Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 43

Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975 43 Simi50249 Flóttinn mikli The great Escape Byggð á sannsögulegum atburð- um. Steve McQeen, James Garner Sýnd kl. 9. Karl í krapinu með Bud Spencer. Sýnd kl. 5. Hvíta örin Spennandi indíanámynd Sýnd kl. 3 gÆJARBiP ~* Sími 50184 Drepiö Slaughter Síðari hluti Hörkuspennandi sakamálamynd. Jim 8rown, Ed McMahon. Sýnd kl. 9. Flökkustelpan Bandarisk mynd um unga stúlku, sem leiðist út í hið ómannúðlega líf undirheimanna. Bönnuð innan 1 6 ára. Barbara Hershey, David Carra- dine. Sýndkl. 5. Fimm komast í hann krappann Bráðskemmtileg og spennandi barna- og unglingamynd. Sagan hefur komið út I Isl. þýðingu. íslenzkur texti. Mynd fyrir alla fjölskylduna. ________Sýnd kl. 3.____ 41985 Barnasýning kl. 4. Hetjur úr Skírisskógi Sean Connery, Karin Dor íslenzkur texti Sýnd kl. 6 og 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russell um ævi Tchaikovsky. Glenda Jackson, Richard Chamberlain. (slenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 10. Þú lifir aðeins tvisvar (007) mánudag frá kl. 9 Munið RUGivsmcnR <gU/-*22480 r ASAR LEIKA TIL KL. 1 Matur framreiddur frá kl. 7. Borðapantanir frá kl. 16. Spariklæðnaður (--------------------------;—;--------------\ Ferðaskrifstofan ÚTSÝN ÚTSÝNARKVÖLD „ÍTÖLSK HÁTÍÐ" í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 16. marz N it Kl. 19.00 — Húsið opnað — Svaladrykkir og lystaukar. ★ Kl. 1 9.30 — Hátiðin hefst: Lúffengir italzkir réttir. Verð aðeins kr. 895.-. Einn af beztu söngvurum landsins syngur vinsæl itölsk lög, meðan á borð- haldi stendur. if Kl. 20.30 Stutt kvikmynd tekin I Ítalíuferðum Útsýnar s.l. sumar. if Fegurðarsamkeppni: Ungfrú ÚTSÝN 1975 — forkeppni. if Ferðabingó: 3 Útsýnarferðir til sólarlanda. if Dans — Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarna- sonar. V__________________________________/ Missið ekki af þessari óvenjulegu, glæsilegu en ódýru skemmtun. Ath. að veizlan hefst stundvíslega og borðum verður ekki haldið eftir kl. 1 9.30. Tryggið ykkur borð hjá yfirþjóni á föstudegi frá kl. 1 5.00 í síma 20221 . VERIÐ VELKOMIN — GÓÐA SKEMMTUN. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN V____________________________________________/ Mánudagur: Opið kl. 8—11.30. Hljómsveitin Ernir ROÐULL Hljómsveitin Ernir og Nunnurnar skemmta í kvöld Opið kl. 8—1. Borðapantanir í síma 15327. GALDRAR I kvöld skemmta á Borginni þeir skemmtikraftar, sem mesta athygli hafa vakið undanfarið, töframaðurinn BALDUR BRJÁNSSON og HALLI OG LADDI, en auk þess leikur hljómsveit Ólafs Gauks 3E ORG_

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.