Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 37

Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 37 Loftfiutningar á ný til Phnom Penh Saigon, 14. marz. NTB. Reuter. BANDARlKJAMENN hófu loft- flutninga til Phnom Penh að nýju í dag, en í gær var ekki hægt að koma þangað matvælum vegna enn einnar kröftugrar eld- flaugnaárásar, sem var gerð á Pochen tong-völlinn. Aðeins höfðu verið farnar sex ferðir til borgarinnar í gær með matvæli, þegar hætta varð ferðunum. Venjulega er reynt að fara allt upp í fimmtán ferðir. — Stikur Framhald af bls. 25 kenna við róttæka þjóðfélags- ádeilu hafa helst höfðað til nefndarinnar. Hér má að vísu nefna nokkrar undantekn- ingar, en þær breyta litlu um heildarstefnuna. Um hina nýju dómnefndar- menn af íslands hálfu, þá Véstein Ólason og Ólaf Jónsson, má hins vegar segja að þeir hafa setið of stutt í nefndinni til þess að ljóst sé hver verður stefna þeirra í framtíðinni. Ef þeir verða jafn þaulsetnir og þeir Steingrímur J. Þorsteins- son og Helgi Sæmundsson hafa þeir sannarlega mörg tækifæri til að sýna hvers konar bók- menntir eru þeim hugstæð- astar. Einnig eru 24 stórglæsilegir vinningar af ýmsum tegundum og gerðum. Meðal vinninga verða 56 sólarferðir með Ferðaskrifstofunni SUNNU til Mallorka, þar sem búið verður í glæsilegum íbúðum. r_.. sem mæta öll skiptin (16. marz, 23. marz, 6. apríl og 13. apríl) gefst kostur á að spila fritt um FIAT 127 að verðmæti kr. 653.00,oo. £'Íf ! tSao Miðasala er alla daga í Háskóla- bíói frá kl. 17. Hægt er að kaupa miða í öll fjögur skiptin samtímis. new' 0,s® rV' 9e<?dííe>«"'®" oe" v\oO'n9 onO.oo. YX 4.' v\ns®u s\\ó*na< TÓNABÆR POPP-JAZZ TÓNLEIKAR í Tónabæ sunnudagskvöld. Eina skiptið á íslandi. Gunnar Þórðarson, gitar, Ásgeir Óskarsson, trommur, Ari Jónsson, trommur, Pálmi Gunnarsson, bassi, Jakob Magnússon, hljómborð, Halldór Pálsson, saxófón. Miðaverð 400.— kr. og fyrir meðlimi Klúbb 32, 300. — kr. Opið 9 1 Tónabær. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA: RITARI óskast á skrifstofu ríkisspít- alanna frá 1. apríl n.k. eða eftir samkomulagi. Starfssvið vélritun og almenn skrifstofustörf. Um- sóknum ber að skila til skrifstof- unnar fyrir 21. þ.m. Umsóknar- eyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavík, 14. marz, 1975. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5.SÍM111765 Bíll með þessu útlitl birtist fyrst fyrir þremur árum og vann sér skjótra vinsælda. Þeir sem keyptu þá fyrstu Vívumar em nú sem óðast að endumýja og svipast um eftir nýjum bíl jafngóðum í stað- inn, sem hefur auk þess til að bera helstu nýjungar síðustu ára. Hér er harin! SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ^Véladeild ÁRMÚLA 3 REYKJAVÍK, SÍMI 38900 Víva er aflmeiri en áður, með 68 ha. vél. Þægilegri, með ný framsæti, vel mótuö og bökin hallanleg. öruggari gangsetning með öflugra rafkerfi. Stöóugri, með breiðari 13 tommu felgur. Auk þess: nýtt fyrirkomulag stjómtækja, hituð afturrúða, diskahemlar og íleira til öryggis og þæginda. Þarf að telja upp fleiri ástæður til þess að fá sér nýja Vívu nú? EINKAUMBOÐ FYRIR GENERAL MOTORS Á ÍSLANDI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.