Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.05.1975, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. MAI 1975 Súlka óskast á opinbera skrifstofu. Góð menntun æskileg. Vinnan er afgreiðslustarf, vélritun, bókhaldsvélavinna og gjaldkerastarf. Tilboð merkt: „A-9874" sendist Mbl. fyrir 27. þ.m. Verzlunarskólapilt- ur óskast i vinnu hjá húsgagnaverzlun við afgreiðslustörf með það framtiðartakmark í huga að hann taki við deíldarstjórn eða verzlunarstjórn. Eiginhandarumsókn merkt: „Vinna — 9786" óskast send afgr. Mbl. fyrir mánaðarlok. Atvinnurekendur Höfum vinnufúst fólk vant margvíslegum störfum. Verkstjórn Verkstjórar á bifreiða og vélaverkstæði óskast. Tilheyrandi fagréttindi nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun aldur og fyrri störf, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir lokun 28. mai n.k. merkt: Verkstjórn — 9776". Kennarar Við Gagnfræðaskólann i Neskaupstað eru lausar tvær kennara- stöður. Kennslugreinar eru iþróttir i öllum bekkjum skólans og islenska i 2. til 5. bekk (menntadeild). Við skólann er nýlegt iþróttahús; sérkennslustofur; 5 daga kennsluvika; bóklegri kennslu lokið kl. 4 á daginn. Umsóknarfrestur er til 5. júni. Upplýsingar gefa: Skólastjórinn Gerður G. Óskarsdóttir í sima 97-7285 og formaður skóla- nefndar Hjörleifur Guttormsson í sima 97-7406 Skólanefnd Neskaupstaðar. Bifvélavirkjar Óskum að ráða vana bifvélavirkja nú þegar. Sveinn Björnsson & Co — Saab-umboðið Skeifan 11, sími 81530. Fólksflutninga- bifreið óskast 12—20 manna fólksflutningabifreið ósk- ast til kaups. Þarf að vera með góðum sætum og í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar í síma 83755 og 84891 á daginn. Atvinnumið/un stúdenta, sími 15959. Röskur 1 7 ára menntaskólanemi óskar eftir sum- arvinnu á sjó eða landi í Reykjavík eða úti á landi. Vanur ýmis konar útivinnu. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 31 430. Ferðaskrifstofa óskar að ráða stúlku til starfa við bókhald og skyld störf. Reynsla í bókhaldi og skýrsluvélavinnu æskileg. Til greina kemur hálfs dags starf. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 26. þ.m. merkt: „Ferða- skrifstofa — 9870". EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐLNU aií(;lysin<;a- SÍMINN ER: 22480 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ftúsnæöi 4ra herb. ibúð á Högunum tll leigu. Tilboð sem greini fjölskyldu- stærð, og greiðslumöguleika, sendíst Mbl. fyrir 26. maí mert. „Hagar — 9773". 2ja til 3ja herb ibúð óskast Ung hjón með eitt barn (mað- urinn er i háskóla) óska eftir að taka 2ja til 3ja herb. íbúð á leigu i Rvk. hið allra fyrsta. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 52520. Leirljós hestur til sölu. 7 vetra i sumar. Allur gangur. Mjög meðfærilegur. Upplýsingar i sima 36392. Verzlun til sölu Af sérstökum ástæðum er lítil barnafataverzlun við Lauga- veginn til sölu strax. Litill en góður lager. Tilboð merkt: Barnafataverzlun — 9785 sendist afgr. Mbl. fyrir 1. júni. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925. Myntir til sölu Spesiudalir, 4ra marka skild- ingar, ártalsmyntir einnig i háum gæðaflokki, gull- myntir, myntir frá Dönsku Vesturindium. Skrifið og þér fáið sendan sölulista ókeypis. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Kbh„ K„ Sími (01)13 21 11. Ath: Notað móta- timbur. Til sölu ca 1 500 metra 1 X 6" og u.