Morgunblaðið - 16.03.1975, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1975
45
tekur mig marga daga aö komast í
gegnum hana. Og nú Puck, held
ég að timi sé til kominn aö við
þökkum fyrir okkur og höldum
heim á leið.
Þegar faðir minn verður grip-
inn þessari sjaldgæfu þörf að
stjórna mér, er hann sannarlega
fær um að fá vilja sinn. Það var
ekki fyrr en við vorum komin inn
í húsið á Arbökkum að ég hafði
náð mér nægilega vel til að láta í
ljós reiði mína og óánægju:
— Þú eyðilagðir allt, pabbi! Ef
við hefðum bara verið örlítið
snjallari þá hefðum við sjálfsagt
fengið að vita...
— Sjáðu nú, stúlka mín, við
vitum nú þegar meira en nóg um
þetta mál! Það er sóðaverk að
komast að því hvers vegna fólk
lætur sér detta í hug að reka hníf
í aðra og drepa þá og þú skalt láta
lögreglunni það eftir að hræra
upp i þeim drullupolli. Ég er
annars orðinn hræddur um að þú
og Olivia Petren eigið það sam-
eiginlegt að þið lesið allt of mikið
af glæpareyfurum.
Og að svo mæltu lagði pabbi
„Likin fjögur" frá sér á borðið á
veröndinni með þeim árangri að
Einar sem sat í sófanum við borð-
ið varð algerlega orðlaus af undr-
un, þegar svo að ljóshærði slétt-
greiddi maðurinn sem sat við hlið
hans varð að kynna sig sjálfur:
— Löving lögreglustjóri.
Eg var enn hálfsúr og mér
fannst hann vera óþolandi snyrti-
legur, kurteis og alltof vel greidd-
ur. Ég hafði aðeins óljósar hug-
myndir um, hvað lögreglustjórar
hafast að, en samt fannst mér
eindregið að hann ætti ekki að
lita út eins og kvenleg skrifstofu-
blók. 1 silkiskyrtu og með signet-
hring úr gulli! Og aðdáunaraugun
sem hann horfði á mig mýktu mig
sáralitið.
Nú hafði Einari tekist að beina
athygli sinni frá hinum blóði-
drifnu likum á vatninu og hann
flýtti sér að tjá okkur að Anders
Löving sem hefði nýlega verið
skipaður lögreglustjóri í Örebro
væri mikill mektarmaður. Auk
þess að vera afskaplega vel gef-
inn, var hann sá sem átti að
stjórna rannsókninni á morðmál-
inu okkar. Og síðast en ekki sist
hafði hann unnið með Christer
Wijk. Þessi siðasta skýring dugði
til að ég skildi hvers vegna Einar
og hann virtust vera ákaflega
ánægðir hvor með annan. Og ég
verð að viðurkenna að þess-
ar siðustu upplýsingar gerðu mig
ögn jákvæðari í hans garð. Faðir
minn sem fann sig enn á ný um-
kringdan af lögreglumönnum,
flúði upp á loft, þar sem var ögn
friðsamara.
Úti í garðinum voru lögreglu-
menn að störfum og ég skildi að
þeir voru að safna þeim upplýs-
ingum, sem hægt var, og ljós-
Velvakandi svarar I síma 10-100
kl. 1 0.30 — 11.30, frá mánudegi
til föstudags.
% Misnotkun orða
Þ.M. skrifar:
„Kæri Velvakandi:
Ætla mætti, að blaðamenn
kynnu öðrurn betur að nota is-
lenzk orð á réttan hátt. Segja iná
ineð nokkruin sanni, að orðin séu
atvinnutæki þeirra. Þvi er sár-
grætilegt að sjá nú á siðustu
árum, að þeim virðist fjölga í
blaðamannastétt, sern þekkja
ekki rétta merkingu ýmissa ai-
gengra, íslenzkra orða. í stað þess
að nota hæfileg orð á hverjuin
staó, hyllast þeir til þess að nota
áhrifameiri orð en hæfa umtals-
efninu. Smáin sainan verður þetta
til þess, að hin ,,sterku“ orð glata
gildi sinu, dofna i vitund alinenn-
ings, sein blöðin les, og verða
jafnvel á endanuin merkingarlítil
eða merkingarlaus. Þegar svo er
koinið, geri ég ráð fyrir þvi, að
blaðainenn (og aðrir „fjöliniðla-
menn“) gripi til næsta orðs við
hliðina, sein verið hefur enn
ákveðnara að merkingu, og dragi
einnig úr þvi kraftinn ineð of-
notkun. Ég leyfi mér að kalla þá
menn ritsóða, sem slæpast þannig
ineð íslenzk orð á uppeldisstöðv-
um íslenzks tungutaks, en það
verða dagblöðin þvi miður aó telj-
ast.
