Morgunblaðið - 13.06.1975, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JtJNl 1975
IKRDSSGÁTA
LÁRÉTT: 1. sjávardýr 3.
samstæðir 4. sk.st. 8. ritaðs
plaggs 10. verkfærið 11.
ólíkir 12. komast yfir 13.
bogi 15. kveinstafi.
LOÐRÉTT: 1. á hurðum 2.
fæði 4. kynstur 5. vöntun 6.
(myndskýr.) 7. kjánar 9.
happ 14. slá.
Lausn á síðustu
LÁRÉTT: 1. aka 3. úr 5.
satt 6. graf 8. AA 9. tún 11.
púðinn 13. ið 13. ana.
LÓÐRÉTT: 1. ausa 2.
kraftinn 4. stinna 6. gapir
7. rauð 1.0. ún.
MINNISPENINGUR — I tilefni af opinberri heimsókn
Karl XVI. Gústafs konungs Svfþjóðar gefa fyrirtækin
ts-spor h/f f Reykjavík og AB Sporrong f Norrtálje út
minnispening. Á honum er mynd af konungi og stflfærð
mynd af tslandi, ásamt texta með dagsetningu.
Þessi minnispeningur eru hluti af seríu annarra
minnispeninga, sem eru slegnir f tilefni opinberra
heimsókna Karls XVI Gústafs til Danmerkur, Noregs,
Finnlands ogEnglands.
ÁRIMAO
HEILiA
PEIMIMAVIIMIR
f DAG er föstudagurinn 13.
júnf, sem er 164. dagur árs-
ins 1975. Árdegisflóð f
Reykjavfk er kl. 08.46 og
sfðdegisflóð kl. 21.07. I
Reykjavfk er sólarupprás kl.
03.00, en sólarlag kl. 23.57.
Á Akureyri er sólarepprás kl.
01.50, en sólarlag kl. 24.38.
(Heimild: íslandsalmanakið).
Sá. sem er seinn til reiði, er
rfkur að skynsemd, en hinn
bráðlyndi sýnir mikla ffflsku.
Hógvært hjarta er líf
Ifkamans, en ástríðan er eitur
f beinum. (Orðsk. 14,
79—30.)
Tove Dornell, Pálsboda-
grand 31, 12448, Bandhag-
en, Sweden, er 12 ára og
viíl skrifast á við stráka og
stelpur á aldrinum 11—13
ára. — Sotbritt Danneker,
Glanshammargatan 59,
12446 Bandhagen, Sweden,
er 12 ára og vill komast í
bréfasamband við stráka
og stelpur á aldrinum 11 til
13 ára.
ISLANI) — Kristín E. Ing-
ólfsdóttir, Urðargötu 22,
Patreksfirði, óskar eftir að
eignast pennavini á aldrin-
um 9—llára.— Sigurður
Rögnvaldsson, Hellu-
hrauni 12, v/Mývatn, S-
Þing., óskar eftir penn-
avinum á aldrinum 12—14
ára. Hann hefur áhuga á
frfmerkjum, hesta-
mennsku og ljósmyndun.
Blöð og tímarit
fréttifT
KVENFÉLAG LAUGAR-
NESSOKNAR — Farið
verður i sumarferð til Bol-
ungarvíkur dagana 4. til 7.
júlí. Fundur varðandi ferð-
ina verður mánudaginn 16.
júní í kirkjukjallaranum
kl. 21.30.
Áttræður er í dag, 13. júnf,
Sigurður Sigurðsson, vél-
stjóri í Fiskverkunarstöð
Jökuls í Keflavík. Hann
verður að heiman næstu
daga.
Sextugur er í dag, 13. júni,
Baldvin Ólafsson, Háaleiti
17, Keflavík. Hann verður
að heiman í dag.
| BRIDC3E
VIKAN — 24. tbl. 1975 er
komin út. Aðalefni þessa
tölublaðs er viðtal við
Mogens Glistrup, þrumuna
í dönskum stjórnmálum.
Af öðru efni má nefna
grein úm George Sand,
frönsku skáldkonuna, sem
uppi var á 19. öld og
hneykslaði fólk með þvi að
ganga í karlmannafötum
og halda við þá karlmenn,
sem henni sýndist. Þá er
litmyndaopna frá fyrstu
Rallykeppninni.
Hér fer á eftir spil frá
leik milli Brazilíu og Italíu
í nýafstaðinni heimsmeist-
arakeppni.
Norður
S. 5-2
H. 10-2
T. A-G-10-4-2
L. 8-7-3-2
Vestur Austur
S. K-D-10-8-4-3 S. D-G-10-9-3
H. 9-7-2 H. 9-5
T. K-G-8 T- 7/5'3
L. 4 L. A-D-4
Suður
S. A-7-4
H. K-D-7-4
T. D-8-6
L. K-G-10
Inn fyrir múrinn
Það sem er skemmtilegt
við þetta spil er, að loka-
sögnin var sú sama við
bæði borð, þ.e. 1 grand, en
við annað borðið varð sögn-
in einn niður, en við hitt
borðið fékk sagnhafi 12-
slagi.
Þar sem spilararnir frá
Brazilíu sátu N-S lét vestur
út hjarta 6, sagnhafi drap i
borði með tíunni, lét út tig-
ul, drap heima með drottn-
ingunni og vestur drap
með kóngi. Vestur lét nú út
spaða 6 og það varð til þess
að A-V fengu 4 slagi á
spaða, og einn á hvorn af
hinum litunum.
