Teg. 204 Litur: Svart/brúnt nr. 39—45 kr. 4.675.- Teg. 649 Litur: Rauðbrúnt eða brúnt nr. 39—45. kr. 3.375.- Teg. 057 Litur: Dökkbrúnt nr. 39—45 kr. 5.275.- Teg. 214 Litir: Dökkbrúnt eða Ijósbrúnt nr. 39—45. kr. 4.675.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.