0 Að ræna
eða að stela
Ég tek sinádæmi ináli inínu
til sönnunar. Hversu margir
blaðainenn þekkja nú orðið inun-
inn á því „að stela" og „að ræna“?
Sagnorðið „að ræna“ og nafn-
orðið „rán“ eru nú hvað eftir ann-
að notuð i dagbiöðutn yfir þann
verknað, sem heitir „að stela“ eða
„að hnupla“ og „þjófnaður" eða
„stuldur". Ekki er langt siðan
hver einasti Islendingur kunni að
gera greinarinun á þessu tvennu,
jafnvel þótt hann hefði ekkert
lesið neina Helgakver í æsku
sinni. Þessi orð urðu ekki til út i
bláinn, heldur af þvi að þau tákn-
uðu tvo mismunandi verknaði.
Ekkert orð í íslenzku hefur orðið
til af tilviljun, heldur vegna þarf-
ar fólks til þess að tjá sig skil-
inerkilega og á nákvæinan og rétt-
an hátt. Á bak við hvert orð er
skörp hugsun, nauðsynleg í tali
tveggja inanna, svo að ekkert fari
inilli mála. A hin dásamlega alls-
herjar-fjöliniðlun nútímans að
verða til þess, að inerking orða
slævist og leki grá og dauf og
óljós á inilli þeirra?
Nei-takk, helzt ekki. Orð skal
vera fyrir hvern hlut, og hvert orð
á sinuin stað.
1 fyrirsögn í rammafrétt á bak-
siðu „Vísis“ fimmtudaginn 13.
inarz stendur feitletrað: „Rænt úr
þremur bílum“. 1 fréttinni neðan-
undir keinur i ljós, að stolið-var
úr þremur bílum, enda segir í
henni ,,stolið“, „stuldi“, „stolið",
„stolið". Fyrst blaðamaðurinn
þekkti þessi orð, hví notar hann
þá sagnorðið „að ræna“ í fyrir-
sögn?
Þ.M.“.
myndararnir tóku myndir af
veslings Tommy; hver lófastór
blettur og runni var grandskoðað-
ur. Það var heyrilega ætlun
Lövings að láta kryfja líkið, en
Axelsson læknir gat þó engu að
síður gefið nokkrar haldgóðar
upplýsingar.
— Já, sagði Löving lögreglu-
stjóri — það er ekki vafi á því að
þetta einkennilega morðvopn seg-
ir meiri sögu en venjulegur hníf-
ur hefði gert. Þið hafið sjálfsagt
bæði séð hnífinn og vitið þá að
hann er ögn boginn í oddinn eins
og segl sem þenst út...
— Hvers vegna bara ekki
banani? skaut ég inn í.
Hann brosti hlýlegu brosi.
— Allt í lagi, banani þá! Ég ætla
ekki að halda því fram að ég hafi
skilið allt sem læknirinn gamli
sagði um rifbein og vöðva og allt
mögulegt. En mér skilst að í stór-
um dráttum megi segja eftirfar-
andi: hefði Tomas Holt ætlað að
reka sig i hjartastað hefði hnifur-
inn þrengt sér inn í likamann á
allt annan hátt og rifið i sundur
aðra vefi en nú virðist raunin á.