Við hitt borðið lét vestur
einnig út hjarta, drepið var
i borði með tíunni næst
var lauf látið úr borði,
austur drap með ási og lét
út hjarta. Sagnhafi drap
með kóngi og fékk þann
slag. Næst var tigul drottn-
ing látin út, vestur drap
með kóngi og síðar var
laufi svínað og fjórða lauf-
ið i borði varð gott. Þar að
auki kastaði vestur hjört-
unum og sagnhafi fékk af-
ganginn.
75 ára er í dag, 13. júnf,
Danfel Pétursson vistmað-
ur á Hrafnistu. Hann verð-
ur staddur á heimili dóttur
sinnar, Ásbraut 19, Kópa-
vogi í dag.
Attræður í dag, 13. júnf,
Jón Einarsson, frá Berja-
nesi í Vestmannaeyjum.
Jón er Skaftfellingur að
ætt, en fluttist til Vest-
mannaeyja á þrftugsaldri
og starfaði á „Tanganum"
hjá fyrirtækinu Gunnar
Ölafsson & Co um 50 ára
skeið. Jón er giftur Ólöfu
Friðriksdóttur og áttu þau
50 ára hjúskaparafmæli 30.
maí s.l. Jón og Ólöf taka á
móti gestum í kvöld að
Rauðalæk 6, Reykjavík.
Sjötugur er f dag, 13. júní,
Guðbjörn J. Jónsson,
Silfurgötu 11, Isafirði.
Hann verður að heiman i
dag.
LÆKNAR0G LYFJABÚÐIR
Vikuna 13. júnf —19. júni er kvöld-,
helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í
Reykjavík í Garðs Apóteki, en auk þess er
Lyfjaverzlunin Iðunn opin til kl. 22 alla
daga vikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan í BORGARSPlTAL-
ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími
81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en þá er
hægt að ná sambandi við lækni í Göngu-
deild Landspftalans. Slmi 21230. Á virk-
um dögum kl. 8—17 er hægt að ná
sambandi við lækni í síma Læknafélags
Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er
læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í sfmsvara 18888. — TANN-
LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi-
dögum er I Heilsuverndarstöðinni kl.
17—18.
I júnf og júlf verður kynfræðsludeild
Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur opin
alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30._
Q IMI/DAUMC HEIMSÓKNAR-
OJUlXnMnUo TIMAR: Borgar
spftaiinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30,
laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud.
— föstud. kl. 19—19.30, laugard. —
sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. —
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: AUa
daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka-
deild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa-
vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi-
dögum. — Landakot: Mánud. — laugard.
kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartími á barnadeild er alla daga
kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl.
15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hrings-
ins kl. 15—16 alia daga. — Sólvangur:
Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.30— 20, sunnud. og helgid. kl.
15—16.30 og 19.30—20. — Vívilsstaðir:
Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
CrÍCIM BORGARBÓKASAFN
OUrlM REYKJAVlKUR:
Sumartími — AÐALSAFN, Þingholts-
stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA-
SAFN, Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21. —
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16.
Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19.
— SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánudaga til föstudaga kL
14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKA-
BlLAR, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni.
Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl-
aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til
föstud. kl. 10—12 I síma 36814. —
FÁRANDBÓKASÖFN. Bókakassar
lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana
o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A,
sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur
opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR:
Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals
er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22.
— KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að
Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir
umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f
NORRÆNA HUSINU er opið mánud. —
föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl.
14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið
mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER-
ISKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka
daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er
opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga.
Veitingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá
Hlemmi). — ÁSGRlMSSAFN
Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema
Iaugardaga mánuðina júní, júlí og ágúst
kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. —
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er
opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu-
daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op-
ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard
kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er
opið kl. 13.30—16 alla daga.
Irtap I dag 13. júni 1869 andaðist
UMU Halldór Björnsson prestur á
Eyjadalsá. Halldór nam I einkaskólum og lauk
stúdentsprófi hjá Geir biskupi Vídalln. Var
hann I fyrstu aðstoðarprestur föður slns að
Laufási, en fékk síðar Eyjadalsá, og var
skipaður prófastur þar 1840. Slðast gegndi
hann Sauðanesi.
f gær misritaðist ártal fánatökunnar, I stað
1903 átti að standa 1913.
Lgfw cencisskraninc NR' 105 * 12- 1975- SkraB frá Eining Kl. 12,00 Kaup Sala
9/6 1975 l Banda rtkjadollar 152,50 152,90
12/6 - 1 Str rlingapund 347, 80 349,00
. 1 Kanadadollar 148, 80 149,30
. 100 Danskar krónur 2814,70 2823,90
100 Norakar krónur 3118, 25 3128, 45
100 Strnakar krónur 3905, 45 3918, 25
11/6 - 100 Finnak mörk 4323, 60 4337, 80
12/6 - 100 Franakir írankar 3814, 10 3826, 60
100 I't'lg • frankar 437, 50 43 8, 90
. 100 Sviaan. fraukar 6118, 20 6138, 30
- 100 Gytlini 6366,65 6387, 55
. V. - Þýzk mörk 6536, 65 6558, 05
. 100 Lírur 24, 44 24, 52
100 Auaturr. Sch. 923, 10 926. 10
11/6 - 100 Eecudoe 628, 70 630, 70
10/6, - 100 Peaetar 273, 30 274, 20
12/6 - Yen 52, 15 52,32
100 Reikningakrónur -
9/6 - Vóruakiptalönd 99. 86 100, 14
1 Reikningadollar -
Vöruakiptalönd 152,50 152,90
* Dreyting frá afBuatu ekránlngu
.1
t'rcyung i ra nuunu • n. i ■um|u