þ.b. 1000 metra 2X 4" Upplýsingar i síma 72671. Mold Gróðurmold til sölu. Heim- keyrð. Upplýsingar i sima 51468. Birkiplöntur Birkiplöntur til sölu í miklu úrvali. Einnig brekkuviðir. Lynghvammi 4, Hafnarfirði, simi 50572. atvinna Sumarvinna óskast Stúlka, sem er að verða 16 ára óskar eftir sumarvinnu. Margt kemur til greina. Upp- lýsingar í sima 34463. Atvinna óskast Viðskiptanemi sem er að Ijúka öðru ári í vor óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í sima 12907. tap^fundið Högni tapaðist frá Dunhaga 1 7 merktur með rauðri ól. Vinsamlegast hringið í síma 10662. bátar Trillubátur óskast Óska eftir að kaupa trillubát 3ja—5 tonna i góðu lagi. Vinsamlegast hringið i síma 1 3399 eða 71615 i dag eða á morgun. 4ra tonna trilla til sölu. Upplýsingar i sima41428, Húsavík. þjónusta Viðgerðir Glerisetningar, kittum upp, tvöföldum. Skiptum um þak- rennur og járn, málning o.fl. Simi 84388. bílar Vil kaupa Bronco '71—'73 8 cyl. beinskiptan. Staðgreiðsla. Uppl. i síma 18023. Volvo 144 '67 Til sölu er Volvo 144 '67. Mjög fallegur í toppstandi. Upplýsingar i sima 36826. félagslíf Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 helgunar- samkoma, kl. 16 útisam- koma á Lækjartorgi, kl. 20.30 hjálpræðissamkoma. Velkomin. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1 —5. Ókeypis lög- fræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10—12. simi 1 1 822. KFUM Reykjavík Samkoma annað kvöld kl. 20,30 i húsi félagsins við Amtmannstig. Hjalti Huga- son, guðfræðinemi talar. Allir velkomnir. FERÐAFELAG ISLANDS Sunnudagur 25. maí. kl. 9.30. Hvalfell — Glymur, verð kr. 800.— kl. 12.00. Fjöruganga við Hvalfjörð. Lífríki fjörunnar athugað. Leiðbeinandi: Jónbjörn Páls- son, liffræðingur. Þátttakend- um er bent á að vera i vatns- heldum skófatnaði og hafa meðferðis litla skóflu eða spaða og smá ilát. Verð kr. 500,— ATH.: Brottfarartima er flýtt vegna sjávarfallá. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag (slands. UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 24/5. Náttúruskoðunarferð á Krisu- vikurberg. Leiðbeinendur Árni Waage og Gísli Sigurðs- son. Verð 700 kr. Brottför kl. 1 3. Hafið sjónauka og Fugla- bókAB meðferðis. Sunnudaginn 25/5 Smyrlabúð — Helgadalshell- ar. Fararstjóri Gisli Sigurðs- son. Verð 500 kr. Brottför kl. 13. Hafið góð Ijós með. Brottfararstaður B.S.Í. (að vestanverðu). Útivist Kvenfélag Neskirkju Kaffisala félagsins verður sunnudaginn 25. maí kl. 3 i félagsheimili kirkjunnar. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar sem ætla að gefa kökur, vin- samlegast komi þeim i félags- heimilið frá kl. 10—12 á sunnudag. Nefndin. i^Ii ^Farfugladeild Reykjavikur Sunnudagur 25. mai 1. Vinnudagur i Valabóli. 2. Gönguferð á Esju. 3. Móskarðshnúkur og Trölla- foss. Brottfararstaður bifreiðastæði við Arnarhvol kl. 9.30. verð kr. 500.-. Farfugladeild Reykjavikur. Laufásvegi 41. sími: 249 50. Tilkynning Vegna þess hve margar umsóknir um dvöl eru óafgreiddar, þá verður því miður ekki hægt að taka á móti fleirum að sinni. 20. maí 1975 Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Til sölu Scania LB 80 vörubifreið árg. 1974, keyrður 27.000 km. Góðir greiðsluskilmálar. Upp- lýsingar í síma 96-1 1 329 Akureyri og hjá ísarn h/f Reykjavík sími 91-20720.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.