Sjálfsmorð kemur því ekki til
greina. Hnifurinn hefur lent í
hjartastað eins og kló sem hefur
borað sig inn í brjóstið og inn í
likamann til vinstri við brjóst-
bein, rétt fyrir ofan hjartastað og
þvi næst hefur hnífurinn þrýsts
beint niður og inn. Allt þetta
verður sjálfsagt staðfest við
krufningu en ef þetta er rétt þá
verðum við að ganga út frá þvi að
sá sem vopninu beitti hafi ekki
verið mjög lágvaxinn, hann hefur
— Velvakandi getur bætt því
við til fróðleiks, að i hinni
nákvæmu orðabók Guóbrands
Vigfússonar og Cleasbys er orðió
„að ræna“ þýtt ineð „to rob,
plunder“, og þessi orð eru skil-
greind þannig í hinni viður-
kenndu Funk & Wagnalls
Standard Dictionary: „To rob: To
seize and carry off the property of
(someone) by unlawful violence
or threat of violence. To plunder:
To rob of goods or property by
open violence, as in war.“
% Vilja láta unglinga
velja tónlist
Helga Jónsdóttir gagnrýndi
þá tilhögun útvarpsins að láta
unglinga velja tónlist á laugar-
dagskvölduin hér i dálkunuin ný-
lega.
Erla Eirfksdóttir hringdi og
vildi láta þá skoðun sina i ljós, að
þetta væri eininitt til fyrirmynd-
ar. Hún sagðist oft hafa ánægju af
þessari tónljst og vill að haldið
verði áfram á söinu braut.
Tómas H. Ragnarsson hringdi
og var á sömu skoðun. Hann taldi
að tónlistarsinekkur unglinga og
fullorðinna færi saman i mjög
inörgum tilvikum, en hann sagð-
ist halda, að fleiri aldursflokkar
ættu að fá að velja tónlist lika.
aó minnsta kosti verið svipaður á
hæð og Holt sjálfur eða um það
bil 180 sentimetrar.
Ég pirði augun og reyndi að sjá
fyrir mér, hvernig þetta hefði
gengið fyrir sig. Tommy Holt,
grannvaxinn, dökkhærður ungur
maður, klæddur gráum buxum og
næstum eins hávaxinn og maður-
inn minn, hittir úti í garðinum
persónu sem heldur á egypskum
hníf i hendinni. En þegar ég var
komin að þvi, varð mér ljóst að ég
vissi allt of lítið og sú mynd sem
ég reyndi að kalla fram í huga
mínum var ekki i neinu eðlilegu
samhengi og nánast fráleit. Hvers
vegna í ósköpunum höfðu Tomtny
Holt og viðkomandi morðingi ver-
ið á Arbökkum? Hvernig hafði
viðkomandi morðingi náð hnifn-
um hans pabba míns? Og það sem
einna mestu máli skipti: hvernig
átti ég að ímynda mér þennan
viðkomandi morðingja sem — eft-
ir því sem Löving sagði — hafði
rekið vopnið í hjartastað Tommys
„rétt fyrir ofan hjartað". Beint
ofanfrá... Ofurstinn var óneitan-
lega hávaxinn maður, sennilega
tíu sentimetrum hærri en fóstur-
sonur hans. En enginn þeirra
kvenna sem ég hafði hitt í dag var
há vexti. Margit Holt hafði að vísu
legið út af, þegar ég hitti hana, en
ég hafði einhvern veginn myndað
mér þá skoðun um hana að hún
væri lágvaxin. En þar sem ég
fann hjá mér sterka löngun til að
sjá fyrir mér viðkomandi morð-
ingja með alvöru andlit, ákvað ég
unz annað væri ákveðið að láta
andlit hinnar grindhoruðu Liviu
0 Greiðir nær
helming launa
fyrir barnagæzlu
Hér er bréf, sein fjallar uin
málefni, sem nokkuð hefur verið
til umræðu hér i dálkunuin að
undanförnu:
„Kæri Velvakandi.
Ég vil þakka húsmóður úi
Breióholti fyrir að vekja athygli á
þvi, hvernig búið er að börnuin
einstæðra foreldra. Líf þeirra er
til fárra fiska metið þó aó hátt
hafi verið hrópaó þegar fóstur-
eyóingarfruinvarpið var fyrst lagt
fyrir Alþingi. Ég er ógift og ein
ineð barn, sem ég átti áóur en
skólagöngu lauk og hef þarafleið-
andi injög lágt kaup eóa kr
38.000.- á mánuði. Ég er ekki enn
búin að fá pláss fyrir barnið á
dagheimili svo það er í fóstri á
einkaheimili og ég greiði fyrii
þaó kr. 16.000,- á inánuði. Húsa
leiga, ljós og hiti kostar kr
21.000.- á inánuði og þegar þetta
er greitt ásaint gjaldi til stéttar
félags og lífeyrissjóðs þá er kaup
ið búið. Þá er eftir það sein ríkið
telur að bæti upp hinn frainfær
andann, föðurinn. Það er meðlag
sem er núna kr. 6.827.- á mánuó
og rúmar 1.100,- í mæðralaun eða
saintals tæpar kr. 8.000.-, sem ei
heliningurinn af þvi sem ég borga
fyrir barnagæzluna. Er svonalag
að hægt? Getur nokkur
inanneskja ineð fullu viti ímynd
að sér, að barni, sem hefur aðeins
einn frainfæranda, sé bættur
skaðinn ineð þessu inóti. Eða
það bara aó svelta af þvi að það
var svo vitlaust að fæðast utan
hjónabands? Bálreið móðir.“
IV Vú VÆRT« LKKI
Sl/oKA GVÁ9U6 í °M($)Á
mvA, vá miwu
im ím OG RlGLfv-
mm \il fara [
Vú 19X AÁÉffim ÁIL
SKAWMAR 0G ÍG \MT
im Hl/£RNIG VEffA
ver á tmuurif
— Krossgötur
Framhald af bls. 36
Kjarni lögmálsins er: „Þú skalt
elska Drottin Guð þinn af öllum
huga þínum... og þú skalt
elska náunga þinn eins og sjálf-
an þig.“ (Matt. 22, 37—39).
Þetta er markmið og tilgangur
lifs þíns. Nær líf þitt þeim til-
gangi? Lögmálið verkar sem
spegill, sem við sjáum sjálf okk-
ur f. í honum sjáum við, að í
flestu missum við marks. En
Guð kemur okkur til hjálpar.
Það er gleðiboðskapur Bibli-
unnar, Fagnaðarerindið.
Fagnaðarerindið segir hvað
Guð gefur.Kjarni þess eru þessi
orð Jesú: „Svo elskaði Guð
heiminn, að hann gaf son sinn
eingetinn til þess að hver sem á
hann trúir, glatist ekki heldur
hafi eilift líf.“ Jóh. 3,16. Jesús
Kristur er þungamiðja Bibli-
unnar. Og hann varpar ljósi á
torskilda staði hennar og óupp-
fyllanleg boð. Þvi skaltu alltaf
lesa Biblíuna með honum. Og
biðja hann að ljúka upp leynd-
um fjársjóðum hennar fyrir
þér.
HVERNIG A AÐ
LESA BIBLlUNA?
I bæn og auðmýkt, og hlýðni.
Segja eins og Samúel: „Tala þú,
herra, þjónn þinn heyrir.“ (1.
Sam. 3) Og leitast við að taka
orðið til sin, og vera gjörandi
orðsins, en ekki aðeins heyr-
andi (Jak. 1,22). Og þá munt þú
líka þreifa á þvi, að „sælir eru
þeir, sem heyra guðs orð og
varðveita það.“ (Lúk. 11,28).
— Slagsíðan
Framhald af bls. 15
um hljómleikum. Alice höfðar til
áhorfendanna með þvi að þykjast
láta hengja, hálshöggva og gera
„Guð-má-vita-hvað-annað" við sig
og félaga sína með viðeigandi við-
höfn. Dauðinn er aðalsöluvaran.
Bob lítur á fyrirbærið út frá
félagslegu sjónarmiði: Hvers
vegna fellur þetta svona vel í
kramið hjá áhorfendum? Hvers
vegna gera Alice Cooper og
félagar þetta? Hvað kemur slík
sýnikennsla í aftökum popptón-
list við?
En þótt bókin sé góð lýsing á
þessari hlið hljómleikahaldsins,
segir Bruce Cook, er hún jafn-
framt uppgjöf gagnvart því
vandamáli, sem tónlistargagnrýn-
in felur i sér. Bókin er gott sýnis-
horn af því, hvaó mikið menn eru
reiðubúnir að leggja á sig bara til
þess að losna við að skrifa tón-
listargagnrýni!
— sh. tók saman.
IBovjjtmWaMfo
margfoldar
morkað vðar
EB
S l'búd ad verðmæti
mm kr. s.ooo.ooo oa
VIO KRUMMAHÓIA 6 I REVKJAVlK
Vy, iverÍ er kr íwv \
ÚjfDl
R
MUNIÐ
íbúðarhappdrætti H.S.Í.
2ja herb. ibúð að
verðmæti kr. 3.500.000.
Verð miða kr. 250.