Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 33

Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 33 UTBOÐ Tilboð óskast í 65 skólatöflur fyrir Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 22. apríl 1975, kl. 1 1 f.h. Tilboð óskast 1 smíði skólahúsgagna ásamt kennaraborðum og — stólum fyrir Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur. Útboðs- gögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 8 apríl 1975 kl. 1 1 f.h. IIMNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ■ TIL FERMINGARGJAFA: FERÐATÖSKUR SNYRTITÖSKUR (beautibox) RENNILÁSATÖSKUR SKINNTÖSKUR BUDDUR (ca. 30 tegundir) Ofboðslegt úrval af seðlaveskjum TOSKU-OG SENDUM í PÓSTKRÖFU HANZKABÚÐIN Verzliö bar sem úrvaliö er SKÓLAVÖRÐUSTÍG 7 — SÍMI 15814 — REYKJAVÍK Um „hreina tóninn” MIKIÐ er ég þér sammála Ingólf- ur Guðbrandsson um styrkleysi Pólýfónkórsins, en þaó kom mér á óvart aö þú virðist ekki átta þig á að peningastyrkir fara sjaldnast eftir gæðum styrkþegans. Einnig er ég sammála S.I.L. um að það er óþarfi og fremur lág- kúrulegt að reyna að upphefja sig á annarra kostnað og þvi síður sem aðbúnaður lúðrasveita er langt frá því að vera góður. En Ingólfur, er þessi hreini kvörtunartónn ekki óþarfur? Söngstjóra og kór, sem hafa fundið hinn hreina tón tónlistar- innar, hljóta að vera allir vegir færir, ef ekki hér þá erlendis. Jafnvel gætu vaknað grunsemd- ir um hreina tóninn, og svo getur hreinn tónn líka verið falskur, ef hann er ekki á réttum stað Að Iokum hvet ég lúðrasveitar- menn og aðra til að sækja tón- leika Pólýfónkórsins. Halldór Einarsson, fyrrverandi formaður S.Í.L. Reyðarfjörður: Öll hús að fyllast af mjöli Reyðarfjörður — BÚII) er að taka á móti 24.434 lestum af loðnu hér í verksmiðj- unni, og bræða 21.400 lestir. Von er á skipi hingað til að taka 400 lestir af mjöli. Skip fór héðan I gær með 1000 tonn af lýsi. Ekkert hefur frétzt af loðnubátum á aust- urleið núna, en 1600 lesta rými losnar hér á morgun. ÖII hús eru að verða full af mjöli vegna þess hve útf lutningur gengur hægt. Báturinn Gunnar SU-139 hefur aflað sl. hálfan mánuð rúmar 120 lestir af þorski. Snæfugl SU 20 er hættur loðnuveiðum, og er verið að útbúa bátinn á netaveiðar., Fundur var haldinn hér í dag af stjórnskipaðri nefnd um tillögu um hagnýtingu fiskveiðilögsög- unnar. Bílslys varð hér i gærkvöldi. Ekið var aftan á unga stúlku og féll hún í götuna. Við læknisskoð- un kom í ljós að stúlkan var óbrot- in en meidd á fæti og eitthvað skrámuð. Billinn var á hægri férð og hefur það bjargað stúlkunni frá frekari meiðslum. — Gréta. JHorgunblabUi RucivsmcnR (£^-»22480 OG SNJODEKK INNIFALIN ! VERÐ FRÁ KR. 830.000. f/flamm »MORRIS MARINA« er fallegur, sparneytinn, sterkur og ódýr. »MORRIS MARINA« hefur 4ra gíra alsamhæföan gírkassa, aflhemla, sjálfstæöa snerilfjöörun að framan, styrktar blað— fjaðrir aö aftan, 12 volta rafkerfi, riöstraumsrafal (alternator) diskahemla aö framan, hlíföarpönnu undir vél og þynnugler í framrúóu. »MORRIS MARINA« ér fáanlegur: 2ja, 4ra dyra og stadion. Innifaliö í verði allra bifreiöanna: □ Rafhituö afturrúða ' □ Snyrtispegill í sólskyggni □ Vindlakveikjari □ Baksýnisspegill meö birtu- □ Framsæti meö stillanlegu deyfingu baki og setu (svefnsæti) □ Útispegill □ Bakkljós □ Sumardekk og SNJÓDEKK ! □ Teppi á gólfum